Vísir - 29.11.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 29.11.1975, Blaðsíða 12
Kölluðu allt liðið í herinn! .lúgóslavneska körfuknattlciks- sambandiö hefur tilkynnt að Itabotnicki Skopje muni taka sæti itauöu stjörnunnar i Evrópu- keppni hikarhafa i körfuknatt- leik, en Itauöa stjarnan hefur nú dregiö sig út úr þeirri keppni. Liöiö sigraöi i bikarkeppninni i Júgóslavíu i fyrra, en nú hafa nær allir leikmenn liðsins veriö kallaöir i herinn eða gengið i önn- ur félög, og er liðið langneöst i deildarkeppninni þessa dagana. IÞROTTIR UM HELGINA....IÞROTTIR UM HELGI LAUGARDAGUR Handknattleikur: íþróttaskemman Akureyri kl. 16,00. Islandsmótið 2. deild karla. KA-Fylkir. Körfuknattleikur: íþróttahúsið Njarðvik kl. 14,00. íslandsmótið i 1. deild karla. Njarðvik-Snæfell. IþróttahUs Kennaraháskólans kl. 17,00. Islandsmótið 1. deild karla. ÍS-Valur. IþróttahUsið Seltjarnarnesi kl. 14,00. Islandsmótið 2. deild karla. Bre iðablik-Skallagrimur. Frjálsar iþróttir: Laugardalshöll kl. 13,00. Innanfé- lagsmót Armanns I stangarstökki karla og hástökki kvenna. Fim- 14,00. Akra- SUNNUDAGUR Fimleikar: Laugardaishöll kl. 14,45. leikasýning'FSl og IKFÍ. Borötcnnis: IþróttahUsið Akranesi kl. Flokkakeppni íslands. nes-KR. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 20,30. Undan- keppni Olympiuleikanna 1976. Is- land-Luxemborg. tþróttaskemman Akureyri kl. 16,00. Islandsmótið 2. deild karla. Þór-Fylkir. IþróttahUs Njarðvikur kl. 13,30. tslandsmótið 1. deild kvenna. Kefiavik-Ármann. A eftir 2. deiid kvenna. UMFN-IR, og siðan 2. deild karla. Keflavik-Breiðablik. Garðahreppi kl. 15,00. íslands- mótið 1. deild kvenna. Breiða- blik-Valur. A eftir 2, deild kvenna. Stjarnan-Fylkir. Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 13,00. Islandsmótið 2. deild kvenna. Grótta-Þróttur. Á eftir leikir I yngri flokkunum. Körfuknattieikur: IþróttahUsið Hafnarfirði kl. 13,00. Islandsmótið 2. deild karla. Haukar-Grindavik. tþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 18,00. islandsmótið 1. deild. IR-Snæfell. Badminton: IþróttahUsið Hafnarfirði kl. 14,30. B-flokksmót ieinhliða og tviliða- leik karla. íslenskir áhorfendur vilja sjá boltann oft i netinu hjá lúxemborgar- mönnum i Laugardals- höllinni á sunnudags- kvöldið .. Urðu oð fresta stórleik í körfunni Enn aukast vandræöin i sambandi við dráttinn á af- hendingu nýja iþróttahúss Hagaskóians. Um helgina átti þar að fara fram stór- leikur i körfuboltanum, Ár- mann-KR i 1. deild, en hon- um hefur nú verið frestaö um óákveöinn tima. Þá hefur orðið aö fresta mörgum leikjum i Reykja- vikurmótinu iyngri flokkum, svo og hefur orðiö að fresta mörgum leikjum i körfu- knattleik og blaki. Ekki hefur fengist nein skýring á því hvað veldur þessum töfum með húsiö, sem átti að vera tilbúið fyrir a.m.k. tveim mánuðum, en það hefur skapað mikil vandræði eins og við höfum marg oft sagt frá. —klp— “—7 I geimnum... Narda er með hinum ókunnu ránsmönnum sínum ... Nokkuð frekar um Nördu? AAanngervið fellur af þeim þá kemur I Ijós það sem fyrir innan Nei... aðeins að hún er horf in. Komdu með leitartækið. fljótt. Nördu var rænt héðan úr herbergi sínu. Gert hefur verið viðvart. Við finnum hana. » v Næstu Viku: Leitartækið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.