Vísir - 13.12.1975, Side 18
18
Laugardagur 13. desember 1975. VISIR
arþjónninn fór i
Nú, af hverju er
hann þá ekki
búinn aö
gifta sig’f
tveggja vikna
giftingarfrl,
7 Siggi. _______
— Vildi'
ekki
eyðileggja
friiö sitt.
-^OsköpN
skiljanlegt
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Lofa þú Drottin,
sála min, og
allt, sem i mér
er, hans heilaga
nafn.
Sálmur 103,1
1 sveitakeppni Bridgefélags
Reykjavikur kom eftirfarandi
spil fyrir milli sveita Einars Guð-
johnsen og Jóns Hjaltasonar.
Staöan var a-v á hættu og vest-
ur gaf.
*
¥
A-G-4
8- 7-3-2
5-4
9- 6-3-2
* 7 ▲
¥ A-K-G-6-5-4 S
♦ K-9 4
* A-10-5-4 4,
D-9-8-5-2
D-10-9
D-G-7-3-2
ekkert
▲ K-10-6-3
¥ ekkert
♦ A-10-8-6
+ K-D-G-8-7
í opna salnum sátu n-s Sig-
tryggur Sigurðsson og Guðmund-
ur Pétursson, en a-v Guðmundur
Arnarson og Jón Baldursson.
Ahorfendur trúðu ekki sinum eig-
in augum, en sagnir gengu þann-
‘to- Vestur Noröur Austur Suöur
1H P 3H D
6H P! P 7L '
D P P P
Fifldirfska vesturs bar ávöxt,
þegar noröur gleymdi að dobla.
Suður þoldi illa itrekaðan hjarta-
styttinginn og varð fimm niður,
900 til a-v.
t lokaða salnum fengu a-v aö
spila fjögur hjörtu dobluð, sem
unnust. baö voru 790 og 3 IMPar.
Ef norður trompar út i upphafi,
sem virðist sjálfsagt, þá vinnst
spiliö aldrei.
Grensáskirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.
Halldór S. Gröndal.
Langholtsprestakall. Barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Arelius
Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Kór
Arbæjarskólans sækir okkur
heim og gleður með söng. Séra
Siguröur Haukur Guðjónsson.
Óskastundin kl. 4. Svo má ekki
gleyma jólabakkelsi Bræðrafé-
lagsins, árangurinn sýndur og
gefinn falur, — kirkjunni til
styrktar, — kl. 3. Kunni einhver
ekki að meta kökurnar, þá höfum
við safarika ávexti handa honum.
Sóknarnefndin.
Kirkja óháða safnaðarins.Messa
kl. 2, séra Emil Björnsson.
Arbæjarprestakall. Barnasam-
koma I Árbæjarskóla kl. 10.30.
Guösþjónusta i skólanum kl. 2.
Séra Guðmundur borsteinsson.
Kársnesprestakall. Barnasam-
koma i Kárnesskóla kl. 11 árd.
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2 e.h. Séra Arni Pálsson.
Pigranesprestakall. Barnasam-
koma i Vighólaskóla kl. 11. Guðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.
borbergur Kristjánss.
Háteigskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Séra Jón borvarös-
son. Messa kl. 2. Séra Arngrimur
Jónsson.
Hallgrimskirkja. Messa kl. 11.
Páll Hallbjörnsson flytur
stólræöu. Ræðuefni: Hjónaband-
ið. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl-
skyldumessa kl. 2. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson. Lesmessa n.k.
miðvikudag kl. 10.30 f.h. Beðiö
fyrir sjúkum. Prestarnir.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
bórir Stephensen. Engin siðdeg-
ismessa. Barnasamkoma kl. 10.30
i Vesturbæjarskólanum viö öldu-
götu. Hrefna Tynes.
Laugarneskirkja. Jólasöngvar
fyrir börn og fulloröna kl. 2.
Barnakór úr Laugarnesskóla
undir stjórn Daniels Jónassonar
söngkennara, jólasaga. Séra
Garðar Svavarss.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Frank M. Halldórsson.
Frikirkjan I Reykjavik. Barna-
samkoma kl. 10.30. Guöni Gunn-
arsson. Messa kl. 2. Séra bor-
steinn Björnsson.
Bústaðakirkja. Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Ólafur Skúlason.
Asprestakail. Barnasamkoma i
Laugarásbiói kl. 11 árd. Messa að
Noröurbrún 1 ki. 2 siðdegis. Séra
Grimur Grimsson.
' Minningarkort Félagá einstæöra
foreldra fást á eftirtöldum stöö-
um: A skrifstofunni i.Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firöi, Bókabúö Keflavíkur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, bóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
.FEF á Isafiröi.
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaöra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjóífssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfiröi:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
slmi 51515.”
Sunnudagur 14. desember kl.
13.00 Gönguferö um Kjóadali og
Stórhöföa. Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Verð kr. 500. Farmið-
ar viö bilinn. Brottfararstaður
. Umferðarmiöstöðin (aö austan-
verðu). Feröafélag Islands.
U IIVISTARI I Rf)lR
_____ o
Sunnud. 14/12. kl. 13
Meö Viöeyjarsundi. Fararstj.
Eyjólfur Halldórsson. Verð 200
kr. Fritt fyrir börn i fylgd meö
fullorðnum. Brottför frá B.S.Í.
(vestanveröu) og Elliðaánum.
Aramótaferö I Húsafell.
Fararstj. borleifur
Guðmundsson. Leitiö upplýsinga.
— Útivist Lækjárg. 6. simi 14606.
Gleðjið fátæka
fyrir jólin
Mæðrastyrksnefnd.
Skaftfellingafélagiöminnir á bas-
arinn á Hallveitarstööum laugar-
daginn 13. desember kl. 14.
Jólafundur Félags einstæðra for-
eldra verður i Atthagasal Hótel
Sögu sunnudaginn 14. des. kl. 3.
Til skemmtunar veröur þáttur úr
leikritinu Barnagaman, Baldur
Brjánsson sýnir töfrabrögð og
feöginin Egill Friöleifsson og Eva
Egilsdóttir leika saman á fiðlu og
pianó. Séra Grimur Grimsson
flytur jólahugvekju. Happdrætti
með ógrynni vinninga. Félagar
eru hvattir til að fjölmenna og
taka börn sin eöa aöra gesti með.
Gleðjið bágstadda
Mæðrastyrksnefndin.
Hjáipiö okkur aö gleöja aöra.
Hjálpræðisherinn.
Muniö Mæðrastyrksnefndina
Njálsgötu 3. Opiö frá kl. 11-6.
Fíladelfia. Safnaðarguösþjónusta
kl. 14. Almenn söng- og hljóm-
leikasamkoma kl. 20. Fjölbreytt
dagskrá meö lúðrasveit, blönduð-
um kór, einsöng og hljóðfæraleik.
Kynnir Óli Agústsson. 'Einar
Gislason flytur ávarp. Kærleiks-
fórn tekin fyrir orgelsjóð.
Bústaðakirkja. Okkur vantar
sjálfboðaliða til að undirbúa
málningu Safnaðarheimilisins.
Vinsamlegast komiö i dag, laug-
ardag.
| í DAG~
t dag er laugardagur 13. desem-
ber, 347. dagur ársins, Lúsiu-
messa 8. vika vetrar. Árdegisflóö
i Reykjavik er kl. 02.24 og siðdeg-
isflóð er kl. 14.46.
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstlg
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, slmi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00—08.00 mánudag—fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjöröur—Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
Kvöld- og næturvarslai lyfjabúð-
um vikuna 12.-19. des.
Vesturbæjar Apótek og Háaleitis
Apótek.
bað apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22aðkvöldi til kl. 9
að morgnivirkadaga.enkl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokað.
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, sirni 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreiö simi 51100.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Rafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aðstoð borgarstofnana.
Kvenfélag Bæjarleiða
heldur jólafund þriðjudaginn 16.
desember kl. 8.30 að Siðumúla 11.
Skreyting jólakarfa og fleira.
í KVÖLD
Jólafundur kvenfélags Hall-
grimskirkju verður haldinn i Fé-
lagsheimili kirkjunnar fimmtu-
daginn 18. des. kl. 8.30 e.h. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson flytur
jólahugleiðingu, Ragnheiður
Guömundsdóttir syngur viö und-
irleik Guðmundar Jónssonar. Dr.
Jakob Jónsson les upp ljóö. Ingi-
björg borbergs, lilargrét Pálma-
dóttir, Berglind Bjarnadóttir og
Sigrún Magnúsdóttir syngja jóla-
lög eftir Ingibjörgu borbergs.
Guðmundur Jónsson leikur undir.
— Jólakaffi.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I
Reykjavik. Jólafundurinn verður
i kirkjunni þriðjudaginn 16. des-
ember kl. 8.30 siðdegis.
Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarval opin alla
daga nema mánudaga kl.
16.00-22.00. Aðgangur og sýninga-
skrá ókeypis.
MtR-salurinn
skrifstofa, bókasafn, kvikmynda-
safn og sýningarsalur að Lauga-
vegi 178. Opið á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 17.30-19.30. —
MIR.
Mænusóttarbólusetning:
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin-
samlegast hafið með ónæmisskir-
teini.
Kóngurinn er drjúgur i endatafl-
inu, en það hefnir sin yfirleitt aö
hafa hann i broddi fylkingar i
upphafi tafls.
IJL
1 1 1 1
1 1
£ 1 tá
Á
Á t ik i &
S
~A~~ B — 5 ““I F 5 H
1. ... Dxd4!!
2. Kxd4 Bg7-F
3. e5 Bxe5+
4. Ke4 Rf6 mát.
betta er ekki heiðarleg sam
keppni hjá Siggu. Húnkemur með
heimabakaðar kleinur frá
mömmu sinni á skrifstofuna.