Vísir - 29.11.1975, Blaðsíða 6

Vísir - 29.11.1975, Blaðsíða 6
Laugardagur 29. nóvember 1975. VISIR :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::;:::::::::::::::::::::::::::::;::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: KROSSGÁTAN ffi m iiisi a :::::::::::::::::::::::::::::::::;::: • IMI MMi ■■ • ••••■•■■* II ■■■ ■■■■■ ■■•■■ imm ••••! ■ ■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ..... ■■■■ ::::::::::::: :::::::::::: / TKE/HA \ ^ 1 1 KorJU MfíÐK' éERfí V/£> Gflrusuii 2/ 'fíBST/Ð /LL GRES/S BEÐ GERfí R'/kt FLETrffB '/l'rt ~ ii 6, BfíÐfíR ' £* ií pr Fuóifí R HOR- fíÐ/R T>Jfí íiF UR\ \ 1 SfíKIHl- FER h/ígt VO T ! UhlDlE- E/n 5 STÚSSfí SH.GUR nmyufí V Mjöe, B&niR FbtZ 6R£/rr fíuvvnR PnD/ VEKJfí f Flj'oTiR 'DÝRfí rn'fíL- EnT>/ LfíKEUR fl/Er/? V/£> H'fíS/ Glrtu Hv/DUB HuNT> st/tsn 5ESS ÚT- LfEG St - < * t / SKfíP FiSKuR BPRftu TfíR ’OkOKK /NN þvoTr f Féifíc, ' r sk.st SKRfíUT. 3 , E/NS TfíUmúR SuLTfíN tónn ffíRFfí & BREnn UR , FlJOTr HER- SERÚ/ V Æ£>/ f f’ SlOR! SÆ-, L/NDYR KLfíf/ B'fíL/ BnEYKSú sv/rr gleð/ VÍTfíH H/NKR fí-Ð K/ír/N PÚK/ HfíNV FESTu* KfíLK SK£L 2e/nS • RÖSK F/PfíR 'OHLJ'OD ► fíToRKu SfímTE. hfífíUT VÆ6/ í/TL/rr f FyRR \ GREINIZ FÝLPí F/SKI KR'oK RfíT/ SÝÐUR rruK/L V/NNfí T/T/LL LosfíR $1'efnur VOND Tj'ODU lYKT/Nfí HEy/T) -X- <•2= RumiÐ endT4 SKUSS fíRNIR G/LFfí SfímHL. DVfíL- /Ð KBYRÐ/ 5op RftNDl V GLUFfí PLÓNTu hlut/ f fíNNO — /Ð SK.ST- BRfí&D B/tr/R /NN/ LOKfífí 'fíTT S K £ RfíS/R \ Kfíf STEFNfí S C4 ar cc <r fcí -4 CC Cv Q. CC • a: 0 Qf V) > o: cs -4 k q: CC T) vO k o: ■4 .cc ö' O • 4l y> q: -4 -4 . 3: Sö V> • '4J U. 4 ÍC q: > cv rí VT) o fö Uj VD -4 k 0 k O a 'vi P: • xO o: CL q: k >3 :o ~4 ■ r Qi k • k 0 * Ui > cc > £ r VD k O -4 4 - fö tn W - > > > k a <r cc 4 • Qí q: • • „o $ 0 a o V • •o O vO cc a V Qí V k CD CC • Vö Qi 'O • k X cc -- • Qí r > CC 4 * o Qi V' -4 k .0 >4 u. Qd >4 O U: 4 cr CQ CQ cc > - Ri Q u; VD Q > > Uj (4 cc; a • > SC U- 0 CC k 3: 3: cc SKÁKBVn Deildakeppnin nýhafin: Tvísýnt mót vegno tilkomu Mjölnis, nýjo skókfélogsins Deildakeppnin I skák er nýhafin og sendir hvert félag 8 manna liö til keppni. I A-riöli eru 8 sveitir, og veröur tefld einföid umferö. Hver keppandi hefur 2 klukku- stundir fyrir 40 leiki, og veröi úr- slit þá ekki fengin, bætist 1/2 klukkustund viö til aö ljúka skák- inni. Fram til þessa hefur Taflfélag Reykjavikur boriö ægishjálm yfir önnur taflfélög á landinu, en með tilkomu Mjölnis veröur væntan- lega um tvisýna keppni aö ræða. Mjölnis-menn hafa harösnúnu liöi á aö skipa og borðaröð þeirra veröur liklega þessi: 1. Ingvar 1 Ásmundsson, 2. Magnús Sól- i mundarson, 3. Ölafur Magnússon, : 4. Björgvin Viglundsson, 5. Jónas Þorvaldsson, 6. Leifur Jósteins- ] son, 7. Bragi Halldórsson, 8. Jón I Þorsteinsson. Varamenn: Haraldur Haraldsson, Siguröur j Danielsson, Árni B. Jónsson og Guðlaug Þorsteinsdóttir. Keppni T.R. og Skákfélags i akureyringa var helsti viðburður 1. umferöar. Teflt var nyröra og úrslit urðu þessi: T.R.—S.A. 1. borö Helgi Ólafsson Halldór Jónsson 1:0 2. borö Björn Þorsteinsson Jón Björgvinsson 1:0 3. borö Haukur Angantýsson Guömundur Búason 1:0 4. borö Margeir Pétursson Hólmgrimur Heiöreksson 1:0 5. borö Gunnar Gunnarsson Gylfi Þórhallsson 1:0 6. borö ómar Jónsson Jóhann Snorrason 1/2:1/2 7. borö Kristján Guðmundsson Ólafur Kristjánssonl/2:l/2 8. borö Jón Briem Kristinn Jónsson 1:0 önnur úrslit uröu þessi: Skáksambands Suöur- lands—Hreyfill 6' 1/2:1 1/2. Kópavogur—Keflavik 7:1. Mjölnir—Blönduós frestaö. Og þá er komiö aö skák dags- ins. Hvftt: Gunnar Gunnarsson. Svart: Gylfi Þórhallsson. Spánski leikurinn. 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. Ba4 5.0-0 6. Hel 7. Bb3 8. a4 (Leikiö til þess e5 Rc6 a6 Rf6 Be7 b5 0-0 að draga Ur áhrifamætti Marshall-árásarinn- ar, sem upp kemur eftir 8. c3 d5.) 8..... d5? (Hér er venjulega leikiö 8.... Bb7, eins og Björn Þorsteinsson lék gegn Liberzon og Parma á svæðismótinu. 8.... d5 er mjög sjaldséöur I þessari stöðu.) 9. exd5 e4 (Arangursrikara er 9.... Rd4 10. Rxe5 Bb7 11. Ba2 Rxd5 12. c3 Rf4 13. cxd4 Rxg2 14. d5 Rxel 15. Dxel Bc5 meö tvisýnni stööu. Zaitsev—Martinov Moskva 1968). 10. dxc6 exf3 11. d4 fxg2 12. axb5 Bd6 13. Df3 (13. Bg5 hefðieinnig gertsvörtum erfitt fyrir. Leppunin er óþægi- leg,ogekki gagnar 13...Bxh2? 14. Kxh2 Rg4+ 15. Dxg4 og vinnur). 13.......................... Rg4 14. BÍ4 Df6 15. h3 Bxf4? (Þar meö stöövast öll sókn svarts. Hann varð að reyna 15.... Rxf2 og þá má hvitur gæta sin. T.d. 16. Dxf2 meö hótuninni 17... BH2+ 18. Kxg2 Bh3+ og vinnur drottninguna. Hvitur hefði þvi oröiö aö leika 16. Kxf2 Bxf4 17. Kxg2 Dg5+ 18. Khl Dh4 með flók- inni stööu. Eftir 15. Rh6 ætlaöi Gunnar aö gefa skiptamun meö 16. He5Bxe5 17.dxe5og treysta á sterka peöastöðu.) 16. hxg4 Bh2+ 17. Kxg2 Dd6 fi JL 1 11 i 1 £# t m & 1 JL i á £ ®JL a& B| H 18. Dxf7+! (Klassisk fórn I Marshall árás- inni. Nú er þaö hvitur sem kom- inn er i sókn). 18... Kh8 (Ef 18... Hxf7 19. He8+ Df8 20. Bxf7+ Kxf7 21. Hxf8+ Kxf8 22. Kxh2 og vinnur). 19. He8 Be6 20. DxfÖ+ Dxf8 21. Hxf8+ Hxf8 22. Bxe6 Gefiö. Jóhann örn Sigurjónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.