Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 8
LESBÚK MORGUNBLAÐSINS ísbjörninn ISBJÖRNINN viröist aiveg giU- ur, þegár haiin labbar í hœgðum sínum, ljettur á loðnum fótum, Vfir snæþakinn rekísinn. Bolur þessa stóra dýrs er stuttur, háls- ínn hlutfallslega mjög langur og hann minnir ekki svo lítið á út- dautt fornsögudýr. Skelfingar æfi er það, seiu hann á annars, þessi vesalingur, að rát'a um fsbreiðurnar aleinn mánuðum. saman. En til slíks lífs er ísbjörn- inn skapaður. Hann er loðiim vel og ystu hárin .mjög löng, svo þau verja innri og sneggri hárin algjör- Icga fyrir vætu, svo að þau vökna aldrei, jafnvcL þótt dýrið syndi langar leiðir í ísköldum sjónum. Þar að auki hefir björninn, eins og selurinn, spiklag undir skinninu, og það einangrar vcl gcgn kuld- anum, og.gott er það líka til að| fá næringu.úr, þegar lítið er um veiði lun miðsvetrarskeið eða á öðr- um tíma ársins, eða ef dýrið af cinhverjum orsökum kemst á slóðir, þar sem lítið er um vciði. ísbjörninn er ákaflega stcrkt dýt, ljettur á fæti og snar í snúningum. Hann getur, að minnsta kosti um htund, ef hann verður hræddur, hlaupið ákaflega hart. Venjulega gengur hann samt, en tekur bara svo löng skref, að hann cr minnsta kosti helmingi fljótari en maður, sem stikar eins hratt og hann gétur. Hann getur s\mt langar leiðir með hiiklum hraða, en þó ekki hraðar en svo áð hægt er að ná honum a bát, sem róið er nieð fjórum ár- um. Hann getur einnig synt nokk- uð í káfi. Björninn er ekki s,jerlega skot- harður, en tiltölulega auðvelt að Vmna á honum. Venjulega drepur blýydd Krag-kúla hann, ef hún kemur í hausinn, framhluta líkam- ans eða hálsinn. og lifnaðarhættir hans Eftir Thor Iversen Isbjörninn cr útbreiddur á öllu Norðurheimskautssvæðinu, og á ströndum, þar sem rekísinn ber að jafnaði að 'landi, en ekki er eins mikið at' honum allstaðar á þessum, svæðum. Mcðfram ströndum Síbiríu og við norðurstreiidur Vesturheims er lítið um hann, einnig við Alaska og með fram vesturströnd Græn- lands. Mikið er um hann á Berings- sundi, og sjest hann stundum allt suður við strendur Japans. Einnig, cr allniikið um hann á Baffinsflóa og svæðunum þar umhvcrfis, cinn- ig á Austurströnd Grænlands. A Svalbarðasvæðinu er mjög mikið um birni, einnig við Franz Josefs Land og á þcim hluta rekíssins, sem er á norðurhluta Bcringshafs- ins og Karahafinu. Aðalfæða ísbjarnanna eru sclir, aðallega hringanórar og svo út- selir. Þessíir tvær selategundir haf- ast við á grynmngunnm inni við strendurllal• og inni í fjörðum. Auð- vitað drepur björninn einnig Græn- landssel og blöðrusel. En þær sela- tegundir eru vanalega mikið á i'lakki, og ekki auðgert fyrir birn- ina að fylgja þeim eftir. S.jerstak- lega cr það þó erfitt á vorin, þegar þessir selir leita langar leiðir suður á bóginn til þess að komast á rekís, seni er hentugur til að kæpa á REKÍSINN undan Austurströnd Grænlands er kallaður Vesturísinn og rekísinn fyrir austan hið opna haf, milli Grænlands og Svalbarða, er nefndur Austúrísinn. Hjerumbil allt það, sem er véitt af bjamdýr- nm á þessum svæðum, er Véitt af Norðmönnum og farið með það heim til Noregs. Meðalveiði á ári á síðari timum hefir verið 355 dýr. Laudbjöminn liggur í hýði á veturna, en það gerir ísbjörninn auðsýnilega ekki, sem að vísu á það til að grafa gryt'ju í snjóinn, jivort sem cr á landi eða úti á rekísnum, og liggur í henni tímun- um saman, eu allan veturinn sefur hann ckki. Vciðimennirnir verða varir bæði karldýra og kvendýra allan veturinn. Þegar birnan geng- ur með unga, er hún í híði um ,skeið, cn það er til þcss að gjóta. jlún greí'ur sjer snægryfju ein- þverntíma um miðjan vetur, í des- cmber-febrúar, og hún fæðir að; jafnaði tvo nnga, sem eru ákaflega litlir nýfæddir, varla stærri erv rott8. Þeir eru blindir heilan mán- uð. Birnan fer úr híðinu þegaij ungarnir eru orðnir eins stórir og fullprðnir kettir. Ungarnir fvlgja móður sinni í eitt eða tvö ár, eg fyrir kemur að bæði eins og tveggja ára ungar fylgja móður sinni. Karl- dýrin, birnurnar með ungana og geldbirnur eru venjulega einar sam- an.. Það cr aðeins um fengitímann; á vorin, (í apríl eða maí), sem birnan leyfir að önnur dýr sláist) í fjelagsskap með sjer, og fylgja þenni þá stundum nokkrir biðlar um tíma. Oftast fæða bírnurnar unga sína þ slóðum þar sem menn ferðast sjaldan, t. d. Austurhluta Spitzbér- gen, Norðausturlandinu og eyjunum sem eru umhverfis Spitzbergen, þeim sem kállaðar ern einu nafni Svalharði. Einnig gjóta birnurnar alloft á Franz Josefslándi. Svíjaeý, sem er syðát ᣠþeim gmáeyjum, sem kallaðar eru Land, Iiarls konungs, var heimsótt af loð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.