Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 13
 VISIR Mánudagur 29. desember 1975. 13 L.FNI: Stúlkur númer 8 og 9 i keppninni um kvartmilljónina. — Samúel ræðir við smygl- ara. — „Ein kúla kostar þrjú þúsund krónur.” (Heimsókn i billjardstofuna Júnó). — „Roller- ball næsta tizka?” (Sagt frá þrem kvikmynd- um, sem verið var að frumsýna i London). — „Spitalavist” (Frábær gamansaga eftir snill- inginn Birgi Bragason). — Vetrartizkan. — Sagt frá þvi nýjasta frá bilaverksmiðjum Panther. — Sagt frá kvartmiluklúbbnum. — Myndsjá frá SAM-komu i Klúbbnum. — „Þetta er sjúkdómur, kallaður stelsýki”. (Samúel ræðir við þjófapassara). — Sjóskiðaiðkun og köfun næsta „þjóðariþrótt” Vestmannaey- inga? (Frásögn i máli og myndum). — „Hlegið með Ladda”. (Grinistinn mikli matar lesendur á úrvalsbröndurum). Litmynaa Paradis á hljómleikum opna er einnig kominn út, í annað sinn. Blað um óhugamól unga fólksins. í ÞESSU BLAÐI: Viðtal við Gunna Þórðar — Allt um meðferð hljómplatna — Gulldrengirnir Ríó tríó — Neil Sedaka — Demant svarar fyrir sig — Allt um Eik, opnulitmynd — Svipmyndir fró SAM-komu — Hvað segja þeir um Júdas no. 1? — Erlendar popfréttir — Varnarliðið óttaðist Blóber — Lonlí Blú Bojs í hringferð? SAM sf. mBismaBBm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.