Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 15
LUSBÚK MORGUNBLAÐSINS GALDRAMENN Á ÍRLANDI í ULSTER á Írlandi er trú manna mjög sterk á þeirri tegund galdra, sem nefnist illt auga, enda kvað það vera algengasta fyrirbrigðið á þessu sviði. Jeg þekki fjöiskyldu, þar sem meðlimirnir eru sagðir hafa þetta svonefnda illa auga. Menn trúa því, að þetta gcti valdið krank leika í skepnum og jafnvel dauða, með því einu að hori'a á þœr. Mað- ur, scm jcg átti tal við um þessa liluti, sagði mjcr, að eitt sinn heíði' hann átt nokkur svín, sem liann var í þann veginn að rcka al' stað á markaðinn, þegar þau urðu allt í cinu vcik á leyndardómsfullan hátt? og drápust innan fárra stunda. — Hann fullyrti, að þctta hefði átt rót sína að rekja til þess, að einn meðlimur fyrnefndrar fjölskyltlu hefði „horft á“ svínin sín. Sami maður sagði mjcr frá öðrum ná- grönnum sínum, sem fyrir mörgum árum höfðu ^itt nokkurskonar til- bera. I'essi „tilberi" var cins og kaðalspotti í laginu, fljcttaður úr hári, sumir segja mannshári. El’ tilberinn var dreginn yfir döggina snennna morguns í beitarhögunum, kom allur rjóminn af kúamjólkinni til eiganda tilberans. í Autrim er sögð saga um prest nokkurn, scm, eitt sinn sá konu ema str.júka dögg- ina í haganum og tauta um leið fyrir munni s.jer; „Allt til míu, allt lil mín!“ Prestufinn varð stein- Jiissa og sagði; „Og helming 1 il rnín!“ Presturinn varð meira en litið undrandi nœsta morgun, þegar kýrnar hatis mjólkuðu svo mikið, að ráðsmaðurinn vissi ekki. hvað hann átti að gera við mjólkina. Irland cr landbúnaðarland, og' ]>ess vegna eru flestir galdrarnir að einhverju leyti í sambandi við húsdýr, mjólk. smjör og fleira þvi um líkt Þav eru þúsundir sagna Tim galdraaorair ; hjeralib. serji ÞÝTT leggjast á kýrnar og stela rnjólk. 1 Ulster er það hjerinn, en ckki svartur köttur, sem er hiun venju- legi íylgifiskur galdranornanna. — í»að var aðeins ein leið til þess að vinna á galdranorn í hjeralíki. — Það var að blanda púðrið mcð silfri. Jeg hefi heyrt margar sögur um menn, sem skutu hjcra, en þeg- ar þeir gættu betur að höfðu þeir, sjer til mikillar undrunar, gert út af við kerlingarrýju. Það lítur út fyrir að flestir lrar hafi á áruin áður verið vanir að bbtnda púðrið silfri, svona til þess ;tð vera við öllu búnir. Víða til svcita í Ulster. ber enu að líta skeifur negldar á strokka. Ef einhver hlutur úr járni er lán- aður galdrahyski, er sá. sem lánar slíkt, undirorpinn allskonar göldr- um og óláni. Jeg lie.vrði sögu af konu. scm lánaði citt sinn cinn af þessum þrífættu pottum, sem alls- staðar gefur að líta n írlandi. Þeg- ar í stað tóku einkennilegir atburð- ir að gerast. Kýrnar mjólkuðu ekki öðru en undanrcunu. hestarnir voru eirðarlausir, eilt barnanna veiktist og allskonar ólán eiti f.jöl- skvlduna. Fjölskylduvinur nokkur stakk upp á því, að hjer væri eitt- hvað óhreint á seyði og fjekk talið f.jölskylduna á að senda eftir manni* sem hafði getið sjer frægðarorð fyrir að kveða niður drauga. Þessi maður virtist sjálfur hafa verið slimginn í galdralistinni. Það lítur út fyrir að hafa verið, mikil keppni milli galdranornanna. í Ulster og ef einhver var ásóttur gat hann leitað á náðir annars draugs, í tilfeUinu, sem nnmist var a hjer að ofan, var maður- ijtn. geaj lejtað var til í ,''audræðunj með að vita, hver olli óláninu. Fjöl- skvldan virtist enga óvini eiga og að því er hún best vissi, hafði hún hvorki í orði nje verki móðgað nokkurn mann upp á síðkastið. Þá datt manninum í hug að spyrja, hvort nokkur á heimilinu hefði nýlega lánað einhvern hlut úr járni, og eftir það var málið auðvitað ljóst. Konan, sem 1‘jekk lánaðan pottinn, brenndi sig nú í hvert skipti, sem hún ætlaði að nota hann og í dauðans ofboði flýtti hún sjer að skila honum aftur, og þar með fjell allt í ljiifa löð. Smælki — Ilversvegna hefirðu hnút á vasaklútnum ? — Til þess að minna mig á að jeg er nýgenginn í stúku. — Já. en nú ertu nýbúinn að drekka þrjú glös af koníaki. — Jeg sá bara ekki hnútinn, fyrr en á eftir. ★ Það er frá því skýrt að einn leikarinn í HolLywood hafði mexi- kanskan húsvörð. Eitt sinn kom liann til húsbónda síns og skýrði honum frá því, að hann hefði tek- barn í fóstur og sýndi honum það. Leikarinn skoðaði barnið og sá að það var Gyðinga-drengur. „Hvernig stendur á því", sagði leikarinn undrandi, „að þú tekur ekki mexikanskt barn f fóstur?“ ,.Það het'ir mjer aldrei dottið í hug“, sagði húsvörðurinn fljót- mæltur, „Gyðingurinn er miklu betri fyrir mig. Sko, Gyðingabörn sjá alltaf foreldrum sínuin fav- borða, þegar þeir eru orðnir gaml-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.