Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 17
Gúðmundsen kaupmaður leggur Alfgrimi lifsreglurnar. Ilúbert Arnfinnsson og Arni Arnason i lilut-
verkum þeirra.
Sjónvarp kl. 20.35:
Brekkukotsannáll
— seinni hluti
— seinni hluti
Seinui hluti Brekkukotsannáls
er á dagskrá sjónvarpsins i
kvöld. Fyrri hluti þess var sýnd-
ur i gærkvöldi.
Kvikmynd þessi er sem kunn-
ugt er gerö eftir samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Hún er gerö i samvinnu noröur-
þýska, islenska, danska, norska
og sænska sjónvarpsins. HUn
var frumsýnd i febrúar 1973.
Handrit og leikstjórn annaðist
þjóöverjinn Rolf Hadrich en
textastjórn á islensku Sveinn
Kinarsson. Myndatakan var i
liöndum þjóðverjans . W.P.
Ilassenstien. Leikmyndir gerði
Björn Björnsson, leikmynda-
geröarmaöur hjá islenska sjón-
varpinu.
Tónlistin i myndinni er samin
af Leiíi Þórarinssyni tónskáldi.
—vs
— Kg er hræddur um að við
séum ekki fyrstu livitu
manneskjurnar, sem hingað
ko m a!
kominn lími til að þú farir að
taka utanal' jólagjölunum þin-
u m ?
— Ile, lie! Kg hef aldrei séð eins
drepfyndið nef....!
— Mundu nú eftir þvi, að það liorfa fimm niilljónir
sjónvarpsáliorfenda á þig, þegar þú tekur lieljar-
stökkið á hjólinu!
— l»a'r gætu nú, svona einstöku
sinnum, sýnt virkilega spenn-
andi austra!
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkyóningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 IMiðdegissagan:
..Fingramál” eftir Joanne
Freenberg B r yn dis
Viglundsdóttir les þýðingu
sina (19).
15.00 Miðdegistónleikar
Hátiðarhljómsveit Lundúna
Jeikur ,,Grand Canyon”,
svitu eftir Frede Grofé.
Stanley Black stjórnar /
Mormónakórinn i Utah
syngur helgisöngva:
Richard Condie stjórnar.
16.00 F'réttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Úr sögu skáklistarinnar.
Guðmundur Arnlaugsson
rektor segir frá. Sjöundi og
siðasti þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Guðni
Kolbeinsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn
Guðrún Erlendsdóttir
hæstaréttarlögmaður talar.
20.00 ðlánudagslögin
20.30 Gestir á íslandi. Fluttir
verða þættir úr erindi, sem
Arne Berg, yfirsafnvörður
við bvggðasafnið i Bvgdöy
við ósló, flutti i Norræna
húsinu i október s.l. um
verndun fornminja og
húsa i Noregi. ólafur
Sigurðsson sér um þáttinn.
21.00 Daniel Barenboim og
Vladimir Ashkenazy leika
með Ensku kammersveit-
inni Konsert fyrir tö pianó i
Es-dúr < K365) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Daniei Barenboim stjórnar.
21.30 „Raddirnar”, smásaga
eftir Þorstein Antonsson.
Helgi Skúlason leikari les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfrégnir úr
tónlistarlifinu. Jón Ásgeirs-
son sér um þáttinn.
22.40 llljómplötusafniö i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.45 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
29. desember 1975
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglysingar.
20.35 Brekkukotsannáll.
Kvikmynd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Halldórs
Laxness. Siðari hluti.'
Handrit og leikstjórn Rolf
Handrich. Textaleikstjórn á
islensku Sveinn Einarsson.
Persónur og leikendur:
Garðar Hólm/Jón Laxdal
Afinn/Þorsteinn ö.
Stephensen Amman/Reg-
ina Þórðardóttir Kristin
frænka/Þóra Borg Gllð-
mundsen kaupmaður/Ró-
bert Arnfinnsson Fröken
Gúðmundsen/ Sigriður
Hjálmtýsdóttir Álfgrimur/-
Brynjólfur Jóhannesson
Eftirlitsmaðurinn/Árni
Tryggvason Kafteinn
Hogensen/Sveinn Halldórs-
son Einnig koma fram Val-
ur Gislason, Valdemar
Helgason, Thor Vilhjálms-
son, Kristin Petersen, Anna
Magnúsdóttir, Tróels
Bendtsen Baidur Georgs,
Halldór Laxness o.fl.
Tónlist Leifur Þórarinsson.
Myndtaka W. P. Hassen-
stein. Leikmyndir Björn
Björnsson. Myndin er gerð i
sameiningu af norður-þýska
sjónvarpinu, islenska sjón-
varpinu, danska sjónvarp-
inu, norska sjónvarpinu og
sænska sjónvarpinu. Þessi
hluti kvikmyndarinnar var
frumsýndur 18. febrúar
1973.
22.15 Vegferð mannkynsins
Fræðslumynd um upphaf og
þróunarsögu mannsins 11.
þáttur. Þekking eða viska
Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok
„Brotiö hraðatakmörkin? Ætlið þér að láta mig fá það
skriflega?"
3
Húsbyggjendur
Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum
fyrirvara
Afhending á bvggingarstað.
HAGKVÆMT VKRD.
GRKIDSI.l SKILM.Vl.AR
Borgarplast hf.
Borgarnesi simi: 93-73711
Kvöldsimi 93-735,‘i.