Vísir - 09.12.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 09.12.1975, Blaðsíða 15
vism Þriöjudagur 9. desember 1975. 15 FESTI auglýsir Stjörnuljós — kerti — spil Heildsölubirgðir FESTI Frakkastíg símar 10550— 10590 Ný plata frá Steinari hf. íslensk og erlend lög leikin af Yoshiyuki Tao FESTI auglýsir 10% afsláttur af allri vörusölu til jóla, — en aðeins gegn staðgreiðslu Nýkomin er á markaðinn hljómplata þar sem Yoshiyuki Tao leikur á Yamaha rafmagns- orgel. Platan er gefin út af hljóm- plötuútgáfunni STEINAR hf. Yoshiyuki Tao útskrifaðist frá virtasta tónlistarháskóla Japans, Hann starfar nú i aðaldeild orgel- skóla Yámaha i Toyko. Þar kenn- ir hann og heldur jafnframt tón- leika viða um heim. Á þessari nýju plötu leikur Tao vinsæla islenska og erlenda tón- list á Yamaha.rafmagnsorgel af gerðinni E-5 meö tveim R560 B. konserthátölurum. Þar sannar japaninn snilli sina, auk þess sem gefin er góð mynd af fjölmörgum möguleikum orgelsins. Meðal islenskra laga á plötunni eru ,,Ég veit þú kemur”, „Vor við sæinn”, „Dagný” og fleiri. ÉG SKAL VAKA... „Ég skal vaka”..... heitir nýút- komin hljómplata Arna Johnsen með þrettán Ijóðum eftir Halldór Laxness. Lögin eru eftir Jón Þórarins- son, Sigvalda Kaldalóns, Þránd Thoroddsen, og einnig er eitt is- lenskt og eitt breskt þjóðlag og danskt lag. Ennfremur eru 5 ný lög eftir Arna Johnsen og 2 eftir Arna G. Jörgensen. Halidór Laxness les tvö ljóð i upphafi og endi plötunnar. Með Arna syngja á plötunni, Sigriöur E. Magnúsdóttir, Garðar Cortes, Helga Steinsson og Drifa Kristjánsdótttir. Fimmtán hljóð- færaleikarar leika á plötunni. Oll ljóðin eru prentuð á innsiður plötukáp'unnar og þar eru einnig upplýsingar um höfunda laga, ljóðin og lögin. Jón Sigurðsson bassaleikari út- setti hljómlistina, en platan er, tekin upp i Hljóðrita i Hafnarfirði. Útgefandi plötunnar er Milljónaútgáfan Einidrangur, út- siðumyndir tók Kristinn Bene- diktsson. —EB VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dOgUm. Degi fvrrenönnur djghlöö. ” * igeriNl jskrilemiuri vtsm FESTI Frakkastig símar 10550 — 10590 Sinfóniuhljómsveit íslands og söngsveitin Filharmónia: Tónleikar I Háskólabfói fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN. Einsöngvarar: ÓLÖF K. HARÐARDÓTTIR ÞORSTEINN HANNESSON GARÐAR CORTES. Kórstjóri: JÓN ÁSGEIRSSON. Flutt verður Sinfónia nr. 41 (Júpiter) eftir Mozart og Car- mina Burana eftir Carl Orff. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókabúð Lárusar Blöndal SkólavörSuslig og Vesturver! Simar: 15650 — 19822 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Auslurslræti 18 Simi: 13135______ llll SliNFÖNíl'HL|()!\1S\ EIT ÍSLANDS |||| KÍKISl TWRPID C tffcd > SVEINN EG1LSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNM 7 SIMI 85100 REYKJAVIK Bílar til sölu Árg. Tegund Verð i þús 74 Lincoln Continental 3.500 74 Escort 680 75 Austin mini 630 74 Blazer K5 2.200 74 Saab 96 1.230 74 Bronco V-8 sjálfsk. 1.500 74 Lada Station 700 74 Volksw. 1300 700 75 Morris Marina 1-8 Coupe 950 74 Cortina 1600 XL 1.050 74 Cortina 1600 2ja dyra 870 74 Datsun 140 J 1.150 74 Mercury Cougar 1.950 73 Cortina 1300 795 73 Cortina 1300 750 72 Volksw. Fastb. 600 jn ■ Moskvitch 380 73* Fiat 127 460 74 Morris Marina 4ra dyra 790 74 Volksw. 1300 480 72 Escort 510 71 Plymouth Satelite 1.050 72 Mazda 808station 780 72 Skoda pardus 380 68 Taunus 17M 350 68 Peugeot 404 420 70 Ford Pick-up 250m/drif á öllum 1.300 70 Dodge Challenger 990 68 Ford Taunus 15M 230 74 Fiat 128 Rally 690 Sýningarsalurinn * SVEINN EGILSSON HF FORD-HÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 WÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 1-1200 ÞJÓÐNÍÐINGUR miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. HAKARLASÓL aukasýning fimmtudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Simi 1-66-20 SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN fimmtudág kl. 20.30. SKJ ALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. BLACK BELT JONES ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg, ný, bandarisk slagsmálamynd i lit- um. Aðalhlutverkið er leikið af Kar- atemeistaránum Jim Kelly, úr Klóm drekans. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Árásarmaðurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There’s a dirty word for what happened to these girls! THE STORY OF THE RAPE SQUAD! Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. American Graffiti Sýnd áfram kl. 5. SOUNDER Mjög vel gerð ný bandarisk lit- mynd, gerð eftir verðlaunasögu W. H. Armstrong og fjallar um lif öreiga i suðurrikjum Bandarikj- anha á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og af sumum veriö likt við meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiðinnar. Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winficld, Kevin Hooks og Tai Mahal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti guðfaðirinn Afar spennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja i New York. Fyrrihluti: Hinn dökki Sesar. Fred Williamson. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. -ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. { Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. . Miðasala frá H 5. Allra siðasta sinn. Hækkað verð. TÓNABÍÓ , Simi 31182 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Paso- lini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. Decameron hlaut silf- urbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Min- etto Pavoli. Myndin er með ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Endursýnum 9.-11. des. Málaðu vagninn þinn Bráðsmellin söngleikur. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. áBÆMUP Einvigið mikla Ný kúrekamynd i litum Bönnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Höfum til sölu Scania Vabis 80 super, árg. '74 Mazda 1300 station, árg. '74 Scania Vabis 76, árg. '67 Fiat 127, árg. '74 Skoda Pardus, árg. '73 Benz 230, árg. '69 Dodge Callancer, árg. '72 Saab 96, árg. '73 Saab 96, árg. '72 Hagkvæmustu og bestu viöskiptin i hjarta bæjarins. Simi 14411. Ilaugordaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.