Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 16
SIGGI SIXPENSARI Mánudagur 29. desember 1975. VISIR GUÐSORÐ DAGSINS: Andi Drottins er yfir mér, af þvi aO hann hefur smurt mig, tii aö flytja fátæk- um gleðilegan boðskap, hann hefur sent mig, til að boða bandingjum lausn og blind- um, að þeir skuli aftur fá sýn, til að láta þjáða lausa. Lúkas 4,18 Fyrir nokkrum árum spiluðu islendingar landsleiki við skota ogunnu með miklum yfirburðum. Besti maður skotanna var þá John MacLaren. Nýlega sigraði MacLaren i landsliðskeppni i Skotlandi, svo ennþá virðisthann liðtækur. Hér er varnarspil frá þeirri keppni, sem margur gæti lært af. Staðan var n-s á hættu og suður gaf. 4 ¥ ♦ * A-5 A-D-G A-K-8-3 D-8-6-5 4 D-7-2 V K-3 ♦ 7-4 4 K-G-10-7-4-2 P P 1L 1S P 2G 3H P 3G 4H P 5T 6H P P Sagnir gengu á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur P P P P P Eftir þessa Precision sagnseriui spilaði vestur, Tom Culbertson, makker MacLaren, Ut laufaniu. Blindur lét lágt, austur sjöið og suður drap með ásnum. Hann spilaði siðan hjartatvist og svin-1 aði gosanum. Hvernig á austur að skipulaggja varnarspilið? Á morgun sjáum við hvernig John MacLaren spilaði vörnina. Heimsóknartimi sjúkrahúsanna: Borgarspltalinn: mánú- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-1? á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- j ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna-j deildin: Alla daga kl. 15-16. Land-j spítalinn: Alla daga kl. 15-16 og j 19:30-20. Fæöingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. MtR-salurinn skrifsfofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MÍR. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.). Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Gamlárskvöld Haukar I Stapa Paradis I Tónabæ Nafnið i' Borg I Grimsnesi Gamlársdagur — Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt tima- áætlun helgidaga I leiðabók SVR fram til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur.Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga I leiðabók SVR að þvi undan- skildu, að allir vagnar hefja akstur um *kl. 14.00. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. Hjálpið okkur að gleðja aðra. Hjálpræðisherinn. Munið einstæðar sjúklinga og börn. Mæðrastyrksnefnd. mæður,' 1. nóvember voru gefin saman i hjónaband i Grindavikurkirkju af séra Jóni Arna Sigurðssyni ung- frú Helga ólafsdóttir og hr. Gisli Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Glaumbæ, Garði. Ljósmyndastofa Suðurnesja. FÉLAGSLÍF UTIVISTARI | Mt»: Áramót i Húsafelli. 31/12. 5 dagar. Gist I góðum hús- um, sundlaug, sauna, gönguferð- ir, kvöldvökur ofl. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Upplýsing- ar og farseðlar á skrifst. Lækj- arg. 6, simi 14606. — Útivist. 31. desember. Aramótaferð 'i 'Þórsmörk. Ferðafélag íslands. Andlát Dóttir okkar og systir Sigriður Þóra Traustadóttir verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni á morgun kl. 3. — Blóm og kransar eru afþakk- aðir, en þeim, sem vildu minnast hinnar iátnu, er vin- samlega bent á skátahreyf- inguna. Jóna Gunnarsdóttir, Guð- mundur Pétursson, Kristin Guðmundsdóttir, Trausti Þorleifsson, Sigrlður Benja- minsdóttir, Þorleifur Sigurðsson. 1 dag er mánudagur 29. desem- ber, 363. dagur ársins, Tómas- messa. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 03.29 og siðdegisflóð er kl. 15.56. Slysavarðstofan: simi 81200 .Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Tilkynning frá Tannlæknafélagi tslands. , Neyðarvakt Tannlfél. fsl. verður að venju yfir hátiðarnar sem hér segir: 23. des.iÞorláksmessu 24. des. aðfangadag 25. des. jóladag 26. des. annan jóladag 27. des. laugardagur 28. des. sunnudagur 31. des.gíamlársdagur 1. jan. liýársdagur Neyðarvaktin er til Heilsuverndarstöðinni Barónsstig. kl. 14-15 kl. 14-15 kl. 14-15 kl. 14-15 kl. 17-18 kl. 17-18 kl. 14-15 kl. 14-15 húsa i við Nætur- og helgidagagæsla vikúna 27.-2. janúar Reykjavikur Apótek, Borgar Apótek. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna, vikuna 26. desember til 1. janúar er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavík og' Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. ( Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Badminton Eins og undanfarin ár er ákveðið að liðakeppni i badminton fari fram á þessum vetri. Ætlunin er að keppnin á einstökum svæðum hefjist i janúar og ljúki eigi siðar en um miðjan mars. Framkvæmd og tilhögun keppninnar verður aö öllum likindum eins og undan- farin ár. Þau félög sem ætla að senda lið i keppnina skulu tilkynna þátt- töku sina til Ragnars Ragnars- sonar, öldutúni 12, ^Hafnarfirði, s. 53585, fyrir 1. janúar n.k, Þetta dæmi er eftir J. Behting, 1909, og baráttan stendur um leik- þvinganir. 1. Kf3! c6 2. Kf4 (Ef 2. Ke4? c5 og skákin er jafn- tefli.) 2. ... c5 3. Ke4! Ke8 4. Kd5 Kd7 (Ef 4. ... d3 5. Ke6 og hvitur mát- ar.) 5. Kc4 Ke8 6. Kxc5! d3 7. Kd6 Kf7 8. Kd7 og vinnur. BELLA 1 í3bo Þegar þér lásuð bréfið fyrir mig hljómaði það mjög skynsamleg; — en þegar ég var búin að hreii skrifa það, var ekki hægt að finna neitt samhengi i þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.