Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Side 16
400 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hver getur leyst þessa þraut? í hringnum á þessari mynd eru sjö mismunandi tákn, og samskonar tákn eru innan í liringnum. Nú á að draga styrk milli hverra tveggja tákna, sem eru eins, en strykin mega hvergi sker- ast. Það er ekki vandalaust að draga strykin þannig, en þó er það hægt. — Ráðning í næstu Lesbók. Briöge. Skákþraut, S: Ás, 10. H: 10. T: Ás, D, 10,7. L: Ás, G, 3. B S: K, 8,6. H: K, 8,7. T: K, G. C L: K, 9. ii S: 9,5, 4. H: 6,5. T: 8. L: D, 10,8,6. Grand. A á út. A og B eiga að fá 9 slagi. Hvítt mátar í öðrum leik. S: G. H: ekkert. “T: 9,6,5,4,3. L: 7,5,4,2. Dæmi sem allir geta reiknað. (A -r- B) + (C -r- D) + (E + P -4- E) = ? Hjer þýðir hver bókstafur eitt orð: A — mannsnafn. D = veikindi. B =— fornafn. E = ræður yfir. C = illa. P = yfirráð. Þegar dæmið hefir verið reiknað á að koma út nafn, sem öll- um er í huga. og raðið á það 24 taflmönnum (smápeningum, glerbrotum, kaffi- baunum, eða einhverju öðru) þannig, að tveir sje í hverri reita- röð upp og niður og tveir í hverri þverröð. — Ráðning í næstu Les- bók. -----<m>—••— Kro55gáta. Lárjett: 2 í eldhúsi. 4 Nagdýr. 6 I hverri íbúð. 7 Skinn. 8 Sáld. 9 Flýtir. 11 Sníkjudýr. 13 1 rjett. 15 Tína. 17 Meiðast af veðri. 20 Eins og ráðlag Síldareinkasölunn- ar var. 21 Kvenkenning. 22 Karl- mannsnafn. Lóðrjett: 1 Heimkynni. 2 Litur. 3 lllyrmi. 4 Þjóðernisheiti. 5 A fæti kölska. 10 Karlkenning. 12 Sekt. 13 Fleygja. 14 Hrís. 15 Prjónavörur. 16 Smaug. 18 Fóðra. 19 Yfirstjórn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.