Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS .43 læta þá vcgu, sem Drottiim leiðir memiina eftir. Það lýsir viðureign- inni milli frelsarans og Satans með stórkostlegum, dramatiskum krafti. Imyndunaraflið er á borð við stór- skáld endurreisnartímabilsins, eins og Dante. Þarnn eru þeir frelsar- inn og Satan sýndir sem hershöfð- ingjar og himininn sem kastali með víggprðum og hliðum. Fram- setningin cr stundum full yndis og unaðai’, eins og þegar lmnn lýsir ástúðarsambandinu milli Adams og Evu, sem svo órjúfanlegt, að Adam gcrist heldur meðsekur í broti Evu cn að hrinda henni frá sjcr. Stór- fenglegasta persóna kvæðisins er Satan. Yfir honum hvílir ógna- þrunginn mikilúðleiki, og in skugg- um hlaðin örvænting umlýkur hann. In ægilega býlting gegn Drottni allsherjar get'ur honurn skelfilcgan stórfengleik. Hann er uppreisnar- andjnn,’ ejns og Milton var á sínu jarðnesk sviði, sem að vísu er sleg- inn niður af andstæðingum sínum, en‘beygir sig þó aldrei. * Milton er mesti andinn á tíma- bjlinu niilli Elísabetar drottningar og epdurreisnar Stuarta-valdsins. )Paradísaruiissir, er rnesta trúarljóð allra tíuia.En eins og að líkiuu lætur er slíkt skáldvcrk ekki allra með- færi, aðeins fáa einna að skilja og njóta þess út í ystu .æsar. Það er Jíka viðurkennt, að utan Engiands vcitist flestum torvelt að„ ráða vjð það, og jafnvel í föðurlandi Mil- tons er það meira virt cn lesið. Milton — inn mikli uppreisnar- maður gegn konuuginum — tekur til meðferðar uppreisn uppreisu- auna. Sr. Jón Þorlákssou varð þaulsætimi við þtssi stói’fengiegu söguljóð, og það stafaði af því, að hann var glæsilegur gáfumaður og gæddur auðugu jmyndimarafli. og líká bjo i bonurn eitthvað si þeim, mjc?g Jpctía merkilags Paradísarqpsij $*Íir stundum verið nefndur inn guð- dómlegi leikur Puritanismans. Ilann er aimarsvegar svanasöngur cndur- reisnarstefnunnar í Evrópu. Or nægtabúri fornmenntanna reiðir skáldið í garð ið stórfenglega í valdaþrá ins fallna engils, yndi og unað fegurðarinnar og náttúrufögn- uðinn í Edens-garði, skilning á mannlcgu eðli og ástarunun Adams og Evu. Hinsvegar er skáldið einn- ig — og sjer í lagi — á vegum vandlætingasteímmnar, fráhverfúr Jífsfögnuði þessa heiras, sem ein- kennir endurreisnartímabilið. Þar hverfur hann fyrir biblíutrú og kirkju. Puritaniun, sem gerir allt í guðs nafni, cr baráttuífís í frelsis- þrá sinni. Trú hans geíur honum þrek og djörfimg til þess að ráð- ast á allt, sem fylgir ekki hans vegum, af því að hann cr sjálfur útyalinn af gnði. Þetta mikla verk kom fyrsí út i Englandi árið 1067, ári síðar en Passíusnlmarnir voru prentaðir jhjer fyrsta sinni, en á dönsku kom það út t'yrst 1790,,svo að Ilalldór kon- rektor hefir feugið það í hendur alveg nýútgefið ú’á Daumörku, er hann lánaði vihi sínum það til lestrar. Annad stórvirki i þýðingu sr. rlóns er Messíasarkviða Klopstoeks, eða eins og þýðandiun kallar jþað: „Eilln hetjudiktur um endurlausn- ina". Hitið er í 20 köflum eða bók- um. Klopstock ,var þýskur, f. 1724, d. 1803. Hann var brautryðjandi um skáldskap á þýska tungu á 18. öld. Parudísamissir baíði orkað' fast á Klopstoek. Hami hafði ásett sjer að skapa sígilt listaverk í Jjóóum, og nú tók hann sjer fyrir hendur að velja sjer Messias að yiði fangsefni. Hóf hann verkið vjð uám í Leipág og hafði lokið þrem- or-fyTidu bókimum 24 ara gamall P’etisruiiht eða hejttróaritefnau þi rtfyagii ; kifkjif og fcófc- tpsftum, r' skyíd puritatfi^asmfi cnska, þó að húu væri honuui sið- spekilega ólík. Messíasarkviða er skáldverk nýtt um anda, stefnu og ytra form, þrungið af ríkum tilfinningum og trúrækni að hætti Pietista. Klopstock lætur sig sjer- staklega miklu skifta ið guðdóm- lega í Mcssías. Allt bifast og ólgar. Állt er hátignarlegt, því að ekkert rná raska inum himneska friði. Má óhætt kalla Klopstoek í vissunr skilniugi lærisvein Miltons. i Fyrst ákallar skáldið guðs anda sjer til stýrktar. Sagnabálkurinn hefst á því, að Messías gengur upp a Olíufjallið, lofar guði í bænum sínum, að hann vilji takast á hend- ur endurlausn mannkynsins, og sendir því næst engilinn Gabríel til himins, að hann túlki bæn sína guði föður. Áhrifa Miltons verður mjög vart í annarri bókiuni, þar sem lýst er samsaérinu * í helvítt gegn Jesú. Fallhm engill einn er á móti samsærinu og hörfar undau til. jarðarinnar. A dómsdegi cr þesst iðrandi syiidari náðaður. Klopstoek gat sjer frægan orð- stír fyrir Messíasarkviðu, og fræg- asta verk síns tíma var hún áu efa Brautryðjandinn Klopstock átti sjer marga lærisvcina, Lessing, Wieland og Herder lærðu allir a£ honum. l»ar á eftir konm fram á leiksvið- ið skáldjöírarnir Goethe og Sehilicr. Svo nákvæm er þýðing sr. Jóns talin á Messíasarkviðu, að v'art cr þar fellt úr eitt einasta orð. Um Messíasarkviðu og Paradísarmissi er það uð segja, að vurla les þau pú nokkur maður lengur. Þýðiug sr. Jóns á Paradisarmissi kom út 1828 og á Messíasarkviðu 1834 og 1838. Ljóðmæli hans önn- ur voru gefin út í heild t'yrst 1842 til 1843. Var þá ný skáldskpar- stafna risin til vegs og virðingai' með þjóð vovri. og emwjtt þess- vegna, að þæði býðingar&ir og margf 0 ijóðmæl’w;- 8£ Jórm taf. gvó gemt út, autu bau jm. ekk;

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.