Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1942, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1942, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 41 3—4 loftvarnamerki á sólarhring á Malta í helli á Malta. þess næðu saman og þá reynt að ráða niðurlögum hvors þeirra fyrir sig, en undir öllum kring- umstæðum myndi hlutur Breta versna mjög, vegna þess að flot- ar þeirra hefðu þá hvergi bæki- stöð nema austast og vestast í hafinu, í Suez og Gibraltar, og yrðu því að fara langa leið frá bækistöðvunum til hernaðar um miðbik hafsins. Þessi eyja, sem svo mikið velt- ur á er aðeins 27 km. löng, og 14 km. breið. Hún er 228 ferkm. en til hennar telst einnig eyjan Gozo, sem liggur skamt frá, og er 62 ferkm. Ennfremur eyjan Comino og nokkrar aðrar smá- eyjar, sem allar eru miklu minni. íbúarnir á öllum eyjun- um eru um 250 þús. Eyjan á sjer langa sögu, kristni var tekin þar að því er er talið þegar skip Páls postula strandaði þar. Síðar náðu Már- ar eynni á sitt vald, en um 1100 komst hún aftur í hendur krist- inna manna. Árið 1565 reyndu Tyrkir að hertaka hana og varð- ist þá La Valetta riddari löngu umsátri, en höfuðborg eyjarinn- ar ber nú hans nafn. FRAMH. Á BLS. 48 LJ vernig stendur á því, að *■ -* hægt hefir verið að verja eyna Malta í meir en heilt ár, en í Austur-Asíu fellur hvert ey- virkið af öðru? Mr. Churchill vjek að þessari spurningu í ræðu sinni í breska þinginu fyrir nokkru og sagði, að meginmun- urinn á aðstöðunni á Malta og á Singapore væri sá, að á Malta hefðu Bretar jafnan getað var- ist flugvélaárásum með flugvél- um, en yfir Singapore hefðu Japanar öðlast yfirráðin í lofti. Italir og Þjóðverjar hafa nú í meir en hálft annað ár reynt sð ná sömu aðstöðu yfir Malta og Japanar öðluðust yfir Singa- pore, en með litlum árangri. Ef menn vilja gera sjer grein fyrir hvort Malta sje hætt komin, eða hvort alt sje í lagi um varnirn- av þar, ættu menn að fylgjast með því, hvað bresku flugvjel- unum verður ágengt um að bíta frá sjer. Það verður strax ljóst, ef menn hafa það hugfast, að gef- in hafa verið nær 2000 loft- varnamerki á Malta, eða um —4 að meðaltali á sólarhring, a.ð öxulríkin hafa lagt talsvert a^ til þess að yfirbuga verj- í loftvarnabyrgi endur eyjarinnar. Engin þörf er að benda á hernaðarlegt mikil- vægi eyjarinnar, — hún liggur um 95 km. suður af Sikiley og um 285 km. í norður frá strönd- um Afríku, á miðri siglingaleið. Ef Italir og Þjóðverjar hefðu eyna á sínu valdi myndu þeir að líkindum geta lokað Miðjarð- arhafinu um miðbik þess og hindrað að flotar Breta í aust- anverðu hafinu og vesturhluta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.