Vísir - 13.12.1975, Síða 13

Vísir - 13.12.1975, Síða 13
VTSIR Laugardagur 13. desember 1975. 13 Þetta er bara hálf tima gangur.Passaðu þig á girðingunni, Mikki. Við skulum f lýta okkur heim. Ég ætla að klára nestið hvað sem á gengur. Jæja, þá erum við komin Hættu nú þessu urri. Það eru að koma þrumur Ég var ekki að urra Nammm! Gefðu mér nokkur stykki! Ekki f yrr en búið er að teygjadeigið, lát það harðna, og skera það niður i bita! Kál haus, varstu búinnaðþvoþér um hendurnar? Ef maður gæti nú teygt svona úr peningaseðlunum! Við ætlum að búa til gamaldags kararriellur! Meinarðu i dag? L V/M\ ,1 \ HAMINGJANA HJÁLPI MÉR! 1--- Var þetta ekki kin- verski vasinn minn? Hættu að éta, og náum þessu af! Namm, það harðnar! nlAA.** © 1975. ArchieComic Publications, Inc. Heldur þú að þú sért eini maðurinn i heiminum sem á við vandamál að striða Vertu ekki svona barnalegur. Það eiga allir við vandamál að striða Mikil vandamál. Ertu i þunglyndiskasti? Nú, það hjálpar ekkert að húka úti i horni

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.