Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Page 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS nr, nr ]>nr ]>,jónní5i um skoið. Þor- kell hnfði fenpist jöfnum höndum við búsknp o<t vorslun framan af æfi, cn tók síðan að lesa löft. Árið 1835 fjekk haíih veitingU fyrir Isa- fjarðarsýslu og reisti bú í Reykjar- firði. Þorkell var talinu greindur vel og enginn liðleskja að eðlisfari, enda búnaðist honum sœmilega í fyrstu. En brátt tók hann að di'ekka úr hófi fram og lenti })á allt í reiði- leysi, búskapur, heimilislíf og em- bættisfærsla. Lauk svo að hann neyddist til að segja lausri stöðu sinni árið 1844, og var ]>á örsnauð- ur maður. Hlaut hann ekki embætti eftir það, enda andaðist hnnn fá- um árum síðar. KjörStjórnarmettn ]>ei r, spm kvaddir höfðu verið Þorkeli sýslu- mnnni til aðstoðar voru Arnór .Tóns son, prófastur í Yatnsfirði, Einar •Tónsson, óðalsbóndi í ögri, Guð- inundur Brynjólfsson, óðalsbóndi á Mýrum í Dýráfirði og .Tón Sigurðs- son, prestur í Dýrafjarðnrþingum (Mýrnþingtim). Á tilskildum degi og tíma var kjörfundur settur í sóknarkirkj- unni á ísafirði. Ekki var til neitt' annað fundarhús, sem þótti nægi- lega stórt og rúmgott. Var því leit- nð til sóknnrprestsins, sjera Hálf- dannr Einarssðnar, föður Ilelga lektors. og veitti hann fúslega Um- beðið leyfi. Þorkell sýslumaður gekk nú til forsætis og hjelt stutta ræðu. Mun hann hafa farið. nokkrum orðum um nýmæli ]>að, sem þnrna var á ferðum, hinar fvrstu almennnr kosningar, ef „al- mennar“ gátu kallast. 1 ræðulok, lýsti sýslumaður yfir því, að „kand- ídat“ Jón Sigurðsson í Kaupmanna- höfn gæfi kost á sjer til ])iivgsetu. önnur framboð voru ekki tilkynnt. Ilófst nú kosningin. Menn gengu fram fyrir sýslumann, hver nf öðr- um, og nefndu nafn þess sem þeir Carl E. Bardenfleth. kusu. I'rsbf urðu þati, að .Tón Si<f- urðsson hlaut kosningu með 50 at- kvæðum, en Kristján Guðmunds- son í Vigur hlaut 2 atkvæði. Krist- ján óðalsbóndi og dannebrogsmaður í Vigiir var hinn mcrkasti maður, röskttr og athafnasamur hjeraðs- höfðingi, en mun ekki hnfa hugsað hið minnsta til þingsetu. Þeir tveir menn, sem knsit Kristján, voru sýslumaður sjálfur og sjera Arnór í Vatnsfirði. ftjera Arnór var hæfi- leiknmaður og skáldmæltur vel. Var hann aldraður orðinn og aftur- haldssamur. Mttn karli hafa þótt Jön Sigurðssön helst til mikill fram fara- og gjörbreytingamaður. Jón segir s.jálftir frá því í brjefi, að sjera Arnór hafi talað á móti sjer á kjörfundi. Fer hann um það svo- feldttm orðum : „Annað þvkir mjer líka ágætt, og það er að jeg hefi líklega verið sá eini þingmannscandidat, sem talað var á móti, því jeg trúi sjera Arnór karlinn í Vatnsfirði liafi hnldið dálítinn ræðustúf og varað við að kjósa mig; en til allra bölvt ttnnr fjekk jeg 50 atkvæði samt“. Vel kann að vera að sjera Arn- ór hafi talað í þá átt, sem hjer er að vikið. Ekki er þess þó getið í kjörbókinni, að hann hai’i tekið til máls. Er því jafnvel eins líklegt að ummæli Jóns sjeu af því sprottin, að klerkur hafi „agiterað‘‘ gegrt Jóni fyrir kjörfund, þótt hann hafi euga rauðu haldið. 487 Þegar kjöri þingmanns var iokið, fór fram kosning varafulltrúa, og hlatit flest atkvæði Magnús hrepp- stjóri Einarsson á Hvilft í Önundar- firði. Var hann kjörinn með 27 at- kvæðttm, en þrír aðrir fengu nokk-, ur atkvfcði. Voru það Magnús Jóns son, hreppstjóri á Eyri, .Tón Sveins- son í Haukadal ög ÓlafUr Ólafsson, hattari. Magnús á Hvilft var einn hinna nafnkunnu bræðra frá Kolla- fjarðarnesi, bróðir Ásgeirs á Þing- eyrum og Torfa á Kleifum. Var mik ið í hann spttnnið* engu síður en þá bræður hans, sem þingmenn urðti. Magnús vav um skeið for- ntaður á þilskipi og þótti láta vel skipstjórnin. Var hann hinn mesti fylgismaðttr Jóns Sigurðssonar alla tíð, og hjelst með þeim traUst vin- átta fram að banadægri. Átti að gera Jón Sigurðsson afturreka? Þótt vilji isfirðinga á kjörfund- inum væri svo skýr og ótvíræður, sem framast varð á kosið, iá við borð að •kosningin yrði ónýtt og Jón Sigttrðsson gerður afturreka. Stnfaði þetta eingöngu af formgöll- ttm ýmsum, sem verið höfðu á kosn- ingttnni, en þeir voru allir sýslu- manni að kenna. Þótt Þorkell sýslu- maður væri andvígur Jóni Sigurðs- syni einhverra hluta vegna, eins og fram kont við atkvæðagreiðsluna, munu mistökin við undirbúning og meðferð kosningarinnar naumast hafa verið viljandi gerð, en ein- göngu stafað af óreglu þeirri og óreiðu, sem einkenndi sýslumann. Voru sumir vinir Jóns og fylgjend- ur uggandi um það, að Bjarni amt- maður Thorsteinsson tæki liart á þessunt misfellum, en það ntál hlaut, að koma til hans kasta. Jón Sig- urðsson víkur lítið eitt að þesstt í brjefi til vinar síns, Gísla læknis Jljálmarssonar: „Sagt er að einhver Frnmh. á bls. 403.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.