Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 4
28 LESBÖK MORGI~NBLAl)SINS tfómnleihir ^Jobí caááon Skáldib sr. Jón Þorláksson á Bægisá „Tímarnir hreytast og mennirn- ir me<5„. Ilver einasta kynslóð syngnr sitt sjerstaka lag, ef svo tnætti að orði kveða. llún hugsar öðrnvísi en kynslóðin á undan henni og sú, sem á eftir kemur. Viðhorf hverrar kynslóðar til alls er með alveg sjerstökum blæ, sem er ólíkur því, er feðurnir og synirnir hafi., Margt af því, sem faðri minn unni og hafði gatnan af, fellur mjer ekki, í geð, og ýmislegt af því, sem jeg mest met, finnnr ekki náð fyrir augum, sonar nrras. Iðnlega sjáum vjer þess dæmi, að sá, sem var ágættur á alla lund ^f samtíð sinni, hverfur brátt sýn- um, þegar frií líður. Ilonum tekst ekki að afla sjer hylli nema einnar kynslóðar. ::: Nýjar stefnur ryðja sjer til rúms, nýir menn ryðja innm gömlu af stalli. Það fennir yfir þá. Þeir gleymast. Páir einir standa „eins og foldgnátt fjall" upp úr móðu tímans. Tönn hans fær eigi unnið á þeiín nje verkum þeirra. Maðurinn, sem vjer minmimst ¦í dag. er einn inna fáu íítvöldu. .sem lifiij .með þjóð sinni frá einni kynsl.óíT til annarrar. Ilann er að vísn élcki í flokki stóru spámann- anna, .en'. sámt sem áður má full- yrða,.:áo'.,hann hafi borið hæst sam- tíðarnvanna sinná á skáldaþingi Is- lendínga,, .og ,~þo að tímarnir hafi breyst stó"rkosiIega frá því er hann var upjpFtil 'vorra daga, eru ahd- leg ai.rek .hans svo mikil. að hann skipar/enji *í ,dag virðulesran sess í't Bra.gaB.ekk,.,. Erin. lifa stokur hans. smellmu- og markvísar, a vörum þjóðarinnar. Tvö hundruð ára minning Enn eru sungnir sálmar hans í kirkjunum. En hitt vita færri, að hann gaf þjóð sinni á hennar eig- in tun<*u snilldarverk í íremstu röð heimsbókmenntanna frá 17. og 18. öld. Þeir, sem kynnst hafa þýð- ingum sr. Jóns Þorlákssonar, hljóta- að dáðst að afköstum hans, óbrigð- ulli smekkvísi, bragvísi, málsnillii hans og skáldskapargáfu. Ekkert skáld vorra á 18. öld eða um alda- mótin 1800 undirbjó akurinn jafn vel *pm hann fyrir þjóðernisfröm- nði vora á 19. öld. Bæði höfuðskáld. Vor á öndverðri þeirri öld. Bjarni Thorarensen og Jónas Jlallgríms- son, mega teljast lærisveinar þ'óð-, skáldsins á Bægisá. — Það er kom- inn tími til að kannast við það, að Jón Þorláksson var í fremstu röð þjóðernis-frumherja vorra. Hann hefir skilið það flestum samtíðar- mönnum sínum betur — ef ekk? öllum — að verndun þjóðtungunn- ar var fyrsta boðorðið og helsta í þjóðernisbaráttu íslcndinera. Ætt og uppvöxtur. SR. JÖN var Vestfirðingur að ætt og upprnna. Faðír hans, afi og langafi í beinan karllegg voru allir prestar. lansrafi hans að Stað í Aðalvík. en hinir í Selárdal, off þar var Jón fæddur 13. des. -— á. Lúcíumessu — árið 1744. Þorlákur var ekki lengi í hempunni. Ilann var Ölkær við of. og eitt sinn við messu varð honum það á, að spilla víninu í kaleiknum. Öldin var strön<i og sr. Þorlákur var settur frá; embætti fyrir þessi afglöp 1749. El'tii' ]>að fjekkst Iiann við vers- leg störf, var sýslumaður um hríð í ísaf jarðarsýslu og í Vestmanna- eyjum, hafði J>ykk\ abæjarklaustur uin hríð, og Arnessýslu f.jekk hann, árið 1771. eu hann amlaðist 1773. Jlann var vel skáldmæltur. Faðir sr. Þorláks var Guðmundur prófast- ur í Selárdal Vernharðsson prests að Stað í Aðalvík Erlendssonar. Kona Þorláks og móðir sr. Jóns yar Guðrún yngri Tómasdóttir frá Krossadal í Tálknafirði, en hann var einn inna nafnkunnu Sellátra- hræðra, er fra^gir voru um afl og atgervi, Jónssonar bónda í Sellátr- nra Tómassonar. Meðal annara af- komenda þeirra bræðra má nefna Guðmund agent Seheving, Berg laiwlshöfðingja Thorberg og Boga Magnusen á Skarði á Skarðsströnd. Kona Guðmundar prófasts og móðir Þorþiks var Margrjet Arn- grímsdóttir, Jónssonar í Sælings- dalstungu, Arngrímssonar ins lærða á Mel í Miðfirði Jónssonar. Rekur sr. Jón ætt sína til Arngríms prests lærða í eftiimælum, er hann orti eftír frænda sinn, Ilalldór Vídalín klausturhaldara á Reynistað. Jón ólst upp með foreldrum sín- um í Selárdal, en ekki er vitað, hvort hann hefir flutst með þeim vestur í Isafjarðarsýslu, en í Teigi í Fljótshlíð var hann með þeim. Þar bjó Þorlákur um hríð. Var Jón þar heimiiisfastur, er hann var í Skálholtsskóla árin 1760—17tó. Ekki hefir vistin á Teigi verið A

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.