Vísir - 03.12.1975, Síða 23

Vísir - 03.12.1975, Síða 23
23 VISIR Miövikudagur, 3. desember 1975.' ATVINNA ÓSKAST Vélvirki óskar eftir starfi, við afgreiðslu og lag- erstörf i velaverslun, hefur rétt til aksturs stærri vörubila. Tilboð merkt „Stundvisi 4282” leggist inn á Visir fyrir laugardag. 19 ára nemi óskar eftir vinnu við ræstingar eftir áramót. Tilboð sendist Visis merkt „4305” fyrir 10. des. Bilstjóri með meirapróf óskar eftir at- vinnu. Hvar sem er á landinu. I Uppl. I sima 33107 á kvöldin. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 15291. TAPAÐ - FUNDIÐ Gleraugu töpuðust mánudaginn 1. des . frá Tollstöð- inni i Tryggvagötu að Pósthúsinu. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 72602. Föstudaginn 28. nóv. tapaðist ljósbrún hliðartaska fyrir utan Röðul. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 16972. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Tek börn i gæslu er f austurbæ Kópavogs. Hef leyfi. Simi 43076. Óska eftir unglingsstúlku úr Kópavogi til að gæta 2ja drengja 6 og 2 ára i desembermánuði frá kl. 3-8 á daginn. Uppl. i sima 43484. SAFNARINN Notuð frimerki til sölu. Kaupi notuð, islensk frimerki á góðu verði. Uppl. i sima 92-1977 milli kl. 9 og 12 f.h. Jólamerki 1975: Akureyri, Hafnarfjörður, Sauðár- krókur, Kópavogur Oddfellow, Kiwanis og Tjaldanes. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Itaupum isiensk frimerki og gömiil umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. BILALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÝMISLEGT Orgelleikari. Óskum eftir að komast i samband viöorgel- eða harmonikkuleikara sem hefur áhuga á að leika i triói, (nýju og gömlu dansarnir). Uppl. i slma 52279 eftir kl. 7. HREINGERNINGAR Hrein gernin gar— Hólmbræður. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga og stofnanir. Góð þjónusta. Simi 35067. B. Hólm. Gólfteppahreinsunin Hjaiia- brekku 2. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, renninga og mottur. Förum I heimahús ef óskað er. Simi 41432 og 31044. , Þrif — Hreingerningar. 1 Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. I sima 33049. Haukur. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig aö okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboö ef óskað er. borsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. KENNSLA Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, sænsku og þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hra-ðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simi 13720. ökukennsla — Æfingátimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- 'uggan hátt.'Toyota Celica sport- bill. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769 — 72214. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Vegna væntanlegra breytínga á ökuprófum ættu þeir sem hafa hug á að læra að aka bifreið að hafa samband við undirritaðan sem allra fyrst. Ég tek fólk einnig i æfingatima og hjálpa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Útvegum öll gögn. ökuskóli ef óskað er. Kenni á Markll 2000 árg. ’75. Geir P. Þor- mar, ökukennari. Simar 19896, 40555, 71895, 21772 sem er sjálf- virkur simsvari. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsla — Æfingatimar. Nú er aftur tækifæri. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni áCortinuárg. 1975. Hringið i sima 19893 eða 85475. ökukennsla Þ.S.H. ÞJONUSTA Úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti, kem i heimahús. Uppl. i sima 74555 á daginn og 73954 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Smáauglýsingar eru einnnig á bls. 21 Þjónustuauglýsingar Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Sléttp lóöir, gréf skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. Dömur — Dömur Hafið þið athugað, hvaö rétt klipping og fallegur blær, ásamt snoturri greiðslu, hefur mikið að segja. Tökum einnig að okk- ur barnaklippingar. Hárgreiðslustofan DÍS Asgarði 22. ,S?mi 35610. Smáauglýsingur Vísis Markaðstorg jtækifæranna 'Vísir auglýsingar Hverfisgotu 44 sími 11660 Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús, máliðer tekið á staðnum og teiknað i samráði við húseigendur. Verkið er tekið hvort heldur er i timavinnu eða fyrir ákveðið verð og framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. I siina 24613 og 38734. Bilaeigendur Vel stilltur bill eyðir minna bensini. Hjólastillingar og vélastillingar. Bilastillingar Hamarshöfða 3. Simi 84955. RCA bátaloftnet (stefnuvirkandi) RCA lampar og transistorar Kathrein sjónvarpsloftnet og kapall Kathrein C.B. talstöðva loftnet Radio og sjónvarpsviðgerðir Sækjum — Sendum Georg Ámundason & CO. Suðurlandsbraut 18.Simar 81180 og 35277, VISIR VISAR Á VIÐSKIPTIN Sprautum Isskápa — uppþvottavélar — gufugleypa — þvottavélar — hurðir á eldhúsinnréttingar og margt fleira. Uppl. i sima 41583. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföll- um, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson ' ». Sýningarvéla og filmuleiga t liy Super8 og 8mm. Sýningarvélaleiga Super 8mm. filmuleiga. jfö? ^^Nýjar japanskar vélar, einfaldar í not kun. LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirdi Sími 53460 Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3 Kóp. Sími 40409. Steypuhrærivélar, hitablásarar, múrhamrar málningasprautur. og ^ SV’i-v 'e-fc Sjonvarpsviðgeröir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,, vöskum, wc-rörum og baðkerumi nota fullkomnustu tæki. Vanir. menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. SL0TTSLISTEN o g G 1 u g g a - hurðaþéttingar Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum, úti- og svalahurðum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Sfmi 83499. Er stiflað? jFjarlægi stiflur lúr vöskum, we-rörum, baðkerum <og niðurföllum. Nota til þess löflugustu og bestu tæki, loft- jþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. 'Vanir menn. Valur Helgason. ISimi 43501 Og 33075. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki.— Vanir menn. >mmy'REYKJAVOGl 'R Simar 74129 — 74925. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum I þær. Sprungu- viðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488 og 30767. (© ÚTVARPSVIRKJA MEiSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 5. Simi 12880. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum I þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. Húsaviðgerðir—Breytingar Tek að mér standsetningar á ibúðum, isetningu á gleri, fræsum úr gluggum o.fl. Simi 37074. Húsasmiður. UTVARPSVIRK.IA MFISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psreindsfæki Suðurveri, Stigahliö 45-47. Sinii 31315. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, .011 kvöld. Simi 72062. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR ORÖFUR LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU. TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGAr BORVINNU OG SPRENGINCAR. GRÖFUM GRUNNA OG RÆSI-ÚTVEGUM FYLLINGAREFNI.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.