Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 15
LiiSBÚK MOKGUNBLAiítílNS Biátt vurpaöi hann stúlkunni fra sjcr í örvæntingu og hrópaði: „Þú veist ekki livcrs ]>ú æskirl I'aö er alltaf og að eilífu ógerlegt“. tííðan flýði hann eins og glæpamað- ur og skildi stúlkuna eftir forviða af undrun. Nokkrum mínútum síðar grjet hún þar mcð þungum ekka, og Conrad grjet í herbergi sinu. Bæði voru þau full örvæntingar og sáu glötunina framundan. Eftir nokkra stuml reis Con- stance hægt á fœtur, gckk á brott og sagði: „Að hugsa sjcr, að hami skuli hafa fyririitið ást mína í sama mund og jcg hjclt að hún væri að hræða hið miskunlausa hjarta hans. dcg hata hann! llann sparn mjcr irá sjcr, sparn mjer frá sjcr cins og hundi!“ IV. kapítuli. Hin hræöilega uppljóstrun. Tíminn leið. Ilryggðin hvíldi eiux cinu sinni yfir andliti dóttur hins ága-ta hcrtoga. Ilún og Conrad s;i- ust ckki framnr saman. Ilcrtoginu liarmaði þetta. En cftir því scm vikurnar liðu, færðist aftur roði í kinnar Conrad, og gamla fjörinu brá fyrir í augum hans, og hanu stjórnaði með stöðugt meiri og mciri vísdóm. Brátt tók undailcgt hvískur ,að hcyrast um höllina. I'að hækkaði og barst út. tílúðurkcrlingarnar í bænum festu hendur á því. Og þetta er það, sem hvískrað var: „Hefðarmærxn Coustance hefir al- ið barn!“ Begar Klugenstein lá'arður heyrði þetta, sveiflaði hann fjaður- skúfshjálminum þrisvar yfir höíði sjer og hróþaði: „Leugi lifi Conrad hertogi! —< ]jví vissulcga er kórónan lionum vís hjcr eftir! Detíiu heíir vekið er- mdi ^jtt vel, og beim uáunga skai verð^ Igipiað!“ Og haaa flutti tíðmdia tim allt, og í fjörutíu og átta stiuidir gcrði ckki nokkur sála í greifadæminu annað cn að dansa og syngja, drckka og svalla til þess að fagua hinum miklu tíðindum, og allir '•oru stoltir og glaðir á kostnað Klugcnstcins gamla. ? V. kapituli. Hið hræðilega óhapp. Rannsóknin var í vændum. Allir hinir miklu lávarðar og barónar í Brandenburg vóru samankomnir í dómsalnum í hcrtogahölliinii. llvergi var autt rúm, þar sem á- lioi'fandi gæti staðið cða setið. Con- rad, klæddur í pcll og purpura, sat í forsetastólnum, og báðum megiit við haun sátu liinir miklu dómarar hertogadæmisins. Garnli hertoginn, hafði stranglega boðið að prófunin á dóttur hans skyldi fura frain án nokkuvrar hlutdrægni, og síðan hafði hann lagst í rúmið, yfirkom- inn aí sorg. Dagar lians voru tald- ir. Vcsalings Conrad liafði bcðið ]»ess, cins og hann væri að biðja sjcr lífs, að sjcr yrði lilíft' ið þeirri oymd að þurfa að kveða upp dóm um glæp frænku sinnav, en allt kom l'yviv ekki. llryggasta hjavtað á allvi sam- komunpi barðist í bvjósti Conrads. Ilið ánægðasta vav hjarta föður hans, því án þess að dóttiv hans, ,„Conrad“, vissi um, var gamli bav- 011 Klugensteiu kominn og vav í hópi aðalsmannanna, fvá sjev uum- inn yfiv haiaingju ættav t>mnav. Eftiv að kallarniv höíðu lesið upp hinav fyvivskipuðu tilkj’nningav og öðvum undivbúningi var lokið, sagði hiuu vivðiþegi háyfivdómavi: „Fangi, stigið fvam!“ IIiu óhaunngjusama pvinsessa vcis á fætuv og stóð blæjulaus iyvir fvaman allau maunfjöldann. Háyf- írdómarinu hje!t á|ram. „Qöfuga hefðarmær, íyvxr hxnum miklu dcmurum þessa ríkis hafið 103 þjer vei'ið kærðar fyriv og það sannast á yðiir, að yðar liágöfgi hei'ir alið barn utan hjónabands, en samkvæmt fornlögum vovum cv refsingin líflát, xiema eitt komi til, scm hans hágöfgi, settur hertoginn, vor góði Conrad lávavður, unin til- kynna yður í dómi sínum; takið þessvegna eftiv1 ‘. Conrad lyfti veldisspj'otanum, og á sama augnabliki bærðist hjartað undir skikkju hans af meðaumkv- un mcð liinum dæmda fanga, og augu hans távuðust. Ilann opnaðij munninn til ]»ess að tala, en háyf- ivdómavinn sagði fljótt:; „Ekki þarna, yðar hágöfgi, ekk] þarna! Bað er ckki lögum sam- kvæmt' að kveða upp dóm yfir nokkrum af ættmcnnum hcrtogans NEMA EKÁ HÁSÆTl IIEKTOG- ANS “ Titvingur fóv um vcsalings Con- rad og skjálfti um hin stevku beiix i'öðuv hans. Convad HAFÐI EKKl VEKID KHVNDFK — dyvfðistJ hann sauvga hásætið ? Hann hikaði og varð föluv af hvæðshi. En það x arð að gcvast. Undvandj augu vovu þegar favin að stava á hann. Þau mundu fara að gruna hann ef hann hikaði lenguv. Hann steig upp í hevtogasætið. Brátt rjetti hann aft- ur fi'jam veldisspvotann og sagði: „Fangi, í nafni þjóðhöfðingja vors, Ulrichs lávavðav, hertoga a£ Bvandenbuvg, ívamkvæmi jeg þú, heilögu skyldu, sem mjev hefir vev- ið faliu. Takið eítiv ovðum mínum. tíamkvæmt hinum t'ovnu löguux þessa lands, að því undanskyldu að þjer nefnið þann, sem yður er sam- sekuv og fvamseljið hann í henduv böðulsins, vevðið þjer vissulega að deyja. Nolið þetta tækiíæri ■*— bjarg ið yður meðau eunþá vinnst tími txl. Neimð föðuviun bavni yðar“. Djúp þögn ríktj við hina miklu birð — $vo djúp þögn, að menn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.