Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 6
46 LESBÓK MORÖUNBLAÐSINS illn svikinn, ef ljóð og lag Bægis- árprestsins hafi ekki gert Jónas hugfanginn, og kem jeg þá a5 því, sem jeg innti til í byrjnn þessa er- indis, að Jón Þorláksson væri áreið- anlega lærimeistari Jónasar. Ilann er sá, er efldi þrótt til þjóðernis- kenningar. Enginn íslendingur um aldamótin 1800 kunni mál sitt svip- a5 því eins vel og hann. Má full- yrða, að hann hefir verið báðum s-tórskáldunum. Bjarna og Jóhasi, örvandi fvrirmynd. Jón prófessor Ilelgason segir tim Bjarna Thorarensen, að Eddukvæð- in hafi verið honuni hugstæðust af íslenskum skáldskap og að nánustu fyrirrennarar hans hafi verið Bene- dikt Gröndal og Jón Þorláksson. ,.Báðir höfðu notað fornyrðislag við þýðingar á íslensku, og béggja ▼erk höfðu verið prentuð í Lær- dómslistafjelagsritunum, sem víst er að Bjami las ungur“. Alkunn er kveðja Bjarna til-sr. Jóns: ,,Heill sjertu mikli Milton íslenskra!— fyrr ek aldregi fátækt reiddist en er hún angrar þik ellihruman ok hindrar mik hjálp þjer veita gulli gæddi ek þik ef ek gull ætti“. Aðdáun Ejarna er auðsæ á skáld- inu á Bægisá, er hann líkir honum við inn mikla Milton. Handgenginn hefir hann verið ritum ins breska stórskálds. Runnið hefir honum til rifja fátæklegur hagur þess rnanns, er mestnr var þá andans jöfur íslendinga. Kvcðjan er lík- lega ort 1818 (Bj. Thor.: Ljóðmæli II.), að minnsta kosti ekki fyrr en v1816. Af handritum Bjaraa má sjá, að hann hefir skrifað upp sitt hvað eftir sr. Jón, svo að hann hefir vel fylgst með því, sem hann orti, }æg- ar á öndverðum ævidögum sínum. Ætt frá Jóni Þorlákssyni. ÞAÐ ERU EKKI skáldritin ein, sem sr. Jón Þorláksson ljet eftir sig. Ilann hefir einnig orðið maður kyn- sæll. Konu hans var getið síðast, er þau skildu samvistir, og hann flutt- ist frá Galtardal norður að Bægisá. Margrjet. Bogadóttir hjelt áfram búskap vestra, og ólst dóttir þeirra upp með henni. Margrjet andaðist vestra 1808 (f. 1751). Maður henn- ar orti eftir hana. Kemur liann þar að inu hverfulá hjúskaparláni þeirra og væntir hamingjunnar í löndum eilíðarinnar. „Hvað tíminn hverfull sleit, þá hvikul lukka brast, eilífðin aptur téit ein lætnr samteingjast“. Guðrún dóttir þeirra giftist sr. Eyjólfi Gíslasyni, síðast presti í Miðdalaþingiim. Ilann var sonur sr. Gíslá. er síðast var prestur að Breiðabólstað á Skógarströnd, Ólafs sonar biskups Gíslasonar. Börn þeirra voru: Þorkell prestur að Staðastað, Jón pr. í Dýrafjarðar- þingum, Gísli, skáld gott, en all- níðskár, Bogi, Kristjana og Ágúst- ína skáldkoná. — Af sr. Þorkeli er kominn mikill ættleggur. Meðal baraa hans dr. Jón þjóðskjalavörð- ur, Einar skrifstofustjóri Alþingis og rithöfundur, Páll, tungumála- maðurinn mikli. Hr. Jón Eyjólfsson var móðnrfaðir Rögnvalds húsa- meistara ólafssonar og Georgs bankastjóra Óláfssonar. — Enn er að nefna af öðrum afkomendum sr. Jóns á Bægisá Margrjeti (óskilg.), móður sr. Jóns Norðmanns á Barði, föðtir Jóns káuppi. Norðmanns á Akureyri, föður óskars stórkaupm. Norðmanns I Révkjavík og þcirra systkina. Synir sr. Jóns og Jórunnar Brynj- ólfsdóttur dón bfiðnr nngar. Er Inti eldri dó. orti faðir hans kvæðið ,iSorgin í Nain“ (sjá Ijóðabók hans). FuIIvíst ér talið. að sr. Jón hafi átt hjer nyrðra son þann, cr Jónat- an hjet, cn kallaður var hartn son- ur ögmundar bónda á Efri-Vind- heimum á Þelamörk Ólafssonar. Jónatan bjó í Litla-Skógi fi Ár- skógsströnd, og átti hann margt barna. Meðal þeirra skal nefna-. Sigtrygg bónda á Framnesi í Skaga firði, er átti margar dætur, þ. á. m. Ilólmfríði s. k. Sveins Árnasonar hrstj. í Felli í Sljettuhlíð og börn, Helgu konu Gísla Sigurðssonar hrstj. á Vfðivöllum í Blönduhlíð, Unu hjúkrunarkonu í Rvík o. fl. Enn er að telja Jóhann Jónatans- son, bjó út á Skaga, átti börn, Franz, er um hríð bjó í Málmey, átti börn, þ. á. m. Gnðlaugu, konu Eiðs Sigurjónssonar hrstj. á Skálá í Sljettnhlíð. — Systir þeirra Jónat- anssona, Hólmfríðnr, giftist Birai Jónssyni bónda í Gröf á Höfða- strönd. Þeirra börn era Jófríður, kona Jóns Konráðssonar hrstj. í Bæ og Jón trjesmíðameistari, nú á Siglufirði. — Jeg hejTði Sigtrygg á Pramnesi sjálfan fuRyrða, að hann væri sonarsonur sr. Jóns á Bægisá. Niðjar þjóðskáldsins á Bægisá eru gáfu- og atgerfismenn. 'í'msir þeirra eru vel skáldmæltir, sem fyrr segir, og má enn nefna meðal þeirra skákl ið Fornólf (dr. Jón Þorkelsson). Sigtryggur á Framnesi var og iag- lega skáldmæltnr. Hörmunga- og umbrotatímar. JÓN ÞORLÁKSSON lifir á mikl- xim hörmunga- og byltingatímum. ITann er tfu ára, þegar Kötlugosið mikla verðnr 1755. I harðindatfð- jfmi upp úr þvf varð bæði fjár- og mannfellir á Islandi. Fjfirkléðinn kemur til landsins, þegar hann er 17 vetra, þessi mikli vfigestur, er bak- aði Islendingum ægilegt tjón. Þriðja mikla áfallið, sem landsmenn verða

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.