Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 15
LESBÓK MOiKiUNBLAÐSlNS 39 Sr. Jón Þorláksson á Bægisá Framli. af bls. 31. „Frelsun ísraels", en hann hvarf frá því og sneri sjer að því uð ís- Jenska ina miklu Messíasarkviðu þýska stórskáldsins Ivlopstocks. Lauk hann því verki skömmu fyrir dauða sinn. Það var mikið áræði af sextugum manni að hcfja það verk, og engin afturfararmerki sjást á síðustu þáttum kviðunnar, þó aö skákliö væri þá á áttunda áratugi, er hann vann að þeim. Jón Þorláksson á frægð sína án efa langmest að þakka þýðing- um sínum. Ilaun velur sjcr in merkilegustu viðfangsefni, lætur sjer ekki minna nægja. Starfselja hans og manndómur er svo mikill, að hann lýkur við tvo mjög róm- aða kvæðaflokka heimsfrægra skálda klæðir hugsanir þeirra í íslenskan búning, og hann kemsfc svo fíá því, að dómi þeirra manna, er þar á kunna glögg skil, að inir erlendu andans jöfrar mega vel við una, og Islendingar höfðu ekki í þann tíma sjeð betur farið með mál sitt en gert var í þýðingum þessum. Líklega liefir sr. Jóni fundist) mörg hver stundin „leið og löng“, er liann var kominn í fásinnið norð- ur að Bægisá. llonum nregði það ckki að vera. sálnahirðir Öxndæla og Þelamcrkurmanna. Þá fær hann s.jer fjelagsskap, sem göfgaði anda Iians, þreytti fangbrögð við mestu kappa á velli andans í Evrópu á 17. og 18. öld. Hann undi sjer vel ineð þeim. Þar átti hann heima. Stílsnilld hans og andagift sbipuðu honum á bekk með afburðamöun, um. Mestur maður á landi hjer ullra samtíðarmanna sinna var hann um skáldíþróttina. Það cr dómur þeirra manna, er honum voru sam tíða, og allra síðan, er þur kunna best um að dæma. Haua óegir við Heuderfcou, euska prestinn, sem kom að Bægisá, að þýðingin á Milton hafi veitt sjer marga yndisstund. Ilann yrkir sjer lil hugarhægðar, en skáldskapur inn varð honum líka „til lofs og frœgðar'L — Það var 1814. sem Jlenderson heimsótti sr. Jón heima á Bægisá. Með inum enska ^presti voru þeir sr. Jón lærði, þá í Auð brekku, og sr. llallgrímur Þorsteins son á Steinstöðum, kapelán sr. Jóns Þorlákssonar. Þá hefir Jónas sonur hans verið á 7. árinu. Þegar gest irnir komu að Ba-gisá, var sr. Jón á engjum nieð iolki síuu, þá á 70. árinu, en þetta var í ágúst. llend erson lýsir svo komunni: „llann (sr. Jón) bauð oss velkomna í lílilmótlegu híbýlin síu og leiddi oss inn í herbergiö. þar sem hann þýddi landa miun I.Milton) á ís- lensku. Dvruar voru ekki fjögur íet á lireð, og herbergið mun vera í LESBÖK Morgunblaðsins 44. tbl. frá 24. des. ’44, er grein undir fyrirsögnirini „Stykkishólmsbuar fvrir sjötíu árum“. Fylgir greiri þessari hópmynd Stykkishólmsbúa. I Uut aldur myndarinnar segir svo í greininni: „Sumir telja, að myndin sje tekini sumarið 1870, en aðrir halda þvt fram að hún sje frá 1868. Skiftir það ekki miklu máli.“ Jeg get elcki látið hjá líða, að! lýsa nokkurri undrun yfir síðustu setningu þessarar „klausu“. Úr því að svo mikið er viðhaít, ttð fá s.jer- stukan kunnan íræðimann til þess að nafngreina fólkið á myndinni, en það er hr. Osear Clausen, kaup- maður, verður að ætla, að uaíu- um átta ’ fet á lengd og sex á breidd. í innri endanum er rúm skáldsius, og rjett við dyrnar. gagn vai’t litlum glugga, setu ekki er meira en tvö ferfet, er borð og rjtar hann þar það, sem ljóöadís hans blæs honum í brjóst”. Sr. Jón sagði við Ilenderson, að það vreri ekki að furða, þó að hann væri haltur, því að Milton hefði árum saman Jieyst sjer gandreið miskuntiftrlausfc um hintin, ginnungagap og heljar- heinta, en sr. Jón hefði tekið gikt- veiki tæplega sextugur, svo illkvnj- aða, að hann gat lítið sem ekki ferðast, og varð hann þá að taka kapelán (1803), sr. H’ílgrím, föður Jónasar skálds, og þjónaði hann Bakka til dauöadags 1816. Eftir þnð var Bjarni Pálsson, síðar prcst- ttr í Felli í Sljettuhlíð, kapelán sr. Jóus, til þess er hann andaðist 21. október 1819. (Meira.) greining sje talin máli skipta og er þá augljóst, að einmitt tímit ínyndatökunnar, getur skipt miklu máli, enda er svo um þá persóuu, scm jeg þarf að gera athugasemd við. Það er frú Sesselja Thorberg, kona Bergs Thorberg amtmanns, síðar landshöfðingja. Ilún dó 26. janúar 1868, sbr. Andv. 1899, bls. 3, og þingmtal. 1930 bls. 7. Hafi því myndatakan ekki átt s.jer stað fyrr en 1868 í fyrsta lagi, eru litlar líkur til þess að hún sje á myndinni, því að hún dó af bamsíararsótt í janúar það ár, eins og fyr greinir. En annað atriði er óvjefengjanlega, rangt sagt um Sesselju. Hún er bögð dóttir Björub Gtuiulaugssonar Athuyasemdir uin Stykkishólmsmyndina

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.