Vísir - 09.12.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 09.12.1975, Blaðsíða 23
VISIR Þriöjudagur 9. desember 1975. 23 ATVINNA OSKAST Ungur einhleypur maður i hreinlegu starfi óskar eftir l-3ja herb. ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 30779 eftir kl. 6. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 71741. Ungur einhleypur maður i hreinlegu starfi óskar eftir 1—3ja herb. ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 30779 eftir kl. 6. ÝMISLEGT Les i lófa, spil og bolla. Uppl. i sima 50372. TAPAÐ - FUNDIÐ 1 árs svartur hundur með rauða ól, merktur Kolur, týndist á sunnudaginn. Finnandi vinsamlega hringi i sima 51095. Viö Klúbbinn tapaðist á laugardag svart seðla- veski og gleraugu, eða i rauðum Fiat 127 sem bauð far á Hverfis- götu. Vinsamlegasthringið i sima 14370 eða 11984. SAFNARINN Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heil- um umslögum. Einnig uppleyst og óstimpluð. Bréf frá gömlum bréfhirðingum. Simar 35466, 38410. BÍLALEIGA Akiö sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. EINKAMÁL Kona dskar eftir að kynnast heiðarlegum og reglu- sömum manni um sextugt. Tilboð leggist inn á augld. Visis merkt „Félagsskapur 4474”. Kona óskar eftirræstingarvinnu. Uppl. i sima 23233. Maöur um fertugt sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 33028 frá kl. 8-10 á kvöldin. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Tökum að okkurhreingerningar á ibúðum og fleiru. Vanir menn. Uppl. i sima 36733 og 25563. Sigurður Breiðfjörð. Rösk stúlka óskast, framtiðarstarf. Uppl. á staðnum frá kl. 4-6. Kjörbúðin Laugarás Norðurbrún 2. Hárgreiöslusveinn óskast sem fyrst i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 42563 eftir kl. 6 e.h. TILKYNNINGAR Vilt þú vita hvaöa framtið biður þin? Sendið nafn og simanúmer i pósthólf 594 Reykja- vik. ÖKUKENNSLA Ökukcnnsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simi 13720. ökukennsla — Æfingatimar. Nú er aftur tækifæri. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Cortinu árg. 1975. Hringiði sima 19893 eða 85475. ökukennsla Þ.S.H. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar. Simi 27716. Vegna væntanlegra breytinga á ökuprófum ættu þeir sem hafa hug á að læra að aka bifreið að hafa samband við undirritaðan sem allra fyrst. Ég tek fólk einnig i æfingatima og hjálpa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst'ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Otvegum öll gögn. ökuskóli ef óskað er. Kenni á Mark II 2000 árg. ’75. Geir P. Þor- mar, ökukennari. Simar 19896, 40555, 71895, 21772 sem er sjálf- virkur simsvari. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt.'Toyota Celica sport- bill. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769 — 72214. ÞJONUSTA Skrautfiskar — Aðstoð Eru fiskarnir sjúkir? Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska. Hreinsum, vatnsskipti o.s.frv. Simi 53835 kl. 10-22. Tökum aö okkur uppsetningar á innréttingum. Fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. i sima 18485 kl. 6 á kvöldin. Skinnjakka og skólatöskuviðgeröir. Leðurverk- stæðið Viðimel 35. önnumst glerisetningar útvegum gler. Þaulvanir» menn. Simi 24322. Glersalan Brynja. Húseigendur athugiö. Lagfærum allt innanhúss, einnig glerisetingar. Uppl. i sima 26507 og 26891. Sprautum heimilistæki og fleira m.a. isskápa, uppþvottavélar, gufugleypa, þvottavélar, hurðir á eldhúsinnréttinar og margt fleira. Leitið upplýsinga i sima 41583. Urbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti, kem i heimahús, Uppl. i sima 74555 á daginn og 73954 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsasmiöameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. i sima 42134 og 85468. Rammalistar. Hef á lager myndarammalista úr furu. Smiða biindramma eftir máli. Eggert Jónsson, Mjóuhlið 16. Tek að mér sniða og máta kjóla, pils, blússur og fl. Til viðtals kl. 5-8. Simi 37799. Þjónustuauglýsingar Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Sléttva lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða tímavinna' Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. Húsaviðgerðir simar 14429 og 74203 Leggjum járn á þök og veggi, breytum gluggum og setjum I gler. Gerum við steyptar þakrennur og minni háttar múrviðgerðir. Einnig margs konar innanhússviðgerðir. Lggjum til vinnupalla. Gerum bindandi tilboð, ef óskað er. Verkfæraleigan Hiti Ilauðahjalla 3 Kóp. Simi 40409. Steypuhrærivélar, hitablásarar, múrhamrar málningasprautur. og Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús, málið er tekið á staðnum og teiknaö i samráöi við húseigendur. Verkiö er tekið hvort heldur er i timavinnu eða fyrir ákveöiö verð og ITamkvæmt af meistara og vönum mönnum. Fljót afgreiðsla, góðir greiösluskilmálar. Nánari uppl. i sima 24613 og 38734. Múrverk-Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarmeistari. Simi 19672. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgeröir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarps- virkjar. Sprautum Isskápa — uppþvottavélar — gufugleypa — þvottavélar — hurðir á eldhúsinnréttingar og margt fleira. Uppl. i sima 41583. L Sýningarvéla og filmuleiga V|: '*,r Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga Super 8mm. filmuleiga. s.|j^^^^^Nýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun. ■ LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfiröi Sími 53460 Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföll- um, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Antcn Aðalsteinsson Bilaeigendur Vel stilltur bill eyðir minna bensini. lljólastillingar og vélastillingar. Bilastillingar Hamarshöfða 3. Simi 84955. w Húseigendur Húsbyggjendur Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir i hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér- stakur simatimi milli kL lji og _15jlag- lega i sima 28022 S.V.F. i ivaxutu. kl. 13 og 15 dag- RAFAFL Sjiínvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við fleslar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, . ’vöskum, wc-rörum og baðkerum,’ nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Varist eftirlikingar Glugga- o g hurðaþéttingar Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum, úti- og svalahurðum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Simi 83499. Er stiflað? Fjarlægi stiflur mr vöskum, wc-rörum, baðkerum (og niðurföllum. Nota til þess iöflugustu og bestu tæki, loft- Iþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. ’Vanir menn. Valur Helgason. !Simi 43501 og 33075. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. . Ný tæki,— Vanir menn. ÆZm/KEYKIAVOGHR h.r —i'KJw— j simar 74129 _ 74925^ Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir gi er og utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum I.þær. Sprungu- viðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488 og 30767. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a^ Nord; mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 5. Simi 12880. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum I þær. Sprunguviögerðir og margt fleira. Vanir menn. Slmi 72488. Húsaviðgerðir—Breytingar Tek að mér standsetningar á ibúðum, isetningu á gleri, fræsum úr gluggum o.fl. Simi 37074. Húsasmiður. S j ón va r ps v iðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. UTVARPSVIRK.IA Pðfeiíidsfæki MFistari Suðurveri, Stigahliö 45-47. Simi 31315. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR ORÖFUR LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU. TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGAr BORVINNU OG SPRENGINCAR. \/Æb' UERK I | SlMAH stl UERKFRflffll HF 86(13(1 — 21366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.