Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 13
IÆSBÓK MORÓUNBLAÐSINS 37 norður á móts við Húsavík, ]>á yoru ]>eir orðnir tóbakslausir. Yeð- ur var sæmilegt, en útlit ekki gott. Ueir ræða ]>á um'það, að fara uf>p í Húsavík og reyna að fá s.jer tó- bak, og sá var endir á. Hvort þeir fengu tóbakið, veit jeg ekki, en eitthvað tafðist þeim þar, iíkast verið veitt vín. Þegar ]>eir hugðu til ferðar, þá var með- fallið búið og með suðurfallinu gengið upp vonskuveður með sjó- gangi. Þarna urðu þeir svo veður- teptir í hálfan mánuð og þótti för sín hin versta. I annað skifti var það, að þeir komu af Seyðisfirði og skutust snöggvast upp á Brimnesi. Veður A-ar gott, svo þeir lögðu steini aft- Ur af bátnum, en fram af honum, settu þeir fóg í land. Viðstaðan var lítil og ferðinni svo haldið áfrant. Þrátt fvrir gott veður og meðfall, igekk ferðin seint. llver eggjaði annan að róa, en báturinn gekk ekki meira en í stífasta mótfalli. Enginn gat samt fundið neina or- sök til þess. Svo kom suðui'fallið og bætti ekki úr skák, en þá var kominn svo mik- ill vígmóður í karla, að það geklc Jitlu minna. En það kom þeim sam- an um að í öllu þeirra kaupstaðar- ferðum, hefðtx þeir aldrei haft mót- fall alla leið. Þegar kom að Njarð- víkur sandi, þá var bátnum brýnt 'áður en borið var af honum. Ás- mundi nokkrum, sem var með, varð ]>á gengið aftur í bátinn og segir: Ekki var von að vel gengi, fyrst 5>essi var með í förinni. Þeir höfðvi ]>á gleymt að taka steininn, sem þeir lögðu aftur af bátnum, í Brim- nesvognum. Halldór Pjetursson. Augnabliksmynd. . VIÐ SKULUM hverfa 80 ár aft- ur í tímann, þá voru á öllum bviun- um í Njarðvík, um 60 manns. Flest voru þetta vinir og frændur og fólkið gekk út og inn, eins og ]>etta væri eitt heimili. Rökkursblundi er brugðið og við erum stödd á heimajörðinni, í bað- stofu Jóns Sigurðssonar. Ljós blaktir á kolu og skjáglugg- arnir gefa dimmúðlegan svip. Á elliblakkri skarsúðinni leika kynja- myndir, sem korna og hverfa. Bak við hinn dimma ljóra, býr heimur hins hulda, fullur af ógnum og dásemdum. Baðstofan er lítil, en þó gerð fyr. 5r 14—15 manns. Rúm með sam- eiginlegum gafla, eru með báðum hliðum, þó er á einum stað skot undir glugga og þar stendur lítið borð. Fullorðna fólkið er sests upp, hver á sínu ríimi og grípur verkefn 5n, kamba, rokka, snældur og prjóna. Einn tálgar sleif, annar bregður gjörð, enginn verður vit- undan með verkefni. Ilúsfreyjan gengur eftir endilangri baðstofunni, háttprúð í fasi og horfir vökulum. augum á verk hvers eins. Þó er eng- an ótta hægt að sjá á fólkinu, held- ur rná lesa velvild úr augnaráðl þess, er það lítur á hana. Við borðið uridir glrigganum sit- ur hvvsbóndinn, mikill vexti, fríður sýnum og höfðinglegur. Ilann er að skera fjaðrapenna, sem hann síð an dýfir í kálfsblóð og prófar á nÖgl sjer. Á borðinu hefir hann raðað bókum og handritum, sem hnýtt er utan um með þvengja- skinnsböndum. Jón strýkur yfir paþpírinn, sem er fyrir framan liann, sljettir vvr hrukkum, sem hafa myndast vegna óhægrar’ geynvslvv og byrjar að skrifa. • Nvi er alt komið í gang í bað- stofunni, sinn vanagang. Kannske er þessi baðstofa ekkert frábrugð- in öðrum baðstofum, þar sem fa- tækt og getuleysi íslenskrar alþýðu var skráð á svið og sperrur, gólf og göngi Jú, í hornum og skotum, hvar sem afdrep er, eða afdrep sýnist, þar eru bækur, ekkert annað en bækur og böglar, handrit, sem hnýtt er utan um. Yngri börnin ærslast á gólfinu, þavv eldri skjótast nveð í leikinn. Heinvilisfólkið ræðir saman liátt og lágt. Fólkið aí hinum bæjunum kemur ýmsa erinda, kliðurinn og erillinn eykst jafnt og þjett. En bóndinn við hornið lítur ekki upp, hann virðist ekkert af þessu heyra, heldur skrifar jáfnt og þjett. „Bóndinn“ hefir lotið í lægra haldi og einkenni hans að nvestu horfin. Myndin er líkari virðuleg- um sveitaklerki, eða klausturmanni. Þarna lítur hann upp og rennir augununv að skoti einu inn við gafl. Hann stendur upp nokkuð seint og gengur þangað, án þess að gefa öðr vim gaunv. Þar tekur hann fram stóra skinn bók og leitar heiimlda. Kannske er það Flateyjarbók, ,um það vitunv við ekki, en í augum hans dregður fyrir leiftri og bros læðist á vör. H. P. Smælki PAULINE BONAPARTE var nvjög ástfangin af Fréron fulltrúa. Ilún skrifaði honum eftirfarandi brjef: „Jeg elska þig ákaflega, Jeg elska þig hræðilega mikið, fallegi engillinn minn, hjartað mitt, heitt- elskaði vinur. Jeg elska þig, elska þig, elska þig, mestu ást elskandi konu, og jeg sver að jeg skal atdfei elska nokkurn annann á meðan jég lifi“. .-.V Nokkru seinna varð hvvn sketin í Jvvnot, Senv þá v,1r orðinn márskáík- uri

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.