Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 7
LESP.ÓK MORCiUNBLAÐSINS 1'^ 1G7. ia upp önuur ráö til aí> koiuast yf- ir jínðeijíah' laadsmajma. Jli'. PálJ K. ()]. segir á áður til- vituuðum stað: „Eftir þetta (1563) jókst ekki að marki jarð.eign kon- ungs hjer á landi. Enda hafði nú vei'ið yel að verið. JJafði Jvristjáni jconungi þriðja með þessu tekist að sópa fyrirhafnarlítið undir sig pg eftirmenn sína íuiium 14 þús- und hundruðum í jörðum, eða um það bil einum sjöttuugi allra jarð- eigna landsinanna, með öllum þeira kúgildufjölda. er þgr fylgir með og nuinið hefir alt að 2500 kúgilda. hli'U landskylduj' og leigur auðreikn- aðar eftir landaura verði á hverj- um tíma. ,Og nokkur fríðindi fylgdu þe.ssu að auk. Arðurinn af öllum jiessum .eignura rann beint út úr iandinu, í vasa konungs, }>egar frá ,eru skilin umboðslaun“. Eftirmanni Gissttrs, á þiskupsstói í Skálholti, hiiiu staka góðmeuni, Marteini Einarssyni, var vel ljós sú hfetta sem landsmönnum stafaði af ásælni konungsvaldsins. Veitti hann drengilegt viðnáni eftir rnegni, svo var og um hina aðra SkálhoJts- biskupa, að þeir voru flestir hin besta brjóstvörn hins íslenska mál- staðar, þegar veraldlega valdið brást þráfaldlega í því efni. Marteinn biskup Einarsson, hefir þá sjerstöðu í sögu vorri, að ekki er úr vegi að geta hans með fáum orðurn. Þar setn hann hefir orðið fyrir þeim ónijúku og ómaklegu ,ör- lögum, að minning hans hefir al- drei fengið að njóta sín að verð- leikum. Meira að segja Jón prófast- ur IlaHdórsson í Ilítardaþ sem yfir- leitt fer mjúkuig höndum tun minn- ingu biskupanna í Biskupasögum sínum, gerir þó hlut Marteins held- gr títilfjörlegan. Ástæðan fyrir þessu er þó augljós og auðfundin. Veldw þar mestu gm afskiftj Mar- teins af málum Jóns biskups Ara- sonar og sona hans. „Því epginn, höfðingi fyrir norðan land hefir verið eins vinsæll eða tregaður, eins og Jón biskup“. Segir Jón forseti. Vinsældir Jóns biskups, og sam- úðm yfir afdrifum hans, virðist hafa verið mjög almenn meðal lands- majma, án tillits til trúarskoðana, og er svo enn. Þegar þar við bætist að ættir frá Jóni biskup Arasyni, tirðu brátl mjög fjölmennar, og náðu hinni mestu valda-aðstöðu hjer á landi, er ofur auðskilið mál, að ekki hafi þótt holt, að halda í hápiæli verðleikuui Marteins bisk- ups. Aðgætandi er þó, að ekki átti Marteiim npptökin að lífláti þeirra, feðga. En mannlegt virðist mjer þó hann legði sig ekki fram um að verða þeim til bjargar, því hann haíði sjálfur orðið fyrir mjög ó- hægu hnjaski af þeirra hálfu. Ogj mun flestum nægja að skvgnast í eigin barm til að skilja afstöðu bans. Það mun næst sanni að Marteinn var stakt góðmenni og óáleitinni friðsemdarmaður. Stóð hann þó svo traustum fótum á þjóðræknislegum grunni, að kongsmönnum varð hann jekki svo leiðitamur, sem þeim þótti best henta. Kom það berlegaí ljós er kongsmenn heimtuðu undan Skál- holtsstað Suðurnesja-jarðir , eða *„Nesja-umboð“. Varð Marteini þá hvergi þokað frá fornum rjetti og /stóð í því stappi um skeið, eða þar til Marteini varð það ljóst að von- Jaust var að streytast lengur á móti. En hejdur en að láta þap landsrjett- indi af hendi, lagði bann sjálfur niður biskupstign. — Ilið virðuleg- asta embætti, sem Islenskur maður gat hlotið á þeim tímupi. — Og inætti muna Marteini það. —; Minn- ist jeg ekki nema einnar hliðstæðu, mörgum öldum síðar, er annar Is- lenskur maður, Sigurður Eggerz, Ijet af virðulegasta embætti sem þá var völ á, ráðherratign, 1915, vegna hins íslenska málstaðar. Er Marteinn hafði látið af bisk- upstign, gerðist hann í fyrstu kyr- látur bóndi í Jlaukadal, ættarsetri maimkostaiíkustu höfðingjaættar Sunnlendingaf jórðungs, Haukdaða. Síðar varð Marteinn mikilsmetinn sómaklerkur um langa hríð á Staða- stað, einu af bestu prestaköllum landsins. Ilafði hann áhuga fyrir1 útbreiðslu almennrar þekkingar og fögrum listum, einkum pontlist, sem hann hafði numið í Englandi, og' skáldskap, en ekki þyjcir okkur nútíma mönnuin, sem hann hafi, liáð háum tónum á því 'sviði. — En margir ættliðir munu hafa rnnnið sitt skeið, áður en tengdir tækjust milli niðja þeirra biskupanna, Jónsi Arasonar og Marteins Einarssonar. • Ekki var heldur laust við að eft- irmaður Marteins, Gísli biskup Jóns son, yrði að feta sig áfram eftir þyrnum stráðri braut, svo illvíg var baráttan sem hann átti í við á- sælni kongs eða kongsmanna, og varð hann um síðir að beygja sig, log láta af hendi mestan hluta þeirra Suðurnesja-jarða, sem um langan aldur hafði tilheyrt Skálholtsstóli. Ekki ljet Gísli biskup þó undan fyrr en honum hafði verið hótað afar- kostum og afsetningu, og mun það, hafa ráðið mestu. Því honum hefir verið ljós sú hætta, sem þá var mjög líklegt að væri yfirvofandi, að hing- að yrði sendir danskir biskupar, sem fyrst og frernst hefðu hag kon- ungs fyrir augum. En ef svo hefði lorðið, mátti kalla landsmenn fyrir- svarslausa og Htils eða einkis við- náms að vænta úr því. Er óvíst hver saga þessarar þjóðar hefði orðið ef svo ógiftusamlega hefði farið. | — Tónias nefndu eitthvað sjad- gæft dýr í Ástralíu. — Fíllinn. — Fíllinn lifir ekki í Ástralíu. , — Nei, en hann myndi vera sjald- gæfur þar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.