Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1945, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1945, Síða 8
312 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Si e‘"f rimur 4raion, lennurihefir Litt í l'/eiu ífurl UNDRABARN AF ÍSLENSKUM ÆTTUM Valdine Nordal Condc ÞAf) ER s>aineigiulegt gleðiei'ui allra Islendiuga, hvar á hnetti seui eru, þegar einhver laudi getur sjcr góðan orðstír. 1‘að rniui þykja tið- indum sæta, e£ vonir sjerfræðinga rætast um það, að nú sje í uppsigl- ingu píanóleikari, ísleusk kona, sem svo bcr a£ öðrum, að hún cr nú — fimtán ára gömul — taliu færasti kveu-píanóleikari heimsius. Na£u liennar er Valdine Nordal Condc. 3>egar jeg hlýddi á leik hennar í Waldorf Astoria og sá i'ingur heuu- ar i’ara hamiorum eítir nótunum, hraðar en auga yrði á komið, og heyrði undradýrð tónanna, þá i'anst mjer jeg heyra „íslands eigið lag“, alt £rá þrastaklið og svanasöng á heiði og að brimdunum við björg, þegar sextugt bergið nötrar. Mjer var og sagt, að sönghæfileika sína, mundi hún sækja í íslenska kynið. I;'aðir hennar, sem var af frönskum og skoskum ættum, var sagður ó- söngvinn með öllu. Móðir hennar er íslensk í allar hálfur húnversk að ætt. Faðir hennar, sem Valdine mun hafa heiti sitt frá, er enn á lífi, bli ára að aldri, ungur í anda og ern, Sigvaldi Nordal að nafni. ilann er albróðir Jóhannesar Nordal, föðiu' Sigurðar próf. Nordal, sem hverjum íslendingi er kunnur. Sigvaldi kom ungur asamt Sig- urbjörgu, konu sinni, og tveim smá- börnum þeirra að austurströnd Canada. Var hann þá þrotinn að fje, svo að hann varð að selja úrið sitt til þess að geta haldið áfram för sinni til fyrirheitna landsins, en það< var Nýja ísland. I för með þeim Srgvalda voru onnur hión, Einar og Sigurbjörg. Áttu þau tvö born a svipuðum aldri. og börn Sigvalda, annað tveggja vetra, en hitt fáfra mánaða. Kona Einars var nefnd Sigurbjörg litla til aðgreiningar frá nöfnu sinni, sem var stór vexti og tignarleg, var hún aðeins nefnd Signrbjörg. Fjölskvldurnar lögðu nú af stað, og eftir langa og harða ferð með járnbrautarlest stigu þau í bát sem bar þau norður eftir Rauðá og alla leið norður í Wmmpegvötn. — Þar var þa lítið um bygð a strond- unum. Sá, er átti bátinn, kom þeim af sjer og hjelt svo leiðar sinnar. Þetta var um haustkvöld, og var þrunmveður í aðsigi. Nú voru góð ráð dýr. Sigvaldi og Einar þutu a£ stað til þess að kanna nágrennið, Hittu þeir fyrir sjer stokkabúr í skóginum og kyöddu þar dyra. Þar voru fyrir ísleudingar. Báðust þeir fjelagar gistingar, en af einhverjuin, ástæðum var þeim uthýst. Stakk

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.