Vísir - 29.11.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 29.11.1975, Blaðsíða 17
VISIR Laugardagur 29. nóvember 1975. u DAG | D KVÖLD | O □AG | D * < O r □ o □AG | Sigríður Eyþórsdóttir, Jón Hjartarson og Gunniaugur Brjánn í hlutverkum sínum í leikþættinum um Báráð, sem sýndur verður í Stundinni okkar. Úfvarp kl. 19.25 sunnudag: Málefni Breiðholts- hverfanna — EB i þættinum ,,Bein lína" i útvarpinu á sunnudags- kvöld verða málefni Breiðholtshverfanna á dagskrá. Nú er nýlokið sýningu á skipulagi Breiðholts í Feilahelli og í þættinum mun Birgir ísleifur Gunnarsson svara spurn- ingum í framhaldi af þessari sýningu svo og um önnur málefni breið- holtsbúa. Breiðholtshverfin hafa farið ört vaxandi á undanförnum árum og mikið hefur verið um þau rætt, enda munu ibúar þar verða um 25.000 manns þegar hverfin verða komin upp. Stjórnendur þáttarins, þeir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson leggja mikla áherslu á að hlustendur komi með stuttar og gagnorðar spurningar. UTVARP LAUGARDAGUR 29. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthiasdótt- ir les sögu sina „Sykur- skrimslið flytur” (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkiinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir: Umsjón Jón Ásgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenzkt mál.Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Lesið úr nýjum barna.- bókum Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þátt- inn. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. — Tónleikar. Til- kynningar. 13.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A minni bylgjulengd. Jökull Jakobsson við hljóð- nemann i 25 minútur. 20.00 Hljómplötusafnið Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Á bókamarkaðnum Umsjón: Andrés Björnsson. Dóra Ingvadóttir kynnir — Tónleikar. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15. Danslög. 23.55 Fréttir i Dagskrárlok. stuttu máli. Sunnudagur 30. nóvember 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Frá al- þjóðlegu orgelvikunni i Nurnberg s.l. sumar. Verð- launahafar leika verk eftir Bach og Reger. b. Fiðlukon- sert i a-moll eftir Dvorák. Edith Peinemann og Tékk- neska filharmonlusvéitin leika, Peter Maag stjórnar. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Joseph FourierDr. Ketill Ingólfsson flytur annað hádegiserindi sitt um stærð- fræði og tónlist. 14.00 Staldrað við á Raufar- höfn — fyrsti þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátiðinni i Salzburg s.l. sumar Barry Tuckwell og Mozarteum-hljómsveitin leika verk eftir Mozart. Stjórnandi: Theodor Gus- chlbauer. a. Mars i C-dúr (K408). b. Cassation I G-dúr (K63). c. Hornkonsert i Es-dúr (K495). d. Diverti- menti i D-dúr (K131). e. Mars I D-dúr (K335). 16.15 Veðúrfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðnum Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.10 Tónleikar. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Max Lundgren Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sina (7). 18.00 Stundarkorn með spænska hörpuleikaranum Nicanor Zabaleta Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Pein lina Umsjónar- menn: Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 23.30 Frá tónleikum i Háteigs- kirkju i apríl ,,Nú kom, heiðinna hjálparráð”, kantata nr. 61 eftir Johann Sebastian Bach. Flytjend- ur: Ólöf K. Harðardóttir, Sigriður E. Magnúsdóttir, Garðar Cortes, John Speight, kór Langholts- kirkju, félagar úr Sinfóniu- hljómsveit Islands og Mar- tin Hunger. Stjórnandi: Jón Stefánsson. 21.15 Forkeppni Ólympiuleik- anna i handknattleik: ts- land — Luxemborg Jón Ás- geirsson lýsir úr Laugar- dalshöll. 21.50 Samleikur i útvarpssal ,,Ein Dieterstuck” eftir Leif Þórarinsson Gisli Magnús- son, Reynir Sigurðsson og höfundur leika. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Borgarstjóri svarar spurningum i „Beinni linu” á sunnudagskvöld. Sjónvarp kl. 20.35 í kvöld: /#Svo er margt sinníð sem skínníð" Læknavandamálin í þættinumí kvöld eru aðal- lega fólgin i tungumála- erf iðleikum. Á spitalanum er unnið að ýmsum rannsóknum m.a. að rannsóknum á æðaleggjum og prófessor Loftusi er annt um að þær beri sem bestan árangur svo að möguleikar hans á að verða aðlaður aukist frekar heldur en hitt. Þvi ræður hann til aðstoðar indverskan lækni sem er sér- lega fær á þessu sviði, fórnar- lambið i tilrauninni er hins veg- ar skoskt, og út frá þessu spinnast miklir örðugleikar á tjáskiptum. Alvaran ristir ekki djúpt i þessum þætti frekar en endra- nær, —en hláturinn lengir lifið! — EB Sjónvarp kl. 18.00 sunnudag: Stundin okkar t stundinni okkar á sunnudaginn verður sýnd kvikmynd af öndunum á Tjörn- inni og einnig er þar á dagskrá leikþáttur sniðinn eftir þjóð- sögunni um Báráð. Þá er 9. þáttur myndaflokksins um bangsann Misha, teiknimynd um hana nokkurn sem dettur i bruggker, og mynd um litla stúlku, sem heitir úlla. Umsjónarmenn stundarinnar eru þau Sigriður Mar- grét Guðmundsdótt- ir og Hermann Ragnar Stefánsson. — EB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.