Vísir


Vísir - 13.12.1975, Qupperneq 3

Vísir - 13.12.1975, Qupperneq 3
3 ÞANNIG GERÐIST ÞAÐ! ’<v ' - ' ■ '••: :,J- ■ ; ■ :• «* ^r- V ******* • •.' ■ ■ 3. Hér hefur Þór komist fram úr Star Polaris, en áöur haföi skipherrann, Helgi Hail- varðsson, fyrirskipaö dráttarbátnum aö stööva meö ljós og hljóðmerkjum. Um leiö og Þór kemst fram fyrir Star Polaris stjórnborösmegin dregur hann úr ferðinni, en á eftir kemur Lloydsman. 4. Þessi mynd sýnir mjög greinilega hvernig Star Polaris sveigir fyrir stefni Þórs. Dráttarbáturinn hallast yfir á bakborða um lejö og hann sveigir á stjórn. Þarna siglir Þór ekki nema á háifum hraða. x. : í 1. Gæsluflugvélin Sýr flýgur hér yfir Lloydsman og Star Polaris. Bæði skipin liggja viö akkeri og á milli þeirra liggur taug. Telja má vist, aö Star Polaris hafi veriö aö fá vatn eöa oliu frá Lloydsman. ... 2. Hér er Þór kominn á vettvang. Star Polaris siglir fyrir fullu vélarafli til hafs. Star Aquarius, sem var nokkru utar og virtist á innleiö, haföi snúiö viö og haldiö lil hafs. 7. Hér siglir Lloydsman á Þór: Höggiö er svo þungt aö Þór ieggst yfir á stjóriiboröa og snýst i hálfhring. Star Polaris siglir i burtu. 8. Hér sjást skipin frá ööru sjónarhorni. Lloydsman er enn við hliöina á Þór eftir áreksturinn og Star Polaris heldur áfram siglingu sinni. Hér er kominn inaöur viö byssu Þórs. Hér sést enn betur stærðarmunurinn á skipunum. VISIR Laugardagur 13. desember 1975. 5. Hér er Star Polaris kominn fram fyrir stefni Þórs og Lloydsman siglir á fullri ferö aö bakborðshliö Þórs. Stæröarmunur skipanna er mikill. 6. Þessi mynd er tekin nokkrum sekúndum eftir aö mynd númer 5 var tekin. Hér er Lloydsman í þann mund aðsigla á Þór. Stefniöer viö reykháf Þórs. Þessar myndir, sem Baldur Sveinsson tók út gæsluflugvélinni Sýr á fimmtudag, sýna mjög greinilega atburðarásina, er Lloydsman stgldi á varðskipið Þór. Allar myndirnar eru teknar á örfáum minútum á meðan Sýr sveimaði yfir skipunum. Af myndunum verður ekki dregin önnur ályktun en sú að Lloydsman hafi siglt á Þór og aðförin öll verið skipulögð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.