Vísir - 03.12.1975, Side 6

Vísir - 03.12.1975, Side 6
6 18881 18870 Bílasalan Höfðatúni 10 Seljum i dag og næstu daga: Fiat 128 rð74 ................................kr. 650.000.00 Morris Marina 1974 ...........................kr. 750.000.00 Toyota Carina 1974 ...........................kr. 1200.000.00 Mazda 616 1974................................kr. 1100.000.00 Mazda 818 1973............................... kr. 900.000.00 Peugeot 504 1974 .............................kr. 1600.000.00 Dodge Charger hard-top 1970 ..................kr. 900.000.00 Vojvo 144 de luxe 1969 ..................... kr. 650.000.00 Datsun 1200 1972 .......................... ..kr. 600.000.00 Datsundisil 1972 ............................ kr. 850.000.00 Land Rover disil 1973 ........................kr. 1100.000.00 Bilar fyrir fasteignatryggft veftskuidabréf, 3-5 ára: Volkswagen 1300 1974 .........................kr. 790.000.00 Ford Torino hard-top 1969 ....................kr. 800.000.00 Mercedes Benz 230, 6 cy 1 1968................kr. 1075.000.00 Mercedes Benz 508, sendibill, 1971............kr. 2000.000.00 selst ineft mæli.talstöft og stöftvarplássi. Látift skrá bilinn strax. Okkur vantar mikið af alls konar bilum. Við seljum alla biia. Opift alla virka daga kl. 9-6. —Laugardaga kl. 10-3. Bílasalan Höfðatúni 10 Símar: 18881 • 18870 BILAVARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla t.d. Rambler Classic, Chevrolet Biskvæn, Impala og Nova árg. ’65. Vauxhall Victor ’70. BILAPARTASALAN Höfðatún 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Notaðir bílar til sölu Tegund Árgerð Verð iþi Audi Coupe 1974 1.750 Austin Mini GT 1975 730 Citroen GS 1972 650 Dodge Dart 1970 800 Morris Marina 1800 4d. 1975 870 Peugeot 504 1972 1.080 Range Rover 1972 1.6001 Saab 99 1972 1.100 Volvo de lux 1971 900 VW Variant 1967 250 VW 411 L 1970 550 VW sendibifreift 1970 500 VW 1302 1971 375 VW Variant 1971 550 VW 1200 1972 400 VW 1302 1972 450 VW 1200 1973 600 VW 1303 1973 650 VW Jenns 1974 720 VW Passat LS 4d. 1974 1.150 Land Rover bensin 1965 250 ” bensin 1966 500 ” disei 1967 450 ” dlsel 1968 550 ” bensln 1968 450 ” dlsel 1970 700 ” dlsel 1971 800 ” disel 1972 920 ” dlsel 1973 1.200 ” dlsel 1974 1.300 ” dlsel 1975 1550 VOLKSWAGEN OOOD Auól HEKLAhf Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240 Miftvikudagur 3. desember 1975. VISIR JpS-RGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGU „Félagi Brezhnev — er þaft ekki hneykslanlegt, hvernig kapitalistarnir eru alltaf aft sletta sér fram I máiefni þriðja heimsins?!” Schmidt sagði Wilson til syndanna Eftir ellefu stunda umræður á fundi EBE i Róm i gær létu bretar loks af kröfu sinni um að hafa sérfulltrúa á orkumálaráðstefnunni i Paris. Kastaðist stundum i kekki á fundinum, og það var ekki fyrr en eftir að Helmut Schmidt kanslari byrsti sig mjög við Harold Wilson að mál- um var miðlað. Reuter telur sig hafa heimiid- ir fyrir þvl af fundinum aö Schmidt kanslari hafi minnt Wilson á aö þaft gæti svo sem vel verift að bretar ættu eftir aft vera oliuriki EFTIR nokkur ár, en eina EBE-landift sem heföi lir einhverjum fjármunum aft spila NONA væri V-Þýskaland. Hann neri Wilson þvi um nasir aft enn væri framundan hjá bretum efnahagsörftugleikar, og þeim mundi ekki veita af stuöningi EBE meftan V-Þýska- land væri sennilega eina landiö i bandalaginu sem bjargast gæti af án verndarmúra þess. Schmidt kanslari mun ekki hafa getaft orfta. bundist þegar Wilson fór aft tæpa á 'þéim möguleika aö bretar geröust aftilar að OPEC, samtökum oliurikja, þegar Wilson fann andstöftuna á fundinum gegn sérfulltrúakröfu breta. Fór svo aft bretar létu af þess- ari kröfu sinni sem hinum fannst gersamlega óaftgengileg þar eft hún hlyti aö rjúfa einingu EBE. En bretar fóru ekki slyppir af fundinum þvi aö látift var undan þeim i öftru I staftinn. Fallist var — og forsœtisróð- herrann só sinn kost vœnstan að draga í land kröfuna um sérfulltrúa Breta á orkumólaróðstefnunni á að þeirra maöur I sendinefnd EBE á orkumálaráöstefnunni (16. des. næstkomandi) fengi aft túlka skoftanir breta á ráftstefn- unni þegar þær stingju ekki I stúf vift afstööu EBE. Wilson sagfti eftir fundinn þegar hann var spurftur um orftaskakift vift Schmidt aö hann væri ánægftur meft árangurinn af fundinum. Hann kvað þaö aft- eins hafa skeft einu sinni á fund- inum aft sortnaft heffti i lofti. Þaft heffti veriö', þegar Schmicft spratt úr sæti sinu og þeytti ein- hverjum blöftum i gólfift. Wiesenthal hót- að þingrannsókn Socialistaflokkur Austurrikis hefur hótaft Simon Wiesenthal, aðalskelfi strfftsglæpamanna, aft láta þingift rannsaka starfshætti hans ef hann láti ekki niftur falla meiftyrftamálift sem hann höfðafti á hendur kanslara þeirra, Bruno Kreisky. Þingflokkur socialista (sem eru i stjórnaraftstöftu) ákvaö ennfremur að leyfa ekki kanslar- anum aft varpa af sér þinghelg- inni til aft mæta ákærunni fyrir rétti. Þannig hefur verift hindraft aft málift komi fyrir rétt. Þingmenn socialista voru allir hlynntir hugmyndinni um aft láta fara fram þingrannsókn á starfs- háttum Wiesenthals, en létu um leift eftir sér hafa aft sennilega kæmi þó aldrei til hennar ef meift- yrftamálift yrfti látift niöur falla. Dr. Kreisky haffti borift Wiesen- thal þaft á bryn, aft hann viftheffti „mafiuaftferftir” i leit sinni aö striftsglæpamönnum og nasistum. Deila þessi spratt upp fyrir tveim mánuöum þegar nasistaveiftarinn frægi bar þaö á Friedrich Peter, leifttoga sjálfstæftisflokksins I Austurriki, aft hann heffti verift stormsveitarforingi i herdeild sem myrt heföi borgara á árum seinni heimstyrjaldarinnar. Þaft var á flestra vitorfti aft Kreisky var i þann veginn aö virkja starfskrafta Peters, og brást hann mjög reiftur vift þess- ari atlögu Wiesenthals sem hann taldi beint aft sér persónulega. — 1 hita umræftnanna sagöi Kreisky aö Wiesenthal heffti sjálfur verift á snærum nasista á striftsárun- um. Kom sú ásökun mjög flatt upp á menn þvi aö Wiesenthal er heimsfrægur fyrir eltingaleik sinn vift nasista. Dr. Kreisky var staftráöinn i aö mæta i rétti og láta þar hart mæta hörftu i meiöyröamálinu, en flokksbræfturhans hafa nú bundiö hendur hans. Kreisky hefur sætt sig vift aft i staöinn fari fram þing- rannsókn. Alþýöuflokkurinn sem er I stjórnarandstöftu, hefur snúist gegn hugmyndinni um þingrann- sókn. Stephan Koren, formaftur þingflokksins, sagfti aft kanstar- inn væri að reyna aft koma sér úr hlutverki sakbomingsins i ákær- andans og þaft á vettvangi þar sem pólitiskur flokkur hans réöi lögum og lofum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.