Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 5
5
VISIR Mánudagur 29. desember 1975.
Elsta hurðin sinnar tegundar er
i aðalbanka Búnaðarbankans við
Austurstræti, og jafnframt sú
áhrifamesta og fallegasta á að
horfa.
■Magnús Sigurðsson sést hér
opna þessa liurð en til þess þarf
inörg handtök.
Ljósm. Bragi
t Austurbæjarútibúi Landsbank-
ans er hurðin ekki siður ramm-
leg. Það er ekki að furða þótt
mönnum gangi illa að fá vixla,
eins og bankahurðirnar eru.
Hvers vegna allt þetta
öryggi?
Af framansögðu má Ijóst
vera að öruggast er að
geyma verðmæti sín pen-
inga, verðbréf o.fl. í þess
konar öryggisgeymslum.
Bankarnir bjóða upp á
slika þjónustu fyrir við-
skiptavini sina og fá færri
en vilia.
Það er einnig öryggi í því
fyrir sparif járeigendur að
vita af peningum sínum í
svoöruggri vörslu, þvi ætla
verður að bankanir hafi
jafn mikið öryggi í
geymslu peninga sinna og
verðbréfa. Ekki fengum
við þó að líta á þærgeymslu.
Nú verður ef til vill ein-
hverjum á að spyrja:
Hvers vegna allt þetta
öryggi, það á enginn neina
peninga, allra sist bank-
arnir, a.m.k. fá menn þau
svör um lánsumleitunum?
En hvað um það, einasti
gallinn við öryggisút-
búnaðinn allan er að hann
veitir ekki vörn gegn geng-
isfellingu.
VS
Björn Jónsson að opna eitt hólfanna i Útvegsbankanum, aðalbanka. Það er öruggara að geyma fjárntuni sína hér en undir koddanum
1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu-
afsláttur af fargjöldum okkar til Norðurland-
anna.Luxembourg og Bretlands.
Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir
einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni
aðeins hálft.
Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta-
erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna,
þá að minnsta kosti maka sinn.
Þetta er rétt að hafa i huga.
EH/2EI&S- loftleibir
ISLANDS
Félög sem greiða götu yðar erlendis
Fúllt fargjald
fyrir einn,
hálft fyrir hina