Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Page 16
432 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þau eru á leið í sveit BÖRN Lundúnaborgar hafa orðið að yfirgefa heimili sín vegna hættunnar af svifsprengjuárásum Þjóðverja. Hjer á myndinni sjást þau hópast á járnbrautarstöðina, þaðan sem þau verða flutt til ör- uggari staða upp í sveit. Það var komið að jólum og börn- in á skosku heimili voru að telja upp, hvað þau vildu að jólasveinn- inn færði þeim. Faðirinn hlustaði á með athygli, svo stóð hann á fætur og sagðist ætla að ganga út stund- arkorn, Skömmu seinna heyrði fjölskyld- an skammhyssuskot og varð mjög hvert við. Litlu síðar kom faðirinn inn mjög alvarlegur og sagði: * — Kæru börn! Því miður verð jeg að tilkynna ykkur, að jóla- sveinninn er búinn að fremja sjálfs- morð, hann skaut sig áðan. ★ Það var fjársöfnun í kirkju í Englandi. Að henni lokinni tilkynti' kapelláninn að inn hefði komið 12 pund og þrjú hálfpenny. — Jeg ræð af þessum hálfpennyum að hjer sje Skoti viðstaddur, sagði kapell- áninn í spaugi. — Ne’. við erum þrír, var svarað á aftasta bekk.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.