Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Side 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 48 Q •y baki. llaí'ði hanii snemma liafist til vcgs og virðingar í sjóhernum clanska og lokið sjóliðsforingja- prófi. Jafnframt stundaði hann ]>ó háskólanám og nam lögfræði. Fjekk Friðrik konungur miklar mætur á hinum unga' manni og gerði hann að hirðmeistara dóttur sinnar, Vil- helminu prinsessu. llún var gefin Friðrik prinsi, er .síðar varð Frið- rik konungur sjöundi. Árið 1838 hafði Bardenfleth verið sendur til íslands og tekið við amtmannsem- bætti Suðuramtsins, en hlaut Stift- amtmannsstöðuna 1841. Iljelt hann ]m starfi til 1843, að haun f.jekk samskonar embætti í Danmörku. Ilvarf hann ]iá af landi burt fyrir fullt og allt. Bjarni Thorsteinsson amtmaður Vesturamtsins átti hcima á Arnar- stapa á Snæfellsnesi. llann var amt- maður vestra frá 1821 og til 1840. Bjarni var miklum hæfileikum gæcldur og hinn besti embættismað ur, en þótti nokkuð þröngsýnn og afturhaldssamur í skoðunum. Var hann haldinn hinni megnustu van- trú á fnnntíðarmöguleika landsins og taldi þjóðina dæmda til armóðs og fátæktar. Bjarni varð maður l'jörgamall, andaðist 1876, 03 bó árs að aldri. Ivona hans var Þórunn, dóttir llannesar biskups Finnsson- ar. Synir þeirra voru Steingrímur skáld-og Árni landfógeti. Bjarni Thorarenscn, amtmaður Norður- og Austuramtsins var einn nefndarmanna. Allir þekkja Bjarna skáld. Hann bjó þessi árin á Möðrm völlum í Hörgárdal og andaðist skömmu eftir að seinna þinghaldi embættismannanefndarinnar var lokið, hinn 25. ágúst 1841. Steingrímur Jónsson, biskup i Laugarnesi, hinn trausti og hægláti fræðimaður og bókasafnari. Hann var um bessar mundir huiginn miög á efri aldur; fæddur 1769. Jón Sigurðsson. Árni Helgason, prófastur í Görð- um á Álttanesi. Hann var valinn fulltrúi klcrkastjettar ásamt bisk- upi, enda segist kansellíið ekki þekkja annan jafnhæfan honum. Þórður Sveinbjörnsson, háyíir- dómari sat íundi neíudarinnar vegna stöðu sinnar. Stefán Gunnlaugsson, land- og bæjarfógeti tók við þeirri sýslan árið 1838. Var hann því nýr í em- bætti sínu er nefndin var kvödd saman. Páll Melstecl, eldri. Hann var þá sýslumaður í Árnessýslu og skip- aður í' nefndina sem fulltrúi Suður- amtsins. I’áll gerðist síðar amtmað- ur í Vesturamti og sat í Stykkis- hólmi. Átti fyrir honum að liggja að hafa mikil áhrif á stjórn lands- ins næstu árin. Hann var forseti þjóðfundar. ' Ititirn Bíöndál, Xvslftma óar í Húiíávatnssýslu. fulltrúi Norb’Sp og Austuramtsins. Hann bjó i Hvamnu i Vatnsdsí. Jcn Jónsson., sýslumaður Stranda manna, fulltrúi Vesturamtsins. Jón bjó á Melum í Ilrútafirði. Embættismannanefnd þessi gaf út skýrslur um gjörðir sínar og voru þær prentaðar í Kaupmanna- höfh 1842. Allmörg mál voru rædd á fundinum, en mjög berlega kom það í ljós, að nefndarmenn- voru nokkuð freklega undir handarjaðri hinna dönsku stjófnarvalda, og þóttust nahmast geta um ífjálst höfuð strokið. Því voru flcstar til- lögur þeirra klipptar og skornar, eins og úr þeim væri allur þróttur dreginn, af eintómri varfærni. Konungaskipti. I árslok 1839 andaðist Friðrik konungur sjötti. Þá settist í há- sætið Kristján áttundi, sem þekkt- ur vaf að víðsýni og frjálslyndi, enda hugðu flestir gott lil umskipt- anna. Kristján áttundi hafði á yngri áruni vei'ið landstjóri í Nor- cgi, og er Noregur braust undan vcldi Danmcrkur var hann kjörinn þar til konungs. Þótti hann stjórna. vel og viturlega, en skamma stund stóð ríki hans að því sinni, því að Noregur neyddist til að ganga Svíakonungi á hönd. Kristján átt- undi var maðnr skarpgáfaður, hafði hlotið góða mcnntun, vilcli efla hag þegna sinna í hvívetna, cn var öl- kær og drambsamur mcira en góðu hót'i gegndi. Strax og konungaskipti voru orðin í Danmörku, brugðu íslend- ingar við og sendu hinum nýja hilmi árnaðaróskir og ávarp. 1 á- varpinu var mjög eindregið mælt með endurreisn Alþingis. Ivonung- ur tók kveðju þcssari hið besta og svaraði á þann veg, þvert ofan í tilllögur ráðgjafa sinna, að em- þættismannanefndin skyldi koma saman á næsta ári og ráðgast um, hvovt ekki muni vel til i'allið að ietpi ráðgjafabmg a íslandi. Þvkír konungi ekki óeðiilegt, að gef»

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.