Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 16
IíESBÓK MORGITNBLAÐSINS 104 gátu heyrt sinn eijrin hjartaslátt. í»á sn.jeri prinsessan sjer hæpt við, leit leiftrandi hatursaugum á Con- rad, benti á hann og sagði: ,,Þú ert maðurinn." Hræðiieg sannfæring um þá von- lausu hættu, sem hann var í, laust kulda í hjarta Conrad, sem var eins og nágustur dauðans sjálfs. Ilvaða máttur á jarðrrki gat lijargað hon- um. Til þess að hrinda þessari á- kæru, varð hann að skvra frá því, að hann væri konn, og dauðinn beið einnig ókrýndrar konu, sem settist í hásætið. Á einu sama augnabliki fjell hann og hinn misk- unnarlausi faðir hans í öngvit. ★ PramhaJdið af þessari spennandi og atburðaríku sögu mun EKKI finnast í þessu eða nokkru öðru riti, hvorki nú nje nokkurntíma síðar. Sannleikurinn er sá, að jeg hefi komið söguhetjunni í svo al- veg sjerstaklega slæma klípu, að, jeg get með éngu móti sjeð, hvern- ig jeg á að koma honum (eða henni) úr henni aftur, og þessvegna þvæ jeg hendur mínar af'lieila fyrir- tækinu, og yfirgef hann (eða hana), og svo getur hann (eða hún) gert sitt til að komast úr henni — eða verið í henni. -Teg h.jelt, að þaði mundi verða auðvelt að leysa ur þessuin smávandræðum, en mjer sýnist það líta öðru vísi út núna. ENDIR. Gersh'win-f.jölskvldan var að" rök- ræða Einsteins-kenninguna. — Að hugsa sjer, sagði Georg, að vinna í tuttugu ár að hugravnd og þegar að niðurstöðunni kemur, að geta þá skrifað hana á tvö blöð. — Það hefir sennilega verið rajög þjett skrifað, hafði Pop Gershwin við það að athugrt. Um Björn í Framh. af bls. 100 átti við að stríða, er greinilega lýst. Hann kallar sandinn, sinn „fjanda“, þann sanna óvin. Vel getur þó verið að þessi sami sandur, sem olli sjera Bimi svo miklum áhyggjum, sje fjársjóður sem ausið verður af, þeg- ar framtak okkar er komið á það stig, að við verðum færir um að hagnýta hann til sementsgerðar. sem vonandi verður ekki langt að bíða. En slíkir nj'tsemdar-þankar, hafa af eðlilegum ástæðum. verið mjög fjarlæirir sjera Birni. Gskynsamleg er sú ályktun (sem, þó ýmsir hafa gt*rt) að sjera T»ifni hafi gengið til eigingirni, með land- varnartilraunum sínum. TTann átti ekki Sauðlauksdal, eða aðrar jarð- ir á þeim slóðum, auk þess er al- vesr áreiðanlegt, að hann hefði getað valið um önuur prestakiill, ef hann hefði sótt um þau. — En hann hef- ur viljað ganga á hólm við evðing- aröflin, og sigra þau, sem honum, þó því miður ekki tókst. Það hefur verið trygð hans við jörðina og umhvggja fyrir verndun landsins, sem var honum svo mikið áhuga- mál, að óvildarnart einhverra manna, sem hann hefir fundið að voru í engu jafnokar hans, hefur hann látið s.jer í l.jettu rúmi ligsria. Hann hefii- látið s.jer nægja góða samvisku. vfir vel unnu verki. Má )>ó segja. að hin „rangláta“ óvild í >arð sjera Biörns. út af garðinnm ,,Rang1át“ hafi orðið vonum frem- nr lífseig, og er sannarlega kominn tími til, að breytt sje um sktíðun á því máli. Hugsanagöfgi sjera Björns. laus við alla eigingimi, kemur berlega í ljós í þessum vfsu orðum hans: — „Einhver kemur eftir mig, sem hlýtur: Sauðlauksdal Bið jeg honum blessunar þá bústaðar minn nár í moldu nýtur“. Kemur umhyggja hans fyrir Sauð laviksdal glögglega fram í brjefum, sem hann sendi Magnúsi amtmanni Gíslasyni á Leirá, þar íjem hann biður amtmann að gera ráðstaf- anir til að jörðin fari ekki í eyði og verfti að sandflagi. Einnig kenmr liið sama í ljós, af umsóknum, er hann sendi til konúngs: 1765, um að Sauðlauksdalur, yrði eftir hann, veittur þeim einum presti, er hjeldi við garðra*kt sinni. Var hvorngum þessara tilmæla sint. Aftur á móti, lagði . eftir maður sjera Björns það tii er hann hafði verið þar fáein ár. að jörðin yrði lögð í eyði. Þó ekki yrði af því hvorki þá nje síðar. Daði Níelsson, segir að vinnu- harka hafi verið svo mikil hjá Birni að fólkið hafi orðið heilsulaust af of miklu erfiði. Enginn vafi er á því, að þetta er illgjörn, og líklega tilhæfulaus frás’ögn. Enda segir sjera Bj. Þorgr. að sjera Björn, hafi verið „hjúsæll“ þ. e. vinsæll og vel liðinn húsbóndi, og sama vinnufólk hafi verið lengi hjá hon- um. Góðlmgur hans í þeirra garð, er auðsær, í „Arnbjörgu“ þó að hann tali þar um húsfreyjuna, þar segir: „Góð húsfrevja elskar <">ll sín hjú og vill einkis )>eirra inein vita“. Sjálfur gekk hann oftast að verki með húskörlum sínum, en notaði hvíldartíma þeirra, til að e-inna andleg skyldu- og áhugastörf sín. — Hvað er klukkan? — Hún er hálf. — Hálf hvað ? — .Teg veit það ekki. Litla vís- . irinn vantar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.