Vísir - 30.12.1975, Síða 16

Vísir - 30.12.1975, Síða 16
Þriðjudagur 30. desember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jónas Jónasson les sögu sina „Húsálfinn” (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson ilytur þáttinn. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Illjómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunn- ars Guðmundssonar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg Bryndis Vig- lundsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (20). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- len/.k tónlista. Sónata nr. 2 fyrir pianó eftir Hallgrim Helgason. Guðmundur Jónsson leikur. b. Sönglög eftir Elias Daviðsson. Guð- rún Tómasdóttir syngur. Höfundurinn leikur með á pianó. c. „Þorgeirsboli”, balletttónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur. Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Sigrún Björnsdóttir sér um timann. 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sáðmenn að starfi Séra Björn Jónsson flytur þætti úr vestur-islenzkri kirkju- sögu. 20.10 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Frá ýmsum liliðum Guðmundur Arni Stefáns- son sér um þátt fyrir ungl- inga. 21.40 Samleikur í útvarpssal Jón Sigurbjörnsson, Halldór Haraldsson og Pétur Þor- valdsson leika „Smátrió” eftir Leif Þórarinsson. 21.50 Kristfræði Nýja testa- mcntisins Dr. Jakob Jóns- son flytur fimmta erindi sitt, „Mannssonurinn” 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Boranir og hallarekstur” smásaga eftir Svein Asgcirsson Höfundur les. 22.40 llarmonikulög Horst Wende og félagar leika. 23.00 A hljóðbcrgi Dæmisögur Leonardos da Vinci. Alfred Drake les. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. desember Gamlársdagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jónas Jónasson les sögu sina „Húsálfinn”. Sögulok (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kl. 10.25: Himinn i augum. Séra Jón Kr. Isfeld ies úr predikanasafni séra Þor- steins Briem. Morguntón- ieikar kl. 11.00: Ungverska filharmoniusveitin leikur Sinfóniu nr. 50 i C-dúr eftir Joseph Haydn, Antal Dorati stjórnar. Hollenzka blásarasveitin leikur Di- vertimenti eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Edo de Waart Stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fréttir liðins árs Frétta- mennirnir Gunnar Eyþórs- son og Vilhelm G. Kristins- son rekja helztu viðburði ársins 1975 og bregða upp svipmyndum og röddum úr fréttaaukum. 14.30 Glúntasöngvar Asgeir Hallsson og Magnús Guð- mundsson syngja við pianó- undirleik Carls Billich. 15.00 Nýárskvcöjur—Tónleik- ar (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). (Hlé) 18.00 Aftansöngur I Kópavogs- kirkju Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 19.00 Fréttir 19.20 Þóðlagakvöld Söngflokk- ur undir stjórn Jóns As- geirssonar og félagar i Sinfóniuhljómsveit tslands flytja. 20.00 Ávarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrimssonar. 20.20 Lúörasveit Reykjavikur' leikur. Stjórnandi: Björn R. Einarsson. 20.50 Cr öldudalSkammgóður vermir handa útvarpshlust- endum. Flytjendur: Bessi Bjarnason, Arni Tryggva- son, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Jónas Jónasson, Ævar R. Kvaran, Gisli Alfreðsson, Karl Guð- mundsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Anna Guð- mundsdóttir og Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 22.15 Veðurfregnir Þættir úr óperettunni „Leðurblök- unni” eftir Johann Strauss Elisabeth Schwarzkopf, Rita Streich og fleiri syngja með hl jómsveitinni Phil- harmoniu, Herbert von Karajan stjórnar. — Þor- steinn Hannesson kynnir. 23.30 „Brennið þið, vitar” Karlakór Reykjavikur og Otvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðarson- ar. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Áramótakveðja. Þjóð- söngurinn. (Hlé). 00.01 Dansinn dunar Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar sérum fjörið fyrsta hálftim- ann. Siðan verður leikið af plötum. 02.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur J. janúar Nýársdagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur nýárs- sálma. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Avarp forseta tslands, dr. Kristjáns Eldjárns — Þjóðsöngurinn. (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Niunda hljómkviða Beethovens Wil- helm Furtwangler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth- hátiðarinnar 1951. Einsöng- varar: Elisabeth Schwarz- kopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edel- mann. Þorsteinn O. Step- hensen les þýðingu Matthiasar Jochumssonar á „Óðnum til gleðinnar” eftir Schiller. 15.00 Or öldudalSkammgóöur vermir handa útvarpshlust- endum. Endurtekin dagskrá frá þvi kvöldið áður. Flytj- endur: Bessi Bjarnason, Arni Tryggvason, Róbert \infinnsson, p.úrik Haraldsson, Jónas Jónas- son, Ævar R. Kvaran, Gisli Alfreðsson, Karl Guð- mundsson, Anna Guð- mundsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir og Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 16.15 Veðurfregnir „Við hrjóstrugan sand og við hrjúfan klett..” Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les ljóð eftir Jón Helgason, — og leikin verða ættjarðarlög. 17.00 Barnatimi: Sigriður Ey- þórsdóttir stjórnar Meðal efnis i þættinum: „Græn- buxi” eftir Friðrik Hall- grimsson, „Aramótaljóð” eftir Matthias Jochumsson, þjóðsögur og þjóðlög. Flytj- endur auk stjórnanda: Arni Björnsson, Gunnar Stefáns- son, Jón Hjartarson, og fimm ellefu ára gömul börn. Þjóðlagatrióið Þremill syngur. 18.00 Ungt listafólk i útvarps- sal a. Kór öldutúnsskóla i Hafnarfirði syngur nokkur lög. Egill Friðleifsson stjórnar. b. Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.25 Arið 1975 Umræðuþáttur i umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 20.25 „Sandy Bar”, kantata fyrir tenór, kór og hljóm- svcit eftir dr. Hallgrim Helgason Flytjendur: Fil- harmoniukórinn i Winnipeg, kórstjóri: Hehry Eng- brecht, Reg Fredericson og Sinfóniuhljómsveit Winni- pegborgar. Hljómsveitar- stjóri: Piero Camba. (Kant- atan er samin i tilefni 100 ára landnáms tslendinga i Manitoba og frumflutt þar 12. okt. s.l. Dr. Hallgrimur Helgason flytur inngangs- orð. Óskar Halldórsson les kvæðið „Sandy Bar” eftir Guttorm J. Guttormsson. 21.00 „Kynni min af séra Matlhiasi” eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi Árni Kristjánsson les. 21.30 Klukkur landsins Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansiög 23.55 Fréttir i stuttu. máli. Dagskrárlok. Föstudagur 2. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 7.55 Morgunbæn kl. 7.55. Séra Halldór Gröndal. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- annakl. 8.45: Ingibjörg Þor- bergs les fyrri hluta sögu sinnar „Bettu borgar- barns”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Or handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntón- leikarkl. 11.00: Beaux Arts trióið leikur Trió i c-moll op. 66 fyrir pianó, fiðlu og Selló eftir Mendelssohn / Paul Tortelier leikur ásamt Fil- harmoniusveit Lundúna Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Elgar, Sir Adrian Boult stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 „Frænkurnar”, smásaga eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfundur les. Sjónvarp, gamlárskvöld, kl. 22:35: Eiður Guðnason er scndur frá Sjónvarpinu i veislu hins opinbera. Hann fylgist með þvi sem fram fer og segir fréttir af því markverð- asta i beiniii útsendingu. „Góða veislu gjöra skal.." Borðið svignar undan krásunum i hinni miklu veislu þess opin- bera.... Menn bíða sjálfsagt spenntir eftir áramóta- skaupi s jónvarpsins. /,Góða veislu gjöra skal" er yfirskriftin að þessu sinni. í kynningu segir m.a.: ,,Eins og flestum er kunnugt stendur yfir mikil veisla á vegum hins opinbera. Sjónvarpið sendi þangað Eið Guðna- son, fréttamann, og mun hann fylgjast með því, sem þar fer fram, og seg- ir fréttir af því mark- verðasta í beinni útsend- ingu". Bak við tjöldin stjórna Hrafn Gunnlaugsson og Björn Björnsson veisl- unni. Magnús Ingimars- son spilar á píanóið en Tage Ammendrup stjórn- ar upptöku. Meðal þeirra sem fram koma eru Ómar Ragnars- son, Spilverk þjóðanna, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Pálsson, Árni Tryggvason, Karl Guðmundsson og margir f leiri. Auk þeirra Hrafns og Björns eru höfundar, Hermann Jóhannesson, Davíð Oddsson, Helgi Seljan, Þórarinn Eldjárn, Halldór Blöndal, Flosi Ólafsson og fleiri. — EA. Spilverk þjóðanna er meðal þeirra sem fram koma i Aramóta- skaupinu að þessu sinni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.