Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS U6 TVÆR MYNDIR ! Þetta er eitt af niálvcrkunuin á sýningu Kjarvals í Listamannaskálanuin — „Snœfellsjökull“ — og steudur listámaounrttl, fyrir fraiuan mj ndina, — Á næstu cr annad málverk á sj ningunni — „Tröllakirkja í Dritvik“. i Sauðlaksdal. Er þó ckki annars að vænta, að sú rnynd sem brugð- ið verður upp, verði harla miklu ófullkomnari en verðugt væri. En þar sem það mun mála sannast, að fjórðungi bregður jafnan nokkuð til fósturs, verður þó fyrsfc gerð Jítil grein fyrir núnustu ættmenn- um hans. Faðir sjera Björns var s.jera Hall- dór Einarsson, prestur íyrst í Vogs- húsum (eða Vogsósum) í, Selvogi en seinna á stað í Steingrímsfirði. Einar faðir hans var bóndi á Ilof- stöðum í Hálsasveit, en faðir Ein-' ars var Þóroddur bóndi á Fitjum í Skorradal, snemma á 17. öld. Þór- oddur hefur verið „œttlaus“ mað- ur sem kallað er, þar sem ekki finst að íaðernis hans sje getið^ nje held- ur konu hans eða ættmenna henn- ar. Að Einar á Hofstöðum hefur verið myndar bóndi Qg vel efnum búinn, verður ljóst af því, að kona hans var Guðrún Halldórsdóttir sýslumanns í Máfahlíð, cn kona lians var Guðrún dóttir Steindórs sýslumanns Finnssonar á Ingjalds- hóli. Var það gömul og auðug valds manna ætt, en allmikið úr s.jer geng in vegna holdsveiki og fleiri ,or- saka. Faðir Halldórs í Máfahlíð var Guðmundur í bæ í Borgaríirði, ein- hver nafnkendasti hagleiksmaður og smiður á þeim tímum. Hann var yfirsmiður við smíði Skálholtsdóm- kirkju árið 1650, á dögum Brynj- ólfs biskups. Einnig smíðaði harxn bkirnaríontinn i Hóladómkirkju og margt annað merkilegra gripa. —• Jjangafi Guðmundar í Bæ var hinn nafukendi merkisprestur í Saurbæ, á Hvalfjarðarströnd, sjera Ólafur Kolbeinsson, sem allmikið kemur við sögu á siðaskiptatímabilinu, og var svo „pápiskur“ í anda að harni kaus heldur að sleppa kjól og kalli, en þjóna hinum nýja sið. Einar á Hofstöðum og Guðrún frá Máfahlíð giftist árið 1690, og fimm árum seinna fæddist einka- barn þeirra hjóna Halldór, heitinn eftir móðurföður sínurn. Hann út,- skrifaðist úr Skállioltsskóla árið 1716, en vígðist prestur til Selvogs- þinga ári síðar 22 ára ga-mall, því prestlaust hafði orðið þar við frá- fall hins þjóðsagnakunna galdra- manns, sjera Eiiíks Magnússonar,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.