Vísir - 01.12.1975, Síða 10

Vísir - 01.12.1975, Síða 10
JtiTTA VORU KÆRKOMIN STIG" sagði Jóhannes Eðvaldsson eftir 3:1 sigur Celtic gegn Dundee United ó laugardag Celtic, liö Jóhannesar Eö- vaidssonar hefur nú aftur tekiö forystuna í Skotiandi. A laugar- daginn lék Celtic viö Dundee Utd á útivelli og lauk leiknum meö öruggum sigri Celtic 3:1. „Þetta voru kærkomin stig”, sagöi Jóhannes Eðvaldsson i viötali við VIsi i morgun. „Dundee liöið hefur reynst Celtic erfiður ljár i þúfu á úti- velli,en þetta gekk allt mjög vel og viö hefðum jafnvel átt að geta skorað fleiri mörk. Við komumst I 3:0 með mörkum Deans, Lynch og Lenox áður en Hegarty tókst að minnka mun- inn fyrir Dundee Utd. Mark Lenox var sérlega fallegt, hann hreinlega stakk vörn Dundee af — lék á markvörðinn og sendi i tómt markið. Veðrið hefur heldur kólnað hér og nú er slydda hérna. Það fer að reyna á likamsstyrkinn, þvi að nú spillast vellirnir óðum,” sagði Jóhannes að lokum og bað um bestu kveðjur heim. En litum á úrslitin i efstu-deildinni á laugardaginn: Ayr—Aberdeen 1:0 Dundee Utd—Celtic 1:3 Hearts—Motherwell 3:3 Rangers—Dundee 2:1 St. Johnstone—Hibs 3:4 Leikur Hearts og Motherwell i Edinborg var æsispennandi, Motherwell komst i 3:1 með mörkum Pettigrew (tvö) og Graham, en Edinborgarliðið gafst ekki upp og rétt fyrir leikslok jafnaði Busby ýr vita- spyrnu —hin mörk Hearts skor- uöu Aird og Brown. Mörk Rang- ers skoraði 19 ára nýliði, Martin Henderson, og Arthur Duncan skoraði þrjú af mörkum Hibs i Perth gegn St. Johnstone i fjör- ugum leik. Staðan er nú þessi: Celtic 13 8 2 3 29:16 18 Hibernian 13 7 4 2 23:15 18 Motherwell 14 6 6 2 27:19 18 Rangers 14 7 3 4 23:15 17 Hearts 14 5 6 3 18:18 16 Ayr 14 6 2 6 20:23 14 Dundee 14 4 4 6 21:29 12 Aberdeen 14 4 3 7 18:22 11 Dundee Utri 14 4 2 8 18:23 10 St. Johnstone 14 2 0 12 16:33 4 Um næstu helgi leika: Hearts—-Celtic, Aberdeen— Rangers, Dundee—Hibs, Motherwell—St. Johnstone og Ayr—Dundee Utd. Áskíðum í hlíðum Alpafjalla ##Fúkar,, settir á Ólaf og Gunnar Eins og síöastliöinn vetur bjóöum viö nú viku og tveggja vikna skíðaferöir til Kitzbuhel og St. Anton í Austurríki á veröi frá 41.700 og 50.600 krónum. í Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir byrjendur, sem þá bestu. Þar er verið á skíöum í sól og góöu veöri allan daginn, og þegar heim er komió, bíður gufubaö og hvíld, góöur kvöldmatur og rólegt kvöld viö arineld, - eöa upplyfting á skemmtistað ef fólk vill heldur. Morguninn eftir, snemma, er stigiö á skíðin og haldiö beint upp í brekkur - svona gengur þetta dag eftir dag eftir dag, meöan á dvölinni stendur. Sem sagt, dýröleg dvöl í alþjóðlegu andrúmslofti meö fullkomnu "apré ski”. Þeir sem velja tveggja vikna ferðir, geta dvaliö viku á hvorum staö ef þeir kjósa heldur. Skíöafólk leitiö upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar, feröaskrifstofunum og umboðsmönnum. FLUCFÉLAC fSLANDS LOFTLEIDIR Félög með skipulagðar skíóaferóir til Evrópu — en það nœgir ekki alltaf ó þessa harðsnúnu handknattleiksbrœður fró íslandi „Þetta gengur ckkert hér hjá okkur i Göppingen” sagði Gunnar Einarsson, handknattleikskappi, er við náðum i hann i Göpingen I gærkvöldi, en þá var hann að koma frá þvi að leika við SG Dietzenbach á útivelli. „Við töpuðum leiknum 21:13 og voru ömurlega lélegir. Mér tókst að skora fyrstu þrjú mörk leiks- ins, en eftir það settu þeir á mig *,,púka”, og hann elti mig út um allan völl. Þetta er að verða fastur liðurþegar viö leikum — ég fæ alltaf á mig einn „pdka” — og hinir ná aldrei að notfæra sér það. Mér tókst að skora tvö mörk I viðbót eftir aö hann kom á mig, og er þá búinn að skora 28 mörk i deildinni til þessa. • Ég veit ekki hvað ég geri næsta vetur, en það verður að verða mikil breyting á ef ég verð hér eitt ár i viðbót. Ég hef fengið óformlegt tilboð frá öðrum félög- um, og fer að hugsa gaumgæfi- lega um þau, ef Göppingen fer ekki að koma með betri mann- skap.” < Ólafur Einarsson — bróðir Gunnars — lék á laugardaginn með Donzdorf á móti TB Pforz- heim i 2 . deildinni og gekk vel. Hann skoraði 6 af 19 mörkum Donzdorf — ekkert út víti — og „fiskaði” fjögur vitaköst, þrátt fyrir „púka” sem hann haföi á sér allan leikinn. Leiknum lauk með sigri Donz- dorf 19:13, og er staðan þannig i suðurriðlinum eftir þennan leik, að ef Donzdorf sigrar i næstu tveim leikjum, má nú fullvist telja að liðið sé komið upp i 1. deild. ólafur er nú kominn heim — var áhorfandi að leik Islands og Luxemborgar i Laugardalshöll- inni i gærkvöldi — en fær að vera með i leikjunum við Noreg á morgun og miðvikudaginn!! — klp — fc>maaugiý8íngur Visis Markaðstorg tækiffæranna Visii' auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.