Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1942, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1942, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 37 ingar hafi verið vegnir víðar þa3 ár en í Grindavík. Ekki hættu Englendhigar að sigla hingað þrátt fyrir þetta og 20 árum síðar er þess getið að 60 skip sigli árlega frá Englandi til Islands. Kristján III. reyndi að fara með Island eins og Kristján II. Á ér- Hnum 1525—26 gerði hann marg- ar tilraunir til þess að fá fje að iáni hjá Hinrik 8. Var því jafn- vel lofað að endurgreiða lánið og Veita Englendingum lið á landi °g sjó og láta Færeyjar og ís- land af hendi til marks um það. En bæði var að Hinrik hafði þá í ooru að snúast heima fyrir og svo Þótti honum veðið of lítið. Þar raeð hjaðnaði þetta niður og Bret- ar fengu ekki ísland. Ymsir hafa harmað það, og bor- 10" saman hlutskifti Orkneyinga °g Hjaltlendinga við eymdarhag Islendinga á einokúnartímabil- Jnu. En þá menn má minna á Pa°\ að nú er meiri vesaldómur S fátækt á Orkneyjum og Hjalt- andi heldur en á íslandi. Og enn mætti minna á það, að íslensk lunga og íslenskt þjóðerni mundi sennilega löngu glatað, ef landið ^efði komist undir yfirráð Eng- 'endinga fyrir 400 árum. En það nvort tveggja eru dýrustu fjár- sJoðir vorir nú á tímum. Dcgar Churchill flaug yfir Fftlantshaf Pjetur litli: Við umgöngumát nyju barnfóstruna eins og hún Tfcn meðlimur f jölskyldunnar! Eritz litli: Það megum við ekki. Vl° eigum að vera kurteis við hana. * "~ Þessi Olsen er sannarlega ohef]aður maður. f hvert skifti sem jeg mætj nonum! snýr nann <,er við og horfir á eftir mjer fegar hann er kominn framhjá. ¦ Hvernig veistu það? Á * A dansleik: Nei, gott kvöld, hr. prófess- r- Jeg bjóst sannarlega ekki við a° hitta yður hjerna. ^ Sannast að segja hafði jeg 1Jka ákveðið að gleyma því, að toJer var boðið, en svo gleymdi j'eg að gleyma því. Winston Churchill forsætisráðherra flaug frá Ameríku til Englands í flugbátnum Berwick. Flugstjóri vjelarinnar, John Cecil Kelly Rogers, sem er einn af færustu flugmönnum Breta, skrifar eftirfarandi grein um flugið. Forsætisráðherrann kom síðast-^ ur og var heldur seinn. Um. leið og hann stje um borð í Ber wiek í Norfolk spurði hann eftir":i mjer, en jeg var viðstaddur til að ' taka á móti honum. Jeg fylgdi honum í klefa hans og þar ljet hann fara vel um sig. Það var greinilegt, að hann var hrifinn af hve alt var stórkostlegt um borð og hve þægindin voru mikil, og hann hóf þegar að spyrja mig spjörunum úr um flugvjelina. Eftir nokkurra mínútna samtal bað jeg afsökunar, þar sem alt væri tilbúið til að leggja af stað og jeg vildi ekki verða of seinn. Veðrið var reglulegt vetrarveð- ur — skýjalaust og dálítill þoku- slæðingur niður við jörðina. Það gekk vel að hefja vjelina til flugs. Allir farþegarnir voru sestir og þeim hafði verið raðað þannig niður í vjelina, að þyngdarhlut- föllin væru rjett. Porsætisráð- herrann var í einkaklefa aftan í vjelinni og var ekki nokkur vafi á að honum þótti vænt um að vera útaf fyrir sig. Aður en við lögðum af stað sagði jeg honum frá, að morgunverður yrði bráð- lega borinn fram, og hann sagð- ist vera reiðubúinn að borða hvað sem væri. Þegar mjer var sagt að hann hefði matast, fór jeg til klefa hans og spurði hvort hann vildi ekki koma í stjórnklefann þegar honum hentaði. Hann kvaðst myndi koma strax og hann hefði farið í sloppinn sinn. * Á leiðinni um vjelina benti jeg honum á ýmislegt, sem jeg hjelt að hann hefði gaman af að vita, og kynti alla áhöfn vjelarinnar fyrir honum. Þegar við komum í stjórnklefann kynti jeg hann fyr- ir loftskeytamanni og vjelamanni og skýrði stuttlega frá útbúnaði og tækjum. Að lokum fylgdi jeg honum í stýrishúsið og bauð hon- um að setjast við stýrið. Þáði hann það með mikilli ánægju Við flugum í um 8000 feta hæð, en í þeirri hæð fluguni við svo að segja alla leið til Bermuda. Þegar við komum í stjórnklef- ann var forsætisráðherrann að reykja vindil. Það stafar engin hætta frá því. Hann spurði mig samt hvort það væri óhætt að kveikja á eldspýtu, þegar eldurinn slokknaði í vindlinum hans á með- an hann sat við stýrið. Jeg full- vissaði hann um að öllu væri 6- hætt og að það mætti reykja hvar sem væri í flugvjelinni. Spurn- ingar hans viðvíkjandi stjórti vjelarinnar gáfu mjer til kynna, að hann langaði til að taka í stýr- ið og hann var ekki seinn á sjer að taka boðinu, er jeg bauð hon- um að taka við stýrinu. Jeg tók sjálfvirkxi stjórntækin ixr sam- bandi og hvíslaði að Shakespeare kapteini, sem var á verði, að hann skyldi ekki leiðrjetta forsætisráð- herrann nje aðstoða hann, nema það væri alveg nauðsynlegt og forsætisráðherrann misti stjórn á vjelinni. Það þurfti ekki að að- stoða forsætisráðherrann að neinu verulegu leyti og meira að segja þegar hann spurði hvort hann mætti beygja dálítið af leið, gekk alt vel. Hann sat við stýrið í 20 mínútur og á eftir sagði hann mjer frá muninum á að stýra þessari vjel og flugvjel, sem hann hafði stýrt 1913. • Að þessu lobnu fór forsætisráð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.