Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 22
22 Mánudagur 29. dcsember 1975. VISIR I VELJUM fSLENZKT « fSLENZKAN IDNAD 1! Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR 1 B.PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 5^ 13125,13126 Lokað vegna vaxtareiknings Gamlórsdug og 2. janúar 1976 Sparisjóður Reykjavíkur og nógrennis VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- döglim. Degi fyrr en önnur dagbiöð. *—' (gerist áskrifendur) TIL SOLU Texas Instrument SR 50 vasatölva til sölu. Litiö not- uö. Verð kr. 27.500. Uppl. i sima 23288. Geriö góð kaup og kaupið Yasicha Mat 124 D re- flex á góðu verði. Uppl. i sima 37620 á daginn. A kvöldin i sima 50166. Johnson 25 hp. vélsleði árg. ’72 til sölu, verð kr. 280 þús. Uppl. i sima 85525 eða 82387. Til sölu eru 8 stk. góð dekk stærð 825x15 og 670x15, einnig farangursgrind o.fl. Simi 50127. Toshiba kasseta stereó Teg. kt-403 D, og tveir hátalarar toshiba ss-27 30 watt og 8 ohm og svefnstóll til sölu. Uppl. i sima 21661 eftir kl. 5. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. OSKiLST KEYPT' Spiralhitakútur. Óska eftir að kaupa spiralhita- dúnk, 5-7 ferm. ásamt tilheyrandi dælum. Uppl. i sima 19515. Óska eftir að kaupa notaða miðstöðvarofna, pottofna sem aðra. Uppl. i sima 42666 og 85235 og 82021. BlLAIÆIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sirna 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. VEllSLIJN Iiljómplötur. Kaupum hljómplöturog cassettur úr einkasöfnum og af lager. Höf- um fyrirliggjandi úrval af hljóm- plötum, notuðum og nýjum. Safn- arabúðin, Laufásvegi 1, simi 27275. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fullorðna, peysur allskonar fýrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. Útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. 8 min sýningavélaleigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). 3D Sölustaðir: Hjallahraun 9 Lækjargata 32 <5 V. 73 'O O BJORGUNARSVEIT FISKAKLETTS HAFNARFI RÐI ,,Og gætið hans nú vel. Ég veit nákvæmlega hve margar dældir eru á honum.” Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opiðfrá kl. 9-6alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsiáttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarsiminn er 30581. Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Blindraiðnaður. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. IfUSGÖtiN Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Sérsmiði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Antik. Borðstofusett, sófasett, skrifborð, stakir stólar, borð og sófar. Myndir, málverk. Mikið úrval af gjafavöru. Antikmunir Týsgötu 3, simi 12286. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Send- um út á land. Nýsmiði. Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt- lakkaðir skápar, t.d. i unglinga- herbergi. Tveir einkanlega ætlað- ir fyrir hljómflutningstæki og plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn með hurðum fyrir fatnað og fl. Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, rétt hjá Borgarspitala. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og laugardaga frá kl. 10—5. K.M. springdýnur, Ilelluhrauni 20. Hafnarfirði, Simi 53044. KILAVIIKSKIPTI Til sölu Mercedes Benz, árg. 1974, 22ja manna. Uppl. i simum 17196 og 32897. Góð vél óskast i Fiat 850, sport. Uppl. i sima 44752. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. HIJSNÆIH í BOIII Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? HUsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. IIIJSIVÆM OSILISI Sjómaður óskar eftir eins manns ibúð eða góðu herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 41083. Keflavik-Njarðvikur. Vantar 2ja-3ja herbergja ibúð, góð leiga fyrir góða ibúð. Uppl. i sima 92-2856 og 1444. Ungur maöur óskar eftir rúmgóðu herbergi, helst for- stofuherbergi. Uppl. i sima 21673. Óska eftir góðri 3ja-4ra herbergja ibúð,3 i heimili. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16883 Hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Góð umgengni og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 72085. Stúlka mcð barn óskar eftir húsnæði, á Reykjavik- ursvæðinu. Uppl. i sima 92-2633. &UWIMÍ Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og óstimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. Simar 35466, 38410. tslenski frimerkjaverðlistinn 1976 eftir Kristinn Árdal er kominn út. Listinn skráir og verðleggur öll islensk frimerki. Verð kr. 300. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Lindner Album nýkomin. Island complett 1873-1974 kr. 5.830 Island Lýðveldið 1944-1974 kr.. 3.800 Frimerkjahúsið Lækjargötu 6A simi 11814. Kaupum óstimpluð frimerki: Haförn, Rjúpu, Jón Mag, Háskólinn 61, Sæsiminn, Evrópa 67 og Lýðveldism. 69. Seljum öll jólamerki 1975. Kaupum isl. frimerki og fdc. Frimerkjahúsið Lækjargata 6 A simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.