Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 10
170 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS fótgöujlilið á vettvang. l’etta hálf- gildings hernám var Wassmuss gleöiefni, en Persum þyrnir í aug- um. Það er ekki auðvelt að fá Persa til þess að hevja stríð (Venjulega fyrirlíta þeir líkamlegt afl). Þegar Wassmuss kvaddi höfðingjana sam- an til fundar, þá voru þeir reiðu- búnir til þess að hlusta á æsinga- ræður hans gegn Englendingum, en Jiegar til franikvæmdanna kom þál kom það fyrir að þeir afsökuðu sig með því að hafa gleymt skotfænm- um heima eða að hestar þeirra væru þrevttir. Árangurinn varð aðeins tlreifðar árásir á enskar framvarð- arsveitir. Et’tir að Was&muss hafði í fjóra inánuði blásið að glóðum hatursins tókst honum loks að fá Persa til þess að leggja til orus.tu. Þúsundir hianna vopnaðar byssum, ,og fjöldi. manna með sverð, kylfur oít grjót safnaðist saman. það átti að gera firás á sjálft Bushire-virkið. Wassmuss reið meðfram fylking- unum, og hjet á þá í nafni Kóran- ins og þýska keisarans, að duga nú sem best. Annars kæmu Englend- ingar og tækju akrana frá þeim. Að sunnan var Rais AH og Ijilbar- menn hans. Að suð-austan var Zair Khidair og að austan og norðan voru höfðingjarnir frá Chah Kutah t)g Dashtistan. Árásin hófst klukk- an sjö um morguninn. Englending- ar höfðu aðeins eina fallbyssu og eina vjelbyssu, en það var nægilegt. IPersarnir lögðu á flótta án nokkurr- ar gagnárásar frá Englendingum. Um nóttina nálguðust Persar vígið. að nýju. í birtingu vildu tveir höfð- jngjar leggja til atlögu, en þegar þeir komust að því að hinir voru íarnir heim, þá hættu þeir við allt. saman og hurfu af vígvellinum. ★ ENGLENDINGAR lögðu uú mik- jð fje til höfuðs Wassmuss. I fvrstu vildu þeir fá hann ,.lifandi eða dauðan“ en síðar „lifandi“, og það er sennilega ljósastur vottur þess hve vinsæll Wassmuss var, að eug- inn af þeiin ættflokkum sem hann þjó hjá, og eru þeir þó ekki ætíð vandir að virðingu sinni, gat feng- fð sig til þess að framselja hann. Nokkur vopnaviðskifti áttu sjer síðar stað, og Englendingar urðu að senda flotadeild til Bushire til þess að friða landið. Þar eð Wassmuss var algjörlega einaugraður varð hann að treysta á sjálfnn sig eingöngp, ug honum verður tæplega fundið það til for- áttu, þó að hann beitti vini sína smávegis brögðum, þegar fortölur nægðu ekki. Þannig er sagt frá því ,að Wassmuss hafði í nokkur skipti notað „útvarpsatriði“ sitt þegar ihöfðingjarnir voru tregir til þess að nðhyllast áform hans. Þetta „útvarpsatriði“ var fólgið í því, að hann stakk spýtu niður í uaudinn, festi nokkra rafmagsþræði við hana. og „ræddi“ syo við keis- arann í Berljn. Höfðingjarnir, sem urðu mjög hrifnir af því hve djarfmannlega Wassmuss talaði við valdsherra sinn drógu skó af fótum sjer í virð- ingarskyni við þetta mikilmenni. Þegar leið að stríðslokum fjaraði gremja Persa í garð Englendinga út; hún hafði enda aldrei átt sjer djúpar rætur. Ilöfðingjarnir drógu sig í hlje og innbyrðis deilur mi)li ættflokkanna, torvelduðu mjög starf Wassmuss. í bardaga á milli tveggja ætt- flokka þar sem Wassmuss varð einn ig að berjast upp á líf og dauða, var hann særður hnífssttuigu í lærið. llnjfurinn gekk að beininu og Wassmuss var haltur upp frá því. •Tilræðismaðurinn var handtekinn. ,og leiddur fram fyrir Wassmuss. fclvað átti að gera við hann? Pynd- jngar í eitt ár — var það ekki hæfL legt? En Wassmuss sagði: Sleppið honum og látið hann fara. Þú, sem ætlaðir að myrða mig, farðu heim, og segðu ættflokki þínum að við verðum allir að standa sameinaðir gegn Englendiugum. ★ Vorið 1918 tókst Wassmuss að fá jiokkra af öruggustu fylgismöiutum sínum til þess að safna 8 þúsund| mönnum og gera árás á 2 þúsund Englendinga. Þrátt fyrir liðsmun-' inn lögðu Persarnir á flótta eftir að um eitt þúsnnd menn höfðu fallið eða særst af liði þeirra. Þá klæddi Wassmuss sig í Evrópuklæðnað, í fvrsta sinn frá því 1915. Með heiðri hefi jeg lifað og bar- ist í persneskum klæðum, sagði hann, nú er jeg flóttamaður sem fyrirlítur sjálfan sig, og þessvegna klæðist jeg fötum þjóðar minuar. Á flóttanum var Wassmuss oft Ihandtekinn en honum tókst jafnan að komast undan. Loks tókst Eng- Jendingum þó að gæta hans svo sem ineð þurfti. Stríðinu lauk, og eftir nviklar um- ræður var Wassnuvss sendur heim til Þýskalands. I þakkarskyni fyrir afrek hans var honurn veitt staða í utanríkis- ráðunevtinu, og hann hækkaði brátt í t.ign og varð yfirmaður vfir Aust- urlarrda deildinni. Uann skrifaði skýrslur um störf sín í Persíu og fyrir það var hon- um veitt heiðursmerki. Wassmuss kvæntist, en skrif- stofulífið í Berlín átti illa við hann. Þó að hann hefði ekki saknað Pers- líu, þá var hann fljótlega minntur á hana: Það bárust brjef t,il utanrík- isráðuneytisins frá höfingjunum í Persíu, þar sem þeir hjeldu því fram að Wassmuss hefði lofað þeim peningum fyrir þátttökuna í styrj- öldinni, sam'tals um 600.000 krón- jum! Wassmuss sagðist ekki hafa lofað, sex hundruð þúsundum heldur ejtt jliundrað þúsuftdum, og lofaði að (það skyldi verða greitt. Ilaun færði málið í tal við yfirmenn sína, en

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.