Vísir - 13.12.1975, Síða 10
10
-cflffr LUayir^irMMi
Norræn bókmenntakynning í Norræna húsinu Sunnudaginn 14. desember kl. 16:00 verð- ur kynning á nýjum sænskum og finnskum bókum i umsjá sænska og finnska sendi- kennarans, Sigrúnar Hallbeck og Etelku Tamminen, og bókasafns Norræna húss- ins. Gestur verður sænski rithöfundurinn PER GUNNAR EVANDER, sem les úr verkum sinum.
Verið velkomin. NORRÆNA HUSIÐ
Fró B.S.A.B.
Þeir sem vilja koma til greina við
eigendaskipti á eldri ibúðum innan
B.S.A.B. sendi skriflegar umsóknir á
skrifstofu félagsins, Siðumúla 34.
Stjórn B.S.A.B.
l Jí, lUkomnasta
r tmy / í5ö«* ^
W / ** léttir
/ He,„,USSTÖ«™
„ &VBxtaWvörn
ir ° dösaopn»ri. 9r
Hún er h)á\part*Wi
hrærwé' 11
svo sem_ rBBnmotis-
hakk8véi. aönoskr»>8i
Pre®s8, kaHiWvörn o«
, '" verS *ri
6va*ta
,nmotis
37.9^5
,or„ oq hraarara.
hno8ara
Laoga''09'
t
Athugið verðið sem birtist í gœr
var ekki verðið á hrœrivélinni
Smurbrauðstofan
BJORNIIMIM
NjálsgBtu 49 -.Simi 15105
Laugardagur 13. deoember 1975. VISIR
KROSSGOTUR
Sigvaidi Hjálmarsson skrifar:
ÞEGAR MENN tala um um-
feröavandamál eiga þeir viö
tvennt: annarsvegar aö koma
fólki milli staða, hinsvegar
bflinn, en hann er vasaútgáfa af
vandamáli mannkynsins i dag,
eöa bróöurpartur þaraf, enda
fremur skapaöur i mannsmynd
en maöurinn i guösmynd.
Fólk þarf að komast úr Vog-
um niðrá Lækjartorg ellegar úr
Skerjafirði á Hlemm og er
vandalaust ef einu gildir
hvernig: Efla má SVR stórlega
og banna einkabilaflakk ef
þurfa þykir. En það gengur ekki
og er þar að auki guðlast, þvi
aðalsportið er að flengjast um i
mengun-spúandi einkabfl, sbr.
forfeður vora, blessuð sé þeirra
minning, sem eigi þóttust menn
með mönnum nema þeir sætu
uppá truntu og hundur elti
hringskottaður og snuðrandi og
gerandi skylduga þjónustu við
aðskiljanlegar þúfur.
Vandinn er einfaldlega sá að
bílarnir eru of margir og stórir
og göturnar of mjóar. Nú eru
fjörutiu sinnum fleiri bilar i
Reykjavik en fyrir strið, en
götur miðborgarinnar þær sömu
að mestu.
En þetta má ekki segja og
þýðir ekki að segja þvi við er-
um yfirleitt ekki eins gáfuð og
Bakkabræður sem fundu þaðút
af skarpskyggni sinni eftir
langa mæðu að botninn var
suðri Borgarfirði.
Og úrþvi við viljum ekki
fækka bilum eða banna umferð
þeirra um þröngar götur þá þarf
visindi, reglur og tiu boðorö
guðs. Úrþvi við viljum ekki fara
Hafnarf jarðarveginn til
Hafnarfjarðar þá skulum við
ótrauðir skella okkur hring-
veginn og koma til Hafnar-
fjarðar úr Krisuvik.
Hér hefur þá umferöar-
visindi:
Ef þú ferð sona en ekkci hins-
eginn þá drepurðu þig ekki
undir bil, eða þú ferð hinsegin
en ekki sona — ellegar þú bara
leggst i rúmið og breiðir upp-
fyrir haus!
Gangstéttir eru fyrir fólk,
sebrastrik eru fyrir fólk,
aðskilianleg ljós eru fyrir fólk —
þessi kantur er fyrir fólk ef þú
ferð sona, en hinn ef þú ferð
hina leiðina einsog Eysteinn.
Fólk liti fyrst til hægri svo til
vinstri, ellegar fyrst til vínstri
svo til hægri, einkum og séri
Ritað í tilefni af
ómanneskjulegum
reglum sem
ómögulegt er að
kenna fólki
meðan það
er fólk
lagi ef það veit hvað er hægri og
vinstri i pólitik og gengur áfram
en ekki aftúrábak — sem er
vafamál þvi þessi visindi snúa
mönnum við einsog farið er með
kleinur!
Bilum sé ekið hringinn i
kringum kringlóttan blétt, sbr.
göngum við i kringum
einiberjarunn á hverjum
einasta morgni. Bilum sé ekið
eftir snúru. Mönnum skal kennt
að ganga eftir snúru. Þeir mega
ekki vera að þvi að vera
manneskjur afþvi að þeir verða
að ganga eftir snúru ef þeir vilja
lifi halda — méga ekki horfa á
Esjuna, sólarlagið eða fallegt
kvenfólk, afþvi þeir eiga að
ganga eftir snúru og lita takt-
visst i ýmsar áttir einsog
sprellikallar.
Ef snjóar skal moka uppá
gangstéttirnar svo bilar komist
leiðar sinnar, menn gangi eftir
þakrennunum! En sumstaðar
eru engar gangstettir og engar
þakrennur, bara drulla, og spá-
mönnum bilsins hefur láðst að
semja boðorð um hversu ganga
skuli i drullu, óvist hvort sú
aðferð dugar sem maður lærði i
sveitinni i bernsku að taka
fæturna hvorn fram fyrir
annan!
En við höfum heldur ekki lært
að ganga eftir þakrennunum.
Næsta stig umferðar-
visindanna er að láta bila og
menn hrærast samkvæmt tölvu,
og þá er best að tæma heilabúið
að þeim gráa graut sem það
hefur fyllt frá upphafi og setja i
staðinn tölvu. Siðan má stjórna
umferðinni frá lögreglustöðinní,
og allir fara til hægri og vinstri
og eftir þakrennunum sam-
kvæmt tiu boðorðum guðs.
An gamans: Ef umferðin á að
lúta bilnum sem er steindauð
maskina, en ekki manninum, þá
verður annað tveggja:
maðurinn hættir að vera maður
eða billinn drepur fólk oftar og
oftar.
Börn eru aðallega fórnar-
lömb umferðarinnar, af þvi þau
eru minni róbótar en fullorðið
fólk: það er ekki enn búið að
þröngva þeim til að taka eftir
einhverju ómerkilegu og dauðu
umfram annað, enda þeirra lif
allt ein stórkostleg uppgötvun
og ævintýri — dásemd sem
flestir fullorðnir eru búnir að
glata.
Ætti ekki að taka tillit til þess
lika i umferðarómenningunni að
manneskjan er ennþá
manneskia?
AÐ GANGA EFTIR
ÞAKRENNUNUM
sófaseftió
hittir beint í mark
TODDÝ sófasettiö er sniöiö
fyrir unga tolkiö
Verð aöeins kr. 109.000,-
Góóir greiösluskilmálar.
Sendum hvert á land sem er.