Vísir - 13.12.1975, Síða 15
VISIR Laugardagur 13. desember 1975.
15
Ókeypis tónleikar
Það er ekki oft sem fólki gefst
kostur á að sækja ókeypis tón-
leika. Á morgun kl. 20 verða þó
haldnir ókeypis tónleikar á veg-
uin RAWA í kjallara Æskulýðs-
ráðs Reykjavikur að Frikirkju-
vegi 11. Amanada Marga mun sjá
um andlega tónlist og TAKAKO
frá Japan mun ieika á hörpu.
RAWA er grein innan hinnar fé-
lagslegu/andlegu yogahreyfingar
sem barst til islands fyrir þremur
mánuðum. Einkunnarorð RAWA
eru: List til þjónustu og blessun-
ar”. Og hefur RAWA gengist fyrir
tónleikum og listsýningum viða
um heiminn.
Leggjum ekki
flotanum
Mótmælt var eindregið skoðun-
um um að leggja þurfi stórum
hluta fiskiskipaflotans á aðal-
fundi útvegsmannafélags Snæ-
fellsness.
Jafnframt var bent á að i
skýrslu Hafrannsóknastofnunar-
innar hafi ekki verið bent á að
leggja ætti flotanum heldur að
taka upp stjórnun fiskveiðanna.
Þá taldi fundurinn að skipu-
leggja þyrfti veiðar fiskiskipa-
flotans og beina sókninni meir i
fisktegundir sem.hingað til hafa
litið verið veiddar.
Þá segir: „Allar áætlanir um
samdrátt i þessari atvinnugrein
eru þvi beinar áætlanir um sam-
drátt i atvinnulífi sjávarpláss-
anna og áætlun um minnkandi
þjóðartekjur.
Bók um hestinn
önnur útgáfa af. bókTheodórs
Arnbjörnssonar „Hestar” er
komin út hjá Búnaðarfélagi ts-
lands.
t bókinni er að finna yfirgrips-
mikinn og fjölþættan fróðleik um
hestinn. Theodórvar nákunnugur
öllu er viðkom hestum og efnið
var honum afar hugstætt. Þvi má
ganga út frá því sem gefnum hlut
að menn verða margs visari af
lestri bókarinnar.
Boða til fundar
um breytta skipan
sjóðakerfis
Llú ætlar að boða til sérstaks
fundar útvegsmanna eigi siðar en
1. febrúar 1976 þar sem ræddar
verða og kynntar niðurstöður á
endurskoðun sjóðakerfisins.
Einnig verður fjallað um væntan-
legan rekstrargrundvöll fiski-
skiptaflotans á komandi ári.
Samkvæmt upplýsingum sem
fram komu á aðalfundi LÍÚ er
ekki hægt að búast viö endanleg-
um niðurstöðum f endurskoðun-
inni fyrr en 1. febrúar n.k.
Hvert ætlarðu
aðhringja...
til að nó sambandi við
auglýsingadeild Vísis?
Reykjavik:
Auglýsingadeild Vísis;
Hverfisgötu 44 og
Sföumúla 14 S: 11660-86611.
Akureyri:
Gisli Eyland
Viðimýri 8, S.: 23628.
Akranes:
Stella Bergsdóttir,
Höfðabraut 16. S: 1683
Selfoss:
Kaupfélagið Höfn. S: 1501.
Keflavik:
Agústa Randrup,
Hafnargötu 265:3466
Hafnarfjörður:
Nýform
Strandgötu^L S: 51818
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 34. 37. og 39. tölubbl. Lögbirtingablaðs
1975 á eigninni Suðurvangi 12, 3. hæð B, Hafnarfirði þingl.
eign Björns Björnssonar fer fram eftir kröfu Jóhanns
Þórðarsonar, hdl. á eigninni sjálfri miðvikud. 17. des. 1975
kl. 3.30. e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 2. 4. og 7, tbl. Lögbirgingablaðs 1975 á
eigninni Miðvangi 151, Hafnarfirði þingl. eign Guðbjarts
Jónssonar fer fram eftir kröfu Innheimt.u Hafnarfjarðar-
bæjar á eigninni sjálfri miðvikud. 17. des. 1975 kl. 4.15.
Bæjarfógetinn iHafnarfirði
HÆ krahhar )
Sparaðu ekk! spurningarnar þínar
spurðu AIVIS svaranna við þeim.
Hann kann svar við tvisvar sinnum tvoim
og tölum flóknum - mínusum og plúsum.
Við margföldun og deilingu hann drjúgur er.
vertu duglegur að spyrja..
ALVÍS svarar þér.
ALVIS SVARAR EKKl í TÖLUM, HELDUR JA EÐaNEI
KOMMA
ALVÍS er ífallegum gjafakassa og með AIVIS / kassanum er HLÍFOARPOKI,
LÍM-MERKI og MYNDSKREYTT DÆMABÓK ^
UGLAN ALVIS-ALLRA BARNA VINUR
UriVI lf SKRIFSTOFUTÆKNI hf.
ItVrT U] Tryggvagötu - Box 454 - Simi 28511
eur''
WÓDLEIKHCSIB
Simi 1-1200
CARMEN
i kvöld kl. 20.Uppselt.
Siðasta sýning fyrir jól.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
Slmi 1-66-20
SAUMASTOFAN
i kvöld kl. 20.30.
SKJALPIIAMRAR
sunnudag kl. 20.30.
Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Leikfélag
Kópavogs
sýnir söngleikin
BÖR BÖRSSON JR.
sunnudag kl. 20.30.
Siðasta sýning fyrir jól.
Næsta sýning sunnudaginn 28. des
kl. 3.
Simi 41985.
LAUGARA8
B I O
Simi 32075
Árásarmaðurinn
NOW THEY’RE
OUT TO GET EVEN!
/\<rr op
XflENtílEAMŒ
THE STORY OF THE RAPE SQUAD!
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný amerisk kvikmynd i litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SOUNDER
Mjög vel gerð ný bandarisk lit-
mynd, gerð eftir verðlaunasögu
W. H. Armstrong og fjallar um lif
öreiga i suðurrikjum Bandarikj-
anna á kreppuárunum. Mynd
þessi hefur allsstaðar fengið mjög
góða dóma og af sumum verið likt
við meistaraverk Steinbecks
Þrúgur reiðinnar.
Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul
Winfield, Kevin Hooks og Taj
Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svarti guðfaðirinn
Afar spennandi og viðburðahröð
ný bandarisk litmynd um feril
undirheimaforingja i New York.
Fyrrihluti: Hinn dökki Sesar.
Fred Williamson.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
tSLENZKUR TEXTI
Desmond Bagley Sagan
Gildran
The Mackintosh Man
Sérstaklega spennandi og vel
leikin, bandarisk kvikmynd i lit-
um byggð á samnefndri metsölu-
bókeftir Desmond Bagley.en hún
hefur komið út i isl. þýðingu.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Pominque Sanda, James Mason.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Kynóði þjónninn
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg og afar fyndin
Endursýnd kl. 10.
Bönnuð innan 16 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Með Alec Guinness, William
Holden.
Sýnd kl. 4 og 7.
jgÆJARBuP
‘ Sími 50184
Frægðarverkið
Spennandi og bráðskemmtileg
bandarisk litmynd um furðufugla
i byssuleik. Aðalhlutverk Brian
Keith.
Sýnd kl. 8 og 10.
Islenskur texti.
Fræg bandarisk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd ki. 5.
Aðeins laugard. og sunnud.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Ný, itölsk gamanmynd gerð af
hinum fræga leikstjóra P. Paso-
lini.
Efnið er sótt i djarfar smásögur
frá 14. öld. Decameron hlaut silf-
urbjörninn á kvikmyndahátiðinni
i Berlin.
Aðalhlutverk: Franco Citti, Min-
etto Pavoli.
Myndin er með ensku tali og
ÍSLENSKUM TEXTA.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Var Mattei myrtur?
11 Caso Mattei
ttölsk litmynd er fjallar um
dauða oliukóngsins Mattei.
ÍSLENZKUR TEXTl.
Aðalhlutverk: Cian Maria
\olonte.
Leikstjóri: Francesco Rosi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.