Vísir


Vísir - 13.12.1975, Qupperneq 1

Vísir - 13.12.1975, Qupperneq 1
Vísir birtist með nýjum svip ó mánudaginn í tilefnl af 65 ára afmœli blaðsins Tefla a 2,5 milljón kr. skákborð — lokaðir inni í banka Stórmeistararnir Friörik ótafsson og Guðmundur Sigurjónsson þreyta f jögurra skáka keppni í dag, og nota einvígisskákborðið frá heimsmeistaraeinvíginu 1972. A þetta borð hafa þeir Fischer og Spassky ritað nöfn sín, og er það metið á 2,5 milljónir króna. Borð- inu fylgja taflmenn, sem metnir eru á 200 þúsund krónur. Þetta borð er aðalvinningurinn í afmælishapp- drætti Skáksambands islands, sem efnt er til i tilefni 50 ára afmælis sambandsins. — Skákkeppnin í dag verður í afgreiðslusa I Samvinnubankans, og þar geta vegfarendur fylgst með i gegnum glugga. —AG „Hrikalegir brestir þegar Lloydsman sigldi ó okkur" Sjó viðtal við Helga Hallvarðsson skipherra á Þór, á baksíðu I ■ i 8 ■■ Háskólahappdrœttið sendir fyrirspurn til Alþýðubankans „Við höfum sent fyrir- spurn til Alþýðubank- ans, vegna frétta i blöð- um, um hvort einhver tengsl séu á milli útlána- starfsemi bankans til einstaklinga og fjár- magns Happdrættis Há- skólans i bankanum,” sagði Guðlaugur Þor- valdsson, háskóla- rektor. Visir leitaði upplýs- inga hjá honum um hvort einhver tengsl væru milli Happdrættis- ins og þeirra frétta að Páll H. Pálsson fram- kvæmdastjóri þess skuldaði Alþýðubankan- um um 30 milljónir. „Við höfum engar sannanir fyrir þvi að svo sé, og biðum eftir svari bankans, fyrr getum við ekkert um þetta sagt,” sagði háskólarektor. _______________—EB Jólatrés- salan Hvað kosta trén? Nú er jólatréssalan að komast í fullan gang og það er búist við því að mikið verði að gera um helgina. Og það er víst eins gott að vera nógu snemma á ferðinni svo fallegustu trén renni manni ekki úr greipum. Verðið á trjánum virðist mjög svipað hjá þeim aðilum sem sjá um söluna. Það fer að sjálf- sögðu eftir stærð trjánna. Rauðgreni kostar frá 1300 krónum og ef það er orðið 4 mptra hátt er verðið í kringum 3500 krónur. Eðalgreni, sem á að endast talsvert lengur, er dýrara. Það kostar frá um 3000 krónum og fer í 8000 krónur, jaf nvel meira. Svo er að sjálfsögðu hægt að fá gerfitré, en það líst ekki öllum jafn velá. —EA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.