Vísir - 09.12.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 09.12.1975, Blaðsíða 22
11 Þriðjudagur 9. desember 1975. visra TIL SÖLU Til söiu eru 8 stk. góð dekk stærð 825x15 og 670x15, einnig farangursgrind o.fl. Simi 50127. Plattar frá Hestamannamótinu Vindheima- molum til sölu. Landssamband Hestamanna Hverfisgötu 76 III. Sfmi 19960. Fólksbilakerra til sölu, er burðarmikil, sterk og vel með farin aftanikerra. Drátt- arkúla fylgir, verð kr. 40 þús. Til dýnis og sölu hjá bilasölu Garðars Borgartúni 1. Simi 18085. Sem nýtt Akal segulband sound on sound til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 74350 eftir kl. 7. Hljóðfæraieikarar. Til sölu hátalarabox með 2x15” J BLhátölurum + diskanthom, 200 W einnig ARP synthesizer. Uppl. i sima 37600 milli kl. 7-9. Tii sönu notað timbur 2x4 — 1x4 — 1x6 fremur stuttar lengdir. Einnig vinnu- skúrar 3x4 og 4x7 metrar. Uppl. i sima 35070 eftir kl. 6. Til sölu Carlsbro magnari 100 wolt og box 110 wolt, microphone Shure, model 545 og stativ. Uppl. I sima 36224 eftir kl. 6 á daginn. Skiði 170 cm af Fischergerðiásamtbindingum og stöfum tilsölu. Uppl. islma 15120. Heimkeyrður púsningarsandur. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Skraulfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverödrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. ÓSKAST KEYPT Bátur óskast. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu 6—12 tonna bát. Uppl. gefur Pálmi Hannesson i sima 96-21061. óska eft’r að fá keyptan ovation gitar með inn- byggðum pió'kup og stálstrengj- um. Uppl. i sima 50524. Vil kaupa vel með farið 6 manna borðstofu- borö og stóla. Simi 41369. Óska eftir að kaupa ódýrt notað: isskáp (hæð ca. 145 sm eða minni), eldhúsborð og stóla, sófasett og sjónvarp. Uppl. i sima 35439 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótatimbur óskast 1x4 og 1x6 Sanitas hf. Simi 35350. Labb rabb. Vil kaupa notaða Labb-rabb tal- stöð. Uppl. I sima 53196 eftir kl. 6. Sófasett — Gólfteppi Sófasett helst leðurklætt óskast, einnig gólfteppi, simi 92-7153. Steypuhrærivél litil, hitablásari og trésmiðavél óskast keypt. Uppl. I sima 12781 7-8. Óska eftir að kaupa vel með farið sjónvarpstæki. Uppl. i sima 34829. VERZLUN Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fulloröna, peysur allskonar fyrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. Utsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. Björg Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Jóla- kort, jólapappir, jólaskraut, leik- föng, gjafavörur fyrir alla fjöl- skylduna og margt fl. Verslunin Björg Alfhólsvegi 57 simi 40439. Þykkar sokkabuxur 60 din sokkabuxur i svörtu og brúnu á kr. 660. — Enn eru til sokkabuxur á kr. 95 og 125. Anna Gunnlaugsson Starmýri 2 sími 32404. Jóiadúkar og rennidúkar. Terelyne blúndudúkar löberar og dúkar, jólaplast I metratali, póst- sendum. Versl. Anna Gunnlaugs- son Starmýri 2, simi 32404. Gefið góöa' myndavél i jólagjöf. Kinversku Seadull myndavélarnar eru viðurkenndar fyrir frábær mynd- gæði. A. Helgason hf. simi 12943. Jólavörur. Atson seðlaveski, Old spice gjafa- sett, reykjapipur, pipustativ, pipuöskubakkar, arinöskubakk- ar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindlaskerar, sjússamælar, jóla- kerti, jólakonfekt, Ronson kveikj- arar, vindlaúrval, og m.fl. Versl- unin Þöll, Veltusundi 3 ( gegnt Hótel íslands-bifreiðastæðinu) simi 10775. 8 mm sýningavélaleigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Björk Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Blindraiönaöur. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jölainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Innréttingar i baðherbergi. Djúpir skápar, grunnir skápar með eða án spegla, borð undir handlaugar. Fjöliðjan, Armúla 26. Simi 83382. Þríþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitun um. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsláttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarsiminn er 30581. Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. FATNAÐUR Siður, hvítur brúðarkjóll með slóða nr. 38-40 til sölu. Uppl. i sima 85802. Haiió dömur. Stórglæsileg nýtisku hálfsið pils til sölu, úr flaueli, tweed og tere- lyne i öllum stærðum. Mikið lita- úrval. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Sem ný dömu leðurkápa, til sölu, kaupverð 39.800, selst á 30 þús. Uppl. i sima 35121. Fallegir pelsar i miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum ogrefatreflum i miklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar. Opið alla virka daga og laugar- dag frá kl. 1-6 eftir hádegi. Til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Steingrimsson umboðs- og heild- verslun). Athugið hægt er að panta séstakan skoðunartima eft- ir lokun. HÚSGÖGN Til sölu sem nýtt litið sófasett 2 sæta sófi og 2 stólar ásamt 2 boröum i stil. Uppl. i sima 84994 eftir kl. 5. Sérsmíði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Svefnsófi nýlegur til sölu. Simi 16917. Tii söiu nýklætt sófasett á 53 þús kr. og stakur stóll á kr. 15 þús. Til sýnis að Laugavegi 134. Simi 16541. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 24880 eftir kl. 3 e.h. BILAVIÐSKIPTI Dráttarspil. Spil óskast á Austin Gipsi. Til greina kæmi að kaupa heilan bil. Enn fremur óskast flugvélasæti frá Loftleiðum. Uppl. i sima 42251 eftir kl. 6. Til söiu Hiilman Hunter 1968, góður bill, skoðaður ’75. Simi 32739 eftir kl. 2. Vil kaupa 22ja manna Benz árg. ’73-’74. Simi 15275. Moskvitch árg. ’67 til sölu, 4 stk. nagladekk sem ný stærð 612. A sama stað óskast l-2ja herberg ja ibúð á leigu. Uppl. i sima 18082. VW Variant 1500 árg. ’66, ný vél, lélegt boddý, til sölu. Uppl. i sima 23175 eftir kl. 7 i dag og á morgun. 4 ný snjódekk 165x15 negld til sölu. afsláttur 10 þús. Uppl. i sima 41354. VW Variant ’64 skoðaður ’75 til sölu verð 40 þús. Uppl. I sima 71540 eftir kl. 6 e.h. HEIMILISTÆKI Til sölu strauvél selst ódýrt. Uppl. i sima 37734. Candy þvottavél og Ignis kæliskápur hvort tveggja sem nýtt til sölu. Simi 50491 eftir kl. 5. HJÓL-VAGNAR Tviburakerruvagn til sölu. Uppl. i sima 72884. Swallow kerruvagn og litið þrihjól til sölu. Uppl. i sima 38346. HUSNÆÐI I • > Herbergi og tvær Ibúðir Forstofuherbergi —2ja herbergja ibúð og 3ja herbergja ibúð á góöum stað I bænum til leigu og leigist sitt i hverju lagi. Tilboð sendist blaðinu merkt „Fyrir- framgreiðsla 4489”. Til leigu herbergi meö eldunar og snyrtiaðstöðu, sérinngangur, 6 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. að Furugrund 18 I h. m. Kópavogi eftir kl. 8. Húsráðendur, er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- ‘5. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja-3ja herbergja ibúö óskast fyrir ungt, reglusamt par. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 20645 eftir kl. 6 á kvöldin. Maður óskar eftir að taka á leigu gott herbergi. Uppl. i sima 43681. Kennari, aigjör reglumaður óskar eftir herbergi mcð hús- gögnum á rólegum stað. Uppl. i sima 17462. Óskum eftir að taka á leigu Ibúð, helst i Hafnarfirði. Þrennt I heimili. Fyrirfram- greiösla. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 50372. Óska eftir upphitaðri aöstöðu til geymslu á bil i 3 vikur frá 13. desember. Uppl. i sima 27122. Einhleypur karlmaður óskar eftir litilli Ibúö eða herbergi meö eldunaraðstöðu. Simar 74203 og 14429. BÍLAVARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla t.d. Rambler Classic, Chevrolet Biskvæn, Impala og Nova árg. ’65. Vauxhall Victor ’70. BÍLAPARTASALAN Höfðatún 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Notaðir bílar til sölu Teg. árg. verð Austin Mini GT 1975 730 Citroen GS 1972 650 Morris Marina 1800 2 dyra 1974 750 Opel Rekord 1972 750 RússajeppiG 69 1968 320 Volvo 144 de luxe 1970 850 VW Variant 1970 550 VW411L 1970 500 VW Camper 1970 1.000 VW Buggy 1971 400 VW 1302 1971 550 VW Variant 1972 400 VW 1200 1972 450 VW 1302 1973 600 VW 1200 1973 650 VW 1303 1974 720 VW Jenns 1974 1.180 VW Passat L 2ja dyra 1965 250 Land Rover bensin 1966 500 ” bensin 1967 450 ” dlsel 1968 550 ” dlsel 1968 450 ” bensln 1970 700 ” dlsel 1971 800 ” disel 1972 920 ” dlsel 1973 1.100 ” bensln 1975 1.700 ® VOLKSWAGEN QQOO AuAl HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Simi 21 240 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Hverfisgötu 34, talinni eign Auðuns s.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Rcykjavik á eigninni sjálfri, fimmtudag 11. desember 1975 ki. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 34., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Laugavegi 32, þingl. eign Björgvins Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Rvik o.fl. á eigninni sjálfri, finuntudag 11. desember 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 151., 53. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á m/b Björgvin II RE-36, þingl. eign Sigurgeirs Kristjáns- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins við eöa á skipinu I Reykjavikurhöfn, fimmtudag 11. desember 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.