Vísir - 03.12.1975, Side 19

Vísir - 03.12.1975, Side 19
m __ , VISIR Mi&vikudagur 3. desember 1975. AusturstrætiO var jólalegt og ungir sem gamlir röltu milli búðanna. Viö heyrum ööru hvoru I frétt um aö þaö sé frekar bágur efna- hagur þjóöarinnar. Nú liggur þaö i hlutarins eöli aö ef efna- hagurinn er bágur veröa menn aö halda I viö sig. Neita sér um eitthvaö. En hvaö er það þá sem menn neita sér um? Ekki eru þaö fer&aiög þvi hjá ferðaskrifstofunum eru langir biðlistar yfir fólk sem vill kom- ast til sólarlanda, eöa I inn- kaupaferöir fyrir jólin. Þaö er tæplega fatnaöur þvi tlsku- verslanir viröast þrifast ágæt- lega og þaö var meira aö segja ein ný aö opna i vikunni. Hverjir eiga peninga? En hverjir eru þaö svo sem eiga peningana? Þeir, sem ferö- ast eru á öllum aldri, en ein- hvern veginn höföum viö á tii- finningunni aö þaö væri mest yngra fólk, táningar, sem stunduöu tiskuverslanirnar. Viö töltum I bæinn tii aö at- huga þaö aöeins nánar og röbb- uöum viö ungt fólk I tiskufata- leiööngrum, og unga fólkiö sem afgreiðir þaö. En hverjir eru þaö svo sem eiga peningana? Þeir sem ferö- ast eru á öllum aldri, en ein- hvernveginn höföum viö á til- Una Árnadóttir og Unnur Einarsdóttir eru I MR. Þær voru aö leita aö kápu handa Unu. Kápur kosta frá 16-20 þúsund krónur. Una þarf aö leita til pabba og mömmu þegar útgjöldin aukast. Unnur vinnur hjá tollinum, meö skólanum: — Það er ekki fariö aö reyna á hvort þetta hefur áhrif á námiö. Prófin eru ekki byrjuö. (Myndir Loftur Ásgeirsson). Hjálmar Kristmannsson var aö velja sér jakkaföt I Adam: — Ég er I gagnfræðaskólanum I Keflavik. Ég vann viö af- greiðslu á bensinstöö I sumar og meö sumarvinnu tekst mér aö leggja þaö mikiö fyrir aö ég get nokkurnveginn tórt veturinn. Þessi jakkaföt kaupi ég fyrir eigin peninga. Ómar örn, frá Akranesi, er I skóia. Hann var aö fá sér galla- buxur. — Ég vinn á sumrin og svo vinn ég meö skólanum, hjá Slippstööinni á Akranesi. Þaö er auövitað ekki samfelld vinna, ég tek þaö sem ég get þegar ég fæ frl. Vinnan er ekki nógu mikil til aöhún nægimér til framfæris svo ég verö stundum aö taka lán. Pabbi og mamma eru hvaö hjálpsömust i þvi. a fyrir Hrafnhiidur og Unnur: Unga fólkiö hefur minna fé á veturna. finningunni a& þaö væri mest yngra fólk, táningar, sem stunduðu tiskuverslanirnar. Viö töltum I bæinn tii aö at- huga þaö aðeins nánar og röbbuðum viö ungt fólk i tisku- fatalei&öngrum, og unga fólkiö sem afgreiðir þaö. Meiri pening á sumrin 1 Buxnaklaufinni voru viö af- greiðslu þær Unnur Hauksdóttir og Hrafnhildur Júllusdóttir: — Hér verslar fólk á öllum aldri og við höfum ekki oröið varar viö neinn tilfinnanlegan fjárskort. Þaö er kannski ekki frá aö fólk kaupi heldur minna en áöur, en þaö veröur jú aö klæöa sig. Unglingar koma hingaö mikiö. Þaö er greinilegt aö þeir hafa minni fjárráö á veturna en sumrin. — Þaö er ósköp eölilegt, þvl á sumrin stundar þaö vinnu en er flestallt i skóla yfir veturinn. Unga fólkiö hefur allavega ekki ótakmarkaöa peninga. Margt utanbæjarfólk Svo einkennilega vildi til aö flest af þvl fólki sem viö töluð- um viö, var annarsstaöar aö á landinu. Kannski var þaö bara tilviljum, eöa kannski fjölmenn- ir þaö I „kaupstaöinn” þessa dagana til aö versla fyrir jólin. Hvernig sem þaö nú var, á ungt fólk yfirleitt viö svipuð vandamái aö striöa, ekki sist hvaö varöar skólavist og fjár- mál. Og hérna eru nokkur sýnir- horn. —ÓT. Myndir: —LA. Ragnheiöur (Kópavogi) Birna (Súöavik) og Eva (Bolgunarvlk). Eva var aö leita aö vinnu I Reykjavík. Allar heföu getaö notaö töluvert meiri peninga en þær áttu. Raunar voru þær ekki aö versla fyrir sjálfar sig, heldur aö kaupa gallabuxur fyrir hann Þóri. fötunum? Sveinn Árnason og Brynjólfur óskarsson eru frá Grindavlk en viö nám á Laugarvatni. — Þaö er ekkert ódýrara aö vera I héraösskóla, maöur eyöir þá bara meii'ra i bæjarferöir þegar maöur á frl. Þeir vinna báöir alltaf þegar þeir geta en eru ekki of rlkir samt. For- eldrarnir koma til aöstoðar þegar meiriháttar fjárfestingar standa fyrir dyrum. Meö Evu, Birnu og Ragnheiði, var Jói litli. Hann var ekkert aö kaupa og var oröinn þreyttur á aö btöa eftir þeim, svo hann lagði sig á meðan þær grufluöu I gallabuxum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.