Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1945, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1945, Side 12
116 LESBÓK MORGUNBLAÐBLNS liai'i l>t‘iui aitai verið gert hátt und- ir höíði, frá því ])ær námu hjer fyrst land. Litlu síðar gróðursettu þeir, Guðlaugur próf. Þorgeirsson í Görð um og Davíð sýslumaður Scheving í liaga á Barðaströnd, kartöflur og íjekk Davíð mjög góða uppskeru 1763. Sennilegt er að báðir þessir * menn hafi orðið i'yrir áhriíum frá sjera Birni að minsta kosti tjáir hann sjera Guðlaugi, gleði sína yfir því hversu vel tilraunin hafi tekist. En Davíð var í nágrenni við sjera Björn, og hefir áreiðanlega sótt garðræktar fyrirmyndir til hans. Þcgar um haustið 1762, skrifar Eggert Ólafsson, að kartöflurnar f Sauðlauksdal: „hafi fengið vöxt sem utanlands“. Árið 1760 bar góðan gest að garði í Sauðlauksdal, var það Egg- ert Ólafsson, sem kom þangað til 4 ára dvalar. ðlestar líkur eru til að þessi ár hafi verið þau ánægjurík- ustu í æfi beggja þeirra máganna, svo samrýmdir voru þeir, og líkir um margt. Varð sjera Björn þó fyr- ir þeim mikla harmi, rjett fyrir jól- ín, fyrsta árið sem Eggert dvaldi þar, að einkabarn þeirra hjóna and- aðist, efnisdrengur á þriðja ári. Ilversu vel Eggert undi hag sín um í Sauðlauksdal, má glögglega sjá af brjefi sem hann sendi Jóni Grunnvíking, árið eftir að hann kom þangað. Er þar að íinna merk- ar lýsingar á heirailisháttum i Sauð- lauksdal og lífsþægindum þeim sem þar voru; en munu annars hafa ver- ið fátíð hjer á landi þá. En brjef- kaflarnir eru svona: „Jeg hefi haft miklu betri heilsu hjer en ytra, ró og næði til að stúdera, nýja stofu vel bygða út af fyrir mig með ofni, bókaskáp og öðru hagræði, svo sem loftvog, hitamæli, klukku og sól- skifu. Loftið uppi yfir er með þjettn súð, þar er rúm mitt í öðr- um enda, en i hmum er borð undir glugga. Jeg umgengst daglegu for- eldra mína aldraöa, mjer og þeiui til sameiginlegs yndisauka, og held dúk og disk hjá mági rnínum og systur. Hann er prestur hjer og prófastur í sýslunni, jaínaldri minn (sem ekki er rjett, því Eggert vant- aði 3 daga til að vera tveimur ár- um yngri) og skólabróðir. Jeg heíi jafngott fæði og ytra og jafnvel betra, því jeg fæ sinn rjettinn á hverjum vikudegi, því hjónin eru svo lánsöm að þau kunna að sam- eina það, sem nytsamast cr og spar- samlegast við íslenska búskapinn1.. .... Gnægð er aí matjurtum í Sauð lauksdal: „Grænt, hvítt og rautt snið-savoy kál og „kaalraven“ yfir og undir jötðu, sinnep, salat, lauk- ur, pjetursselja, næpur, hvítar róf- ur og „rediker“ o. m. fl.“ ...... „Áður en nýtt kál vex á vorin, crú notaðar sprottnar jurtir íslenskar, einkum þrjár tegundir; cr búið til úr þeim eins og kálsaup........Nú getið þjer nærri, hvort menn geta ekki lifað sæmilega á Íslandí, enda bjóst jeg við því, þcgar jeg fór heim frá Höfn. Það er játning mín, að jeg hefi aldrei lifað náðugri daga og gjarnan vildi jeg ala allan aldur minn í þessu „skúmaskoti“ scm jeg veit að sumir kalla“. Ilversu stórfeld garðyrkjan hefir verið hjá Birni, sjcst af því, að kál- garðarnir hjá honum voru um 420 ferf. að. stærð, og mun til skamms tíma hafa verið mjög óalgengt, að garðrækt væri svo mikil hjer á heimilum. Ýmsir hafa vrljað halda því fram að sjera Björn hafi orðið hinn mikli garðyrkju-frötnuður fyrir á- eggjan Eggerts Ólafssonar, en svo mun ekki vera. Þó er jafnvel senni- legt, að það álit hafi verið ríkjandi á dögum sjera Björns, og að þess vegna hafi sjera Björn Þorgr., til að taka af allan vafa í því efm, tek ið svo skýrt og skorinort íram: „Hvað síðasttalið (þ. e. garðrækt- iua) hann sjálfkrafa setti á stofu“. — Heimildarmaður sjera Bjöms Þorgr. var Rannveig, ckkja sjera Björns, og mátti hún gerst um það vita hvað rjett var. Hitt leynir sjcr ekki, að Eggert fylgdist af alhuga með gangi garð- ræktarinnar, og getur um í brjefum sínum til Bjarna landlæknis Páls- sonar og Jóns Grunvíkings. Þannig í brjefi til Jóns, 1763: „Ætíð timg- ast hjer matjurtir betur og betur. Mustarðslundur, 9 feta hár (varð þó hærri seinna) stcndur í kringum nýbygt lystihús, með borði, bekkj- um og ilmandi blómi: það er ný- lunda hjer á landi, en getur jafnast á við lystihúsin þeirra sumra í Höfn“. — Um það orti Eggert „Lystihúskvæði“, sem marg- ir könnuðust við til skamms tíma. Einnig orti hann hinn fræga „Bún- aðarbálk“ sinn, meðan að hann dvaldi í Sauðlauksdal. Og segir Eggert, í innilegu brjefi til sjera Björns, rituðu á Latínu árið 1764, að hann ánafni honum Bálkinn .. . En það sem gott er, á best heima hjá þjer, clskulegi tengda- bróðir. — Síðasta stefið „Munað- ardæla“ inniheldur. einkanlega lif- andi afmálun af þjcr og clskulegri konu þinni“. ?>að var ekki einvörðungu á sviði garðræktarinnar, sem sjera Björn var svo furðu langt á undan sam- tíð sinni, í búnaðarháttum, og verk býggni, að undrim sætir. Má sem dæmi nefna vatnsveitu hans, sem þannig var tilkomin, að við túnið i Sauðlauksdal og jafnvel í sjálfu túninu, voru kaldavermslis-lindir, sem m,jög spiltu grasvextinum. Ljet sjera Björn ræsa þær fram, .og safna vatninu i læk, er hann lciddi umhverfis bæjarhúsin, og var þann- íg útbúið að veita mátti læknum í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.