Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Page 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hrafnseyri: Ánamúli í baksýn. Fjelagar úr U.M.F. 17. júní ryðja jarðveginn fyrir skrúðgarðinum. U. M. F. 17. júní. A síðastliðnu liausti var í liinni fámennu fæðingarsveit Jóns Sig- urðssonar stofuað nngmennafjelag, sem hlaut nafnið „17. júní“. Sem sjermúl og eitt aðalmarkmið sitt valdi það fegrun og viðhald á minn- isvarða Jóns Sigurðssonar og fegrun, á umhverfi hans. Ennfremur vill fjclagið beita sjer fyrir því i sveit sinni, að halda á lofti minningu síns mætasta manns. Á Hrafnseyri cr lítill trjá- og blómagarður. — Skömmu eftir stofnun ungmenna- fjelagsins, tóku nokkrir fjelagar þess sig til og ruddu allstórt svæðl framundan garðinum. Er ætlunin sú, að í íramtíðinni komi þarna fagur skrúðgarður, sem verði um- hverfis minnisvarðann, Ungmennasamband Vestfjarða og fleiri hafa veitt ofurlítinu styrk til þessara framkvæmda, auk þess sem hið háa Alþingi lætur citthvað af hendi rakna. Vonandi er, að meiri skriður kornist ]>ó á þctta sómamál. Vona ungmennafjelagarnir, að hin íámenna sveil þeirra verði ekki að mestu leyti ein látin bera hita og þunga þessa starfs íjárhagslega, heldur bregðist nú þjóðin vel við og styrki með framlögum skrúð- garðsgefð og hlynni að fegrun fæð- ingarstaðar frelsishetju sinnar, sem hún brúðlega kallar þjóðhetju sína. l’.M.F. ,.17. júní“ og þeir, sem nú bvggja fæðingarstað Jóns Sig- urðssonar, taka undir heitstreng- ingu íslenskra frelsis vina um það, að eigi síðar en 17. júní næstkom- andi verði Island fj'jálst og íull- valda ríki. Frjá,ls og fullvalda íslensk þjóð fagmar næsta afmælisdeg'i Jóns Sigurðssonar. Sjaldan eða aldrei hafa raddir saman í citt allsherjar fagnaðar- almennings á íslandi runnið svo hróp, eins og nú á næst liðnu ári, Framh. á bls. 158. Hvíld frá striti: Starfið er, erfitt fjelítilli og fámennri Hrafnseyri: Utsýn frá Bælisbrekku út Amarfjörð, sveit. Ketilfjöll í baksýn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.