Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 10
LESP.ÖK MORnUNr.LAÐSTNS 94 í rnnn rjottri or snmarvoiði ís- l)jarna í rokísnnm mestmegnis rekin af selveiðiskipum. En sje lítið nm seli, snúa selveiðamennirnir sjor vonjulega að ísbjörnum. Þoir reyna of að voiða oins mikið af lifandi ungrnn og jjerlept er, því að unpana or hægt að solja í dýrag:örðum fvrir gott verð. Þeir, som stnnda vetrar- Voiði á landi, senda ekki lifandi birni hoim svo nokkru nemi Það oru skúturnar, sem best oru hæfar til slíkrar veiði og flytja flosta ung- ana heim. Þeir eru fluttir á áfanga- Staðinn í ramingerðum búrum, som lögð oru innan moð pjátri. Fyrstu ' dagana í búrinu öskra ungarnir viðstöðulaust, som óðir væru. En síðan verða þeir rórri, og geta þá oft þagað tínnun saman. — Þótt ungamir sjeu okki stærri en meðal- stórir Grænlandshundar, eru þeir bi.jög «terkir. — Þeir verða aldroi fyllilega rólegir í búrinu — en það getur víst enginn ætlast til þess. ÞEGAR birnur eru veiddar með unea sína. lýkur veiðinni með því, að birnan er drepin. Eirnan er mjög hugrökk, meðan verið er að elta hana og gætir vol að ungum sín- Um, hloypur okki frá þeim á ísnum, heldur bíður eftir þoim. Þogar tok- ist hefir að reka þá í sjóinn, gætir hún þoss ætíð, að vera milli skips- ins og þeirra. Eftir að móðirin hef- ir verið skotin, er bátur settur á flot í flýti, til þess að ná ungunum! lifandi. Það er auðvelt, ef þeir fá ekki svigrúm til þess að fara aftur upp á ísinn. Snöru er þá kastað um háls þeirra, og þeir dregnir upp í bátinn. En komist þeir upp á ísinn aftur, Vandast málið. Skipið, báturinn og nokkrir menn. sem settir hafa ver- ið upp á ísinn, verða þá að vinjia saman. En endirinn er oftast sá, að það tekst að reka ungana aftur í sjóinn og ná þeim þar. Rekísinn gotur oft verið sam- Rottur af margskonar ís. Stundum bru vakirnar lagðar nýfrosnum, spegilsljottum og næfurþunnum ís, Þogai- verið or að elta birnu moð unga, gefst tækifæri til að sjá hvernig dýrin hegða sjer á ótraust- Um ís. — Þau taka þegar eftir því, ef ísinn er ótraustur og leggja þá allan framhluta líkamans flatan á ísinn og toygja framfæturna fram fyiir sig, og ýta sjor áfram moð afturfótumun. Fngarnir fara eins að, bæði ])egar þoir oru með móð- irinni og einir sjor. VEIÐIMENN, or hafa vetrarsetu á landi. hafist við í kofum, sem á Svalbarðasvæðinu eru droifðir um strendurnar. Flestir veiðikofarnir eru á vestur- og norðurhlið Spitz- borgen. Þar or mestmegnis veiddur hvít- og blárefur, on ísbjrnarins getur verið von, hvenær sem or, sjor í lagi þegar i-ekís liggur lengl með ströndum fram. Þess vegna búa vetrarveiðimenn sig allsstaðar und- ir að fá heimsókn af birninum og hremma hann. En það er á norð- austur- og austurhlið og suður- odda Spitzbergon, sem birnir eru flestir, sem og á norðvesturhlið Norð-austui-landsins og eyjunum fvrir utan Spitzbergon. Veiðimenn, á þessuin slóðum búa sig ætíð undir að birnir geti orðið mikill hluti veiðarinnar — ef til vill megin hlutinn. Mikilvæg veiðiaðferð við bjarn- dýravoiðar er „sjálfskotið“. Það má gera á marga vegu. Oft er, pegldur saman kassi, sem látinn er hvíla á hæfilega háum stalli. Jnni í kassanum er komið fyrir byssu, og hlaupið látið standa fit Jim dálítið op á kassaveggnum. BitL af selspiki er hengdur í snúru, rjett þjá byssuhlaupinu. Ilinn endi snúr- pnnar er festur við gikkinn á byss- Unni, svo að björninn skýtur sjálf- an sig, í brjóstið eða höfuðið, þegar hann fer að narta í selspikið. Vetrarveiðimenn eru oftast tveir saman nú orðið, en voru hjer áður fyr fleiri í lióp. Þeir hafa einn stór- an kofa, og röð af smákofum, sem þeir nota aðeins til þoss að hvíla sig í, þogar það kemur í þeirra hltit að gæta að refagildrum og ,,sjálfskotum“, sem dreifð eru piilli kofanna. Við stærsta kofann er komið fyrir „bjarnarmerki,“. Er það sel- skinn, hengt á snúru. llinn endi snúrunnar er fostur í blikkkor, fyllt járnrusli, inni í kofanum. Komi björninn við selskinnið, dettur ker- 5ð niður, veiftimennirnir vakna, þrífa til byssunnar og skjóta gegn- nm dálítið op á veggnum. Selskinn- ið má ekki nema nókkra metra frá opinu, til þess að hægt sje að grilla dýrið í myrkrinu. Frá því fyrst í jióvember og þar til um miðjan, febrúar or mvrkrið svo niikið, að ekki er gerlogt að miða moð riffli, svo að nokkur mynd sje á — jafn- vel ekki um hádaginn. A SÖRKAPP á Spitzbergen veið- ist oft mikið af björnum, þegar rokís liggur þar úti fyrir á votrum. Rekísinn þar kemur ætíð langar loiðir að austan og rokur síðan áfram, í vestur, framhjá Spitzberg- gn, on birnirnir gæta þoss að kom- ast í land, ])egar liann fer framhjá Sörkapp, til þess að komast aftur á land á austurhlið Spitzbergcn. — Einn vetur veiddi maður nokkur 96 birni á Sörkapp. Þó hefir feng- jst ennþá betri veiði á Edgeeynni, rjott fyrir austan Spitzbergen. — Ef þú rekst einhvern tíma á ísbjörn í dýragarði, verður þú að gefa honum eitthvert lostæti í svanginn, eins og Norðmenn gera. jflann er áreiðanlega sendur í fang- ielsið frá Noregi. Og hafir þú ein- þverntíma stundað selveiði, ert þú ef til vill bein o rsök þess, að vesalings ísbjörninn er þarna kom- inn. Vertu því örlátur við hann!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.