Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 2
42 LESBÖK MORQUNBLADölNS íaóóon: cjrem Skátdið sr. Jón Þorláksson á Bægisá Tvö hundruð ára minning Paradisarmissir og Messíasarkviða. ÞAÐ ER nauðsynlegt að reyna að gcra sjcr ljóst, um hvað þcssi tvö bókmcnntalegu stórvirki fjalla. ÍSr. Jón varði næri'ellt 30 árum ævi sinnar til þcss að íslenska þau. Höfundur Paradísarmissis, John, Milton, var samtíðarmaður líall- gríms sálmaskálds Pjeturssonar. — lJeir dóu báðir sama árið (1674). Milton var af Puritanaætt kominn, og var sjálfur strangtrúarmaður sem ættmenn hans. Purítanar krófð- ust trúírelsis, voru ákafir andstæð- ingar páíakirkjunnar og andvígir öllum afskiftum ríkisvaldsins af trú- málum. Þeir voru fylgismenu lýð- stjórnar, harðdrægir í viðskiftum við andstæðinga sína, töldu sig verkfæri guðs og höfðu því óbifan- lega trú á því, að þeir hefðu ætíð rjett fyrir sjer, þar sem þeir voru fulltrúar Drottins allsherjar. Þegar borgarastyrjöldin braust út í Eng- landi milli Karls konungs I. og flokks þess. er fylgdi þinginu (neðri deild þess) að málum, milli 1640 og 1650, stóð öðru megin konungur, sem mat þing- og þjóðviljann lít- ils, taldi sig vera konung aí guðs páð og hjelt fast nm biskupskirkj- ,una, en hann var sjálfiu’ æðsti mað- ur hennar. Margt höfðingja fylgdi þonum að málum. Hinuiu megin stóðu þeir allir, er voru fjandsam- lcgir einveldistilhneigingum kon- ungs, og færðust þeir æ fjær bisk- upakirkj’mni og hylltu kalvinsku Þtefnuna eða ’ Puritanismann, eins .cg hún var kolluð í Englaudi. Meg- in þorri anðstgettarmnar easku lagð ist á eiua og söinu sveif og hyllti lýðstjórnarstefnu Kalvínismans. — Þeir voru vandlætingasaniir og hneyksluðustu mjög á inu íburðar- mikla og glæsilega hirðlífi sem þeir töldu ókristilegt og afvegalciðandi. Þeir hötuðust við leiksýningar og aðrar skemmtanir. Puritanarnir lifðu hófsömu og einföldu lífi. Þeir heimtuðu valdið í hcndur ncðri deildar þingsins og álitu þjóðina inn eina rjetta handhafa valdsins. *— 1 borgarastyrjöhl þessari var æstur Puritani, Oliver Cronwell, hcrshöfðingi þess liðs, sem barðist gegn konungi. flann trúði því, að Guð væri með honnni. Ilann baðst fyrir með hermönnum sínum irndan liverri orustu og biblíulestur fór íram í herbúðunum. Trúarleg al- vara, gott siðferði, einfalt líf og vandlætingascmi einkenndi inn eormwellska her. Þesstun andstæð- ingurn konttngs veitti bctur í stríð- inu. Ivonungttr var handtekinu, kærður fyrir laitdráð og háls- Jiöggvinn 1649. Cromwell stofnaði þjóðveldi á Englandi, en tók raun- verulega öll völd í sinar liendur og stjórnaði í skjóli hersins. Kaþólskir ntenn og fylgisnteun biskupakirkjunnar voru sviftir 'kosningarrjetti. Leikhúsum var lok- að. Et'ri málstofan var afnumin. Skáklskapurinn fjallaði einungis uni trú og siðspeki. Helstu skáld aldar- jnnar var Milton. Hann samdi fræg- asta skáidverk Puntarusmans, m airJslu trúarlegu soguljóð Faradíe- qrmissi. — Milton var mcuiitaður maður. Hann þekkti inar þrótt- miklu bókmenntir cndurrcisnar- tímabilsins (Renæssanccn) hat'ði lagt stund á grískar og rómvcrsk- ar fornmenntir jöfnuin höndum við heilaga ritningu, er hann var mjög handgenginn, að sið Puritana. Eí'tir aftöku Karls I. varð liann ritari þjóðveldisins. Milton varði aftöku konungs. og koin rit um það úfc 1651. Aflaði hann sjer með því frægðar um gervalla Norðuráli’u, nieðal lærðra ínanna. Taldi hauu konung hafa gengið á guðs lög og ruanna og því liefði hann fallið ó- heilagur á verkum sínum. Gegn harðstjórununi bæri þjóðunum að berjast eins og eyðandi drepsótt. — Þegar Karl II., sonur hins háls- höggna KarLs I., kom til valda í Englandi 1660, var Milton varpað í fangelsi, en sleppt bráðum at'tur. llann varð blindur 1652, en hjelL áfram að starfa eigi að síður og fjekk lokið við Paradísarmissi. Við- fangseínið var mikilfenglegt: Sköp- unin og Syndafallið. Skáldið loí- syngur vísdóm guðs og gæsku hans við syudumspillt mannkyu. Frásagnarlistin er óviðjafnan- leg, þcgar hann segir frá Satan, sem gerir uppreisn gegn guði, og er steypt niður til Heljar. Því næst Jýsir haun því, þegar inn fallni engill leitar á vit vorra fyrstu fpr- eldra til þess að tipla þau, svo að þau eru yekin úr smm Paradís. — þkáldrð viU iraa: a og rjett-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.