Vísir - 01.12.1975, Side 17

Vísir - 01.12.1975, Side 17
vism Máiuulagiir l. dcseinber I!)75. 17 <AG í PAG | í KVÖLD | I DAG | Sjónvorp kl. 20.40: Gangverkið eilífa Gangverkið eilifa nefnist sjöundi þáttur fræðslumyndaflokksins um upphaf og þróunar- sögu mannkynsins sem sýndur verður i kvöld. 1 þessum þætti verður fjallað um isak Newton, ævi hans og rannsóknir á ljósi og tima. Þá verður einnig fjallað um Einstein og rannsóknir hans á sömu viðfangsefnum, af- stæðiskenningu hans,og sýnt verður frá Bern i Sviss þar sem Einstein bjó þegar hann kom fram með kenningar sinar. Þýðandi og þulur myndarinnar er Óskar Ingimarsson. EB. nr ViIli jálmssoi) ræðir við Guunar (iunnarsson. Gunnar Gunnarsson skóld í þættinum „Maður er nefndur” i sjónvarpinu i kvöld kl. 22.30 verður endursýndur viðræðuþáttur Thors Vilhjálmssonar við Gunnar Gunn- arsson skáld. Þessi þáttur var áður á dagskrá 31.3. 1970. Gunnar Gunnarsson fæddist 18. mai 1889 á Val- þjófsstað i Fljótsdal, en hann lést 21. nóvember Hann stundaði ritstörf nær alla sina ævi, utan hvað hann bjó á Skriðuklaustri i Fljótsdal um niu ára skeið. í rúm þrjátiu ár var hann búsettur i Danmörku, en frá 1948 i Reykjavik. Skáldrit Gunnars Gunnarssonar hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál og komið út i mörgum útgáfum. Nú er verið að lesa i útvarpinu af Þor- steini 0. Stephensen eitt af verkum Gunnars, „Fóstbræður”, og er 22. lestur i kvöld kl. 21.30. EB. Útvarp, þriðjudag, kl. 14.30: Hvemig gengur föti- uðum að komast út í atvinnulífið aftur? Mcrkilegur þáttur cr á dag- skrá tilvarpsins á niorgun. Það cr þáttur uni atvinnuinál fatl- aðra. Uiiisjóiiarmcnii cru Gisli llclgason og Andrca Þorðar- dóttir, scm sáu m.a. um atliyglisvcrðan þátt frá Grcns- ásdcild Borgarspitalans lyrir slutlu. Fyrri þátturinn um atvinnu- mál fatlaðra er á dagskránni á morgun, en seinni þátturinn á íimmtudag. 1 þættinum á morg- un er rætt við forráðamenn Endurhæfingarráðs rikisins. ,,Við fjöllum um það. hvernig það gengur fyrir fatlaða að komast út i atvinnulifið", sagði Andrea þegar við höfðum sam- Athyglisverður þóttur ó dagskró band við hana. ,,í Endurhæfingarráði spjöíl- um við við sálfræðinginn þar, lækninn, formann ráðsins og Iramkvæmdastjóra. En það er athyglisvert”, bætti Andrea við, ,,aö endurhæfingarráð tekur jafnt við gömlu fólki sem öryrkjum.” ,,Við komumst að þeirri niðurstöðu að það gengur ekki alltof vel að koma fólki út i at- vinnulifið aftur. Hins vegar er það tekið fram i 16. grein laga um endurhæfingu að þeir sem hafa verið endurhæfðir eigi for- gang að atvinnu bæði hjá riki og bæ." Til endurhæfingarráðs kemur fólk sem á við ýmiss konar erfiðleika að striða. Andrea gat þess að þetta fólk væri látið gangast undir sálfræðipróf sem heilbrigðir þurfa ekki að gera þegar sótt er um vinnu, og hún gat þess að slik próf væru nú á undanhaldi, svo sem i Banda- rikjunum. Þessi þáttur hefst klukkan hálfþrjú á morgun. — EA. Ja, það væri nú munur maður að geta handfjall að þá svona, máttarstólpa þjóðfélagsins! ÚTVARP • Mánudagur 1. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Hátiðarsamkoma stú- denta fyrsta desember: (Jt- varp úr Háskóiabiói Flutt samfelld dagskrá um kreppuna. 15.30 Lúðrasveitin Svanur leikur Sæbjörn Jónsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Úr sögu skáklistarinnar Guðmundur Arnlaugsson rektor segir frá, þriðji þátt- ur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt málGuðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Einar Magnússon fyrrver- andi rektor talar. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Er sjálfstæðisbaráttunni lokið? Eysteinn Jónsson fyrrverandi alþingismaður flytur erindi. 21.00 Háskólakantata eftir Pál Isólfsson við ljóð Þorsteins Gislasonar Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Valur Gislason og Sinfóniuhljóm- sveit tslands. Stjórnandi: Atli Heimir Sveinsson. 21.30 Útvarpssagan: ,,Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (22) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Úr tón- listariifinu Jón Asgeirsson sér um þáttinn. Danslög 22.45 M.a. leikur Dixieland- hljómsveit Árna Isleifsson- ar. (Aður útvarpað fyrsta vetrardag). 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP • Mánudagur 1. desember 1975. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Magskrá og auglýsingar. 20.40 Vegferð mannkynsins. Fræðslumyndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 7. þáttur. Cangverkið cilifa. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.40 Breeze Anstey. Breskt sjónvarpsleikrit úr mynda- flokknum ..Country Matt- ers”, byggt á sögu eftir H.E. Bates. Tvær ungar stúlkur. Lorn og Breeze, setjast að uppi i sveit og hefja mat- jurtarækt. Timarnir eru erfiðir, en þær setja það ekki fyrir sig og liður vel. Dag nokkurn kemur fyrr- verandi unnusti Lorn óvænt heim frá Indlandi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.30 Maður er nefndur. Giinn- ar Gunnarsson skáld. Thor VGlhjálmsson ræðir við ' hann. Áður á dagskrá 31. mars 1970. 23.10 Dagskrárlok. Sorpeyðing Sveitarfélögin á Suöurnesjum hafa hug á að koma upp sameiginlegri sorpeyðingu. Ekki liggja endanlega fyrir magntölur þess sorps er eyða skal, en tveir möguleik- ar koma til greina, 9000 tonn pr. ár og 37000 tonn pr. ár. Eru innflytjendur sorpeyðingarvéla og ofna og aðrir innlendir aðilar sem áhuga hafa á framleiðslu og/eða sölu slikra tækja beðnir að senda tillögur sinar ásamt kostnaðaráætlun til undirritaðs fyrir 31. des. n.k. Nánari upplýsingar veita sveitar- vog bæjarstjórar á Suðurnesjum. Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps, Vogagerði 2, Vogum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.