Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 11
LESP.ÓK MORGUNP.LAÐSTNS 17Í 5>eir gerðu honum ijóst, að þýska líkið, sem var fjárhagslega mjög illa statt, gæti ekki fullnægt þess- konar kröfum. Þetta fjekk mjög á Wassmuss. llvað mundu hinir persnesku vinir hans álíta um hann? Hann varð að fkýra fyrir þeim alla málavöxtu. Hann fór fram á nokkurra mán- aða orlof, og lagði af stað áleiðis til Persíu. Þegar þangað kom voru margir af hestu vinum hans dánir. Nýir menn, sem voru allsendis ókunnug- ir Wassmuss, fóru nú með völdin. En Wassmuss vildi ekki bregðast loforðum sínum, og þegar hann konij til Beriínar aftur, þá gerði hann á- ætlun um greiðslu peninganna: Ef hann væri skipaður þýskur ræðis-. maður í Bushire þá gæti hann greitt Persum af launum sínum. Þegar hjer var komið fannst þýsku stjórn- inni nauðsynlegt að binda enda á þetta mál, og til þess að losa Wass- jnuss við áhyggjurnar af skuldbind- 'ingum sínum þá bauð hún honum peningana. ★ WASSMUSS ákvað að greiða Persum ekki í peningum, heldur reisa búgarð í Persíu. Hann sá sig 'þegar í anda, sem Leiðtoga pers- nesku ættflokkanna, jafnt á friðar- tímum og í stríði. Meðal þessara á- gætu manna mætti stofna fyrir- myndarríki og umbreyta eyðimörk- inni í frjósama jörð. Þeir sem heyrðu um áform hans, álitu að 'hann væri annaðhvort stórkostleg- ur svikari eða þá brjálaður. Hugmyndin hefir e. t. v. ekki ver- ið alveg út í bláinn, en það var ekki á gamals manns meðfæri að framkvæma haua. Búgai-ðinum var komið upp, en óvinir hans meðal höfðingjanna gerðu allt til þess að hindra að hægt væri að reka biiskap inn með nokkrum árangri. Pálma ekrur hans voru rændar og hanpi var svikinn á allan hátt, og árið> 1928 var rekstrarfjeð gengið til þurðar. Nú ásetti Wassmuss sjer að vinna fjeð aftur. Höfðingjarrtir vantreystu honum til þess og ljetu gera haim gjaldþiiota: Allt var tekið af hon- um. E'n Wassmuss var ekki dauður úr öllum æðum. Fyrir rjetti lagði hann fram skjal, sem bar það með sjer að allir höfðingjarnir, sem kröfu gerðu í búgarðinn voru meðeigend- ur í fyrirtækinu og skuldívkröfur þeirra voru því ekki gildar. Höfðingjarnir sögðu að skjalið' væri falsað. En þeir höfðu þó skrif- að nöfn sín á skjalið J, Nei, Wass- umss hafði sjálfur skrifað þau. Svo skrifuðu allir höfðingjarnir nöfn. sín og l>reyttu rithönd sinni. — svo dómarinn gæti sjálfur sjeð hvílík svik Wassmuss hefði haft í frammi. Því miður voru engir rithandasjer- — Geturðu sagt mjer, hvaða mun ur er á mjólkurstrák og nýföllnum snjó? — Nei, það veit jeg elíki. — Mjólkurdrengurinn verður að rísa úr rekkju kl. 5, en snjórinn getur þá legið kyrr. ★ Vinnukonan: — Þú hefðir vel getað þvegið þjer áður en þú kvsst- ir mig. Kolamaðurinn: — Það er miklu betra að þú þvoir þ.jer á eftir. ★ Konan: .Jeg verð að kaupa rúllu- Jgardínur fyrir svefnherbei'gisglugg- ann. Ungi maðurinn, sem á heima í húsinu á móti, getur sjeð mi^ þegar jeg er að hátta. Maðurinn — Taktu það þara með ró. Efumía, þegar hann hefir sjeð þig einu sinni, verður það hann, sem kaupir sjer rúllugardímir. fræðingar við persneska dómstóla. Eftir að Wassmuss hafði verið, dæmdur sem svikari, varðtl hann; ekki mönnum sinnandi. Kopa banS réyndi árangurslaust að hugga hann: Mundu það, að þeir eru eins: ’og börn, sem vita ekkert hvað þeir eru að gera. Eftir að höfðingjarnir höfð.u unn-i ið sigur á Wassmuss, þá varð þeim, ljóst hve miklu ranglæti þéi.v höfðu beitt hann. Þeir buðu honpm nú að koma og búa hjá þeim eins og í gamla daga. En nú var Wassmuss orðinn sár, og við það dættist sorg liaps vfir ]>ví að hafa eyðilagt líf konu sinnar, Hann kom heim til Þýskalands vorið 1931 fátækur eins og beininga- maður. j-.f 1 nóvember um haustið . yeiktist hann; hann vissi, og óskaði þess; gjarna, að allt væri búið. — Mamma, kann pabbi ökki að Synda? — Hversvegna spyrðu áð þyí, barnið mitt? — Vegna þess, að jeg heyrði Tngu frænku segja í gær, að pabbi ætti erfitt með að halda sjer ofanSjávar. ★ Gröf hins heilaga Franz af Assisa' yr sá staður, sem pílagrímar' sækja mest í heiminum. Dæmi eru til þess, að 100.000 manns hafi gengið franl Jijá gröf hans á einum degi. ★ Auðugur Ameríkumaður hefir lát- ið útbúa í borðsal sveitaseturs síns gólf, sem snýst í hring. Tilgangur- inn með þessu er, að allir gestir hans njóti til jafns fagurt útsýnis, sem aðeins verður sjeð út um einn glugga stofunnar. ★ Engan varöar allt að vita. , FJAÐRAFOK *n\

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.