Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 25. nóvember 1975. VISIR SIGGI SIXPENSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Auðmýkið yður þvi undir Guös voldugu liönd, til þess að hann á sinum tima upplielji yður. 1 Pét. 5,6 BRIDGE A Evrópumótinu i Baden- Baden 1963 stóð Finnland sig mjög vel. tsland fékk aðeins eitt vinningsstig gegn Finnlandi og var það mikið eftirfarandi spili að þakka. Staðan var a-v á hættu og suður gefur. é S ¥ 7-6-4-2 ♦ G-6-5-2 * K-D-10-5 ▲ A-K-G-5-2 S K-8 + K-8-7 * A-G-9 A 7-6-3 ¥ A-D-G-10 ♦ A-D-3 + 7-6-2 4 D-10-9-4 T 9-5-3 10-9-4 4 8-4-3 1 opna salnum sátu n-s Þorgeir Sigurðsson og Simon Simonarson. Þeir spiluðu þá Kaplan-Schein- vold sagnakerfið, sem notar kerfisbundnar blekkisagnir i fyrstu og annarri hendi. Hjá þeim gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1S P! 1G P P P!! Einhvern veginn fékk Þorgeir heitinn tvo slagi og Finnarnir fengu 250. 1 lokaða salnum sátu a-v As- mundur Pálsson og Hjalti Elias- son. Þeir sögðu eftirfarandi á spilin: Vestur Austur 1 L 1 G 2 S ' 3 H 3 G 6 G Suður hitti ekki á lauf út, og As- mundur vann því sex grönd, sem gerðu 15 IMPa til Islands. Miimingarspjöld Itáteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22501 — Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins aö Hallveigarstöðum, Bökabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Áðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smiö Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brékfcustig 8, Sjómannafélag’ Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlavég ;og á skrifstofu Hrafnistu. ' Minningarkort Félagá éirtstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð OlivCrs Hafnar- firöi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Heimsóknartimi sjúkrahúsanna: Borgarspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitaii: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15-16. Land- spítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn: Basarinn verður6. des. næstkom- andi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. H AALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjöröur, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjaröarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.36-2.30. □ □AG | D kvöld) i (lag er þriðjudagur 25. nóvem- ber. Katrinarmessa, 329. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 10.35 og siðdcgisflóö er kl. 23.14. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvisjöðinni, simi 51100. Varsla i lyfjabúðum vikuna 21.—27. nóvember: Holtsapótek og Laugavegsapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22aðkvöldi til kl. 9 aö morgni virkadaga.en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilánir I veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvennafélag Hreyfils. Fundur i Hreyfilshúsinu þriðju- daginn 25. nóvember kl. 20.30. Vinsamlegast skilið basarmun- um. 7034 O O o -0 >ilMi|hHiliiliiil»lhi»'inlliMliii'|Hi|*iil",',',hllill|lt >tl». .11», MOCO O o O o o^o°i"0 '7'V* .ú». .Vlæörastyrksnefnd Kópavogs hefur nú hafið jólastarfsemi sina, og er gjöfum og fatnaði veitt mót- taka I húsnæði nefndarinnar að Digranesvegi 12, kjallara, dag- ana 27.-28. nóv. frá kl. 8—10 sið- degis. Eins og áður er þörfin mest fyrir barna- og unglingafatnað. Nefndin getur aðeins tekið á móti hreinum fatnaði. Fataúthlutun fer fram að Digranesvegi 12 (sami inngangur og læknastofur) dagana 1,—6. des. báðir dagar meðtaldir, frá kl. 5—9 siðdegis, nema laugar- daginn 6. des. frá kl. 2—6. Konum er bent á ókeypis lög- fræðiaðstoð á vegum nefndarinn- ar. Nefndarkonur munu veita mót- töku fjárframlögum bæði heima og úthlutunardagana og eru fjár- framlög undanþegin skatti. Nefndarkonur vilja þakka bæj- arbúum veitta aðstoð á und- anförnum árum. Upplýsingar veita þessar kon- ur: Gyða Stefánsdóttir i sima 42390, Sigriður Pétursdóttir i sima 40841 og Hólmfriður Gests- dóttir i sima 41802. 85 ára er I dag Hallbjörn Þór- arinsson, Reynimel 84, Reykjavik. Kieseritzky hlotnaðist sá vafa- sami heiður aö verða heimsfræg- ur fyrir eina af tapskákum sinum. Það var „ódauðlega skákin” gegn Anderssen, en þar fyrir utan var Kieseritzky snjall skákmaður og gat sjálfur fórnaö laglega ef svo bar undir. Hér er hann með svart gegn Schulten, 1846. ýý/'/fr. ýý//w. /.// : >■*"* mimnwtmt ’épÁ mm Wk é W Pt mm rnM & wá wm m*m m m mÉ * /íím. ■ ím. Wé U<4 w§. m. m . flwfyy/. ■/‘y/yí’/. yfr^y. bab#m íu 1. Dxh3+ ! 2. Kxh3 Re3+ 3. Kh4 Rf3+ 4. Kh5 Bg4 mát. 1 BELLA — Mér fannst allt i lagi að kaupa þau, ég var hvort sem er komin langt fram úr fjárhagsáætluninni fyrir árið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.