Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 10
9S LESF.ÓK MOROUNBIjADSTNS sjera Tlalldór væri veill á peðsinun- um, með köflum. í brjefabók .Jóns biskups Árnasonar, dagsett 17. febr 1729. er husgunarbrjef til sjera TT«11 J ~~ f\ ^ O-Shrt ^ « og fagurle-a k’-e 'tta' , a'- ^ann notaður alt til síðustu aldamóta, hvort hann hefur komist á Þ.jóð- minjasafnið, eða farið forgöi-ðnm, Uefj je" ekki leitað upplýsinga um. n Ttahdór andaðist á Stað. um ’ ■v'stið- 1738, úr skæðri landfar- SÓtt. Kona sjera TTalldórs, var mikil merkiskona og kyngöfug á besta hátt, var það Sigríður dóttir sjera Jóns (eldra) á Gilsbakka. Ev.jólfs- sonar lærða prests á Lundi. Móðir Siwríðar var Amdís Jónsdóttir Eg- ilssonar frá Geitaskarði. Er sá karl- leggur kunnur lengra aftur í aldir. en flestir aðrir. þeirra sem ekki ná til Lofts ríka, eða alt niður til önd- verðrar 14. aldar, höfðu þeir jafn- an mannaforráð. og bjuggu meiri- háttar búi á Oeitaskarði í marga ættliði. Eftir lát manns síns bjó Sigríður fyrst á Oeirmundarstöð- um í Selárdal en síðar á Sauða- y felli í Miðdölum, þar til hún flutti að Sauðlauksdal til sjera Björns sonar síns, og þar dó* hún. — I kirkjubók Sauðlauksdalskirkju, hef ur sjera Bjöm skrifað í dánarreg- istrið: „1763 bann 8. sept. dáin Sig- ríður Jónsdóttir, 71 árs gömnl prestsekkja, grafin innan kirkju karlmannamegin.“ Var haldið veg- legt erfi í Sauðlauksdal eftir þessa merkiskonu, eins og glögglega má sjá af brjefi, sem Eggert Ólafsson. sem þá var á vist með sjera Birni mági sínum, skrifar Jóni Grunn- víking, og dagsett er 14. sept. 1763: „Tími eyddist allur og truflaðist Við dauða Mad. Sigríðar sál. Jónsdótt- ur, móður Bjarna mágs míns. ITún var einhver fróðnst og minnugnst kvenna hjer á landi. —* Nú hefur J>að veislustapp staðið h.jer, með slæmum“ ítrekuðum, heila viku“. fSlæmr. var kallaður í fornum 1 'V--'- e"1 kom steTi’.num, og merkir hjá E ,Tert. seinni hluta erfiveislunnar). Ekki er að efa. að sjera Björn hefnr sótt allmikið af hinum skörpu og fjölbrevttu gáfum sínum í móð- urættina. Þar sem móðir hans var þvílík kona, að Eggvrt Ólafsson, sem ekki var neinn fleiprari og hafði ferðast um þvert og endiiangt landið, og |>ar af leiðandi haft nokkur kynni af miklum fjölda heldri kvenna, teJnr Sigríði samt verið hafa: „Einhverja fróðustu og minnugustu“ konu hjer á landi. Mvndu margir kjósa sjer þvílík eftirmæli, frá slíkum ágætismanni. Þau sjera Ilalldór og Sigríður, eignuðust tíu börn, sem öll náðu fullorðins aldri, mætti ef til vill ráða af ]m, að þrifnaður og annar mvndarskapur, hafi verið meiri á, heimili þeirra en alment tíðkaðist á þeim tíma. Mikinn hug virðist sjera Ilall- dór hafa haft á því að koma upp nafni Guðrúnar móður sinnar, þar sem ekki færri en þrjár af dætrum þeirra, hjetu því nafni. En á þeim tíma, þegar barnadauði var svo mik ill og almennur, var það algengt, að fleira en eitt barn var látið heita því nafni, sem foreldrarnir höfðu mestan hug á að koma upp. En börn þeirra hjóna voru: Guð- rún (elsta) fræg vfirsetukona og læknir. giftist sjeræ Halldóri Brynj- ólfssyni í Iíraungerði. Guðrún (yngri) giftist s.jera Stefán i á Breiðabólstað Ilögnasonar prests föðurs. Sjera Björn, sem nánar verð ur getið. Guðrún (yngsta) varð seinni kona sjera Guðmundar á Krossi Jónssonar á Stóranúpi Magn ússonar í Bræðratungu. Fátt mun vera afkomenda þeirra. Sigríður giftist ekki( var lengst af hjá sjera Hjalta á Stað. I Staðarkirkjubók ..1803, 11. mars, dó af ’s"eiki, sú góðfræga og velgáf- ða höfðings jómfrú Sigríður Hall- dórsdóttir. á Stað í Steingrímsfirði, 69 ára“. Einar var um hríð skrif- ari hjá Eggeit Ólafssyni, en varð aðstoðarprestur í Ilraungerði, hjá sjera Ilalldóri mági sínum nokkur ár. dó úr hoklsveiki 1772, *37 ára, ógiftur og barnlaus, hann var Latínuskáld og orðlagður gáfumað- ur. Rannveig fyrri kona sjera Guð- brandar Sigurðssonar á Brjáms- la‘k? ættföðnr Briemanna. Þau barn laus. Einnig hún dó úr holdsveiki. Jón, giftur en barnlaus. Arndís og Guðríður, ógiftar og barnlausar. Munu þannig litlar ættir komnar frá öllum þessutn barnafjölda þeirra nema helst frá Guðrúnu (yngri) konu sjera Stefáns á Breiðabólstað. Áberandi heilsuleysi er meðal barna s.jera líalldórs, að minsta kosti 3 þeirra verða holdsveik en sunt veil á geðsmunum eins og faðir þeirra hafði verið. SJERA BJÖRN í Sauðlauksdal fæddist í Vogshúsum 5. des. 1724. En var á fyrsta ári, er hann flutt- ist norður að Stað í Steingrímsfirði þegar faðir hans varð prestur ]iar, eins og áður er getið, ólst hann þar upp og var á 14. ári, er faðir hans dó. Eins og fyr greinir hafði verið vinátta milli Jóns biskups Árnasonar og sjera Halldórs, og gerði biskup hana ekki endasleppa, því er sjera Halldór var dáinn, skrifaði biskup ekkju hans, og bauðst til að taka Björn son henn- ar meðgjafarlaust í Skálholtsskóla. Fyrsti vetur Björns í skóla var 1739’—40. Var þá skólameistari Gísli Magnússon er seinna varð 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.