Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 16
17G I LESBÓK MORGUNBLAÐSINS — íslens k leiklist........... um að ía flugleiðina yfir Island“. Fáir voru þá trúaðir á þá flugleið eða nytsenul hennar fyrir ísland. Flugleiðin var nú komin og hvílík- ur mismunur að ferðast á þenna hátt! Að stríðinu loknu er Island ekki lengur einangrað land. En fáir eru búnir að átta sig, hve breytingin verður þýðingarmikil. ótrúlega margir nýir möguleikar og ný við- horf hljóta að skapast. Fyrir um J)að bil 15 árum hafði jeg verið sannfœrður um að flugleiðin hlaut að liggja um Island og jeg hafði skrifað Vilhjálmi Stefánssyni og œtlað að komast til Pan American Aii'Ways til að stunda nám í flug- vallarstjórn, svo að jeg gæti orð- ið flughafnarstjóri á íslandi þegar flugferðirnar hæfust! Og nú hefði líklega fyrst verið hægt að nota, mig. En Vilhjálmur dró heldur tir mjer og fátæktin og vandræðin svo mikil, þegar náminu loks lauk, að förin beindist heim. En draumurinn hafði þó veriði forspár og nú hafði jeg notið þeirr- ar ánægju að fljúga þessa miklu fraintíðar loftleið. Jeg gekk inn í tollbúðina og var spurður spjörunum vir. Og með því að jeg var hvorki lúsugur eða með geitur eða annan óþverra og með venjulegu heitu blóði, þá gekk mjer slysalaust að komast gegn um hina vinsamlegu rannsókn. Von bráðar hafði ung og bros- hýr stúlka útvegað mjer herbergi á Wa rdman Park gistihúsinu. sem hefir um 1700 herbergi. Ók jeg þangað í bifreið og fór strax í sjóð- heitt bað. Að því loknu labbaði jeg út á lít- inn franskan veitingarstað og fjekk mjer þar vel að borða og vænan snaps af koníaki með. Fann jeg þá gjeinilega að jeg var kominn í mun frjálsara þjóðfjelag heldur en nvi er á Islandi. Renndi niður snapsinum með vælj)óknun og fór síðan heim Frarnh. af bls. 163. en Þorsteinn prófastur segir svo, að einn vondur skólameistari í Skál- holti hafi spillt siðunv skólapilta, og kann hann að eiga við valds- manninn, senv J)á yar á Þing- evrum. En leikina kallar Þorsteinn Pjetursson pápiska ósiðu, sem orð- ið hafi eftir í landinu fyrir tilstilli gleðimanna og Ijettvvðugra valds- manna eins og Bjarna Halldórsson- ar. Til er í Arna Magnússonar safni þýðing, sem. hann hafði fengið að láni árið 1707, en aldrei skilað aft- ur, eins og fleiru. Leikritið er sanvtal tveggja stallsystra og er þýðing vir ensku að því er jeg helst ætla. Efni þess er hjónabandshugleiðing unv vondan og góðan eiginmann, unv það, hvernig vel gift kona sje stödd, og hvernig sú illa gifta eigi að fara að ráði sínu. Til eru þá íslenskar þýðingar af leikritum allt frá því snemma á 17. öld og fram á daga Geirs Vídalíns og Sigurðar Pjeturs- sonar. Það er vísast, að á öllu þessu tímabili hafi verið menn uppi, sem, hafa haft kynni af útlendri leik- list. Staðhættir allir, strjálbýli og fólksfæð, hafa ráðið mestu um Jvað, hvað hjer festi rætur af leik.jum, sem hafðir voru til skemmtunar er- lendis, Til vikivakaleikja voru pall- byggðu baðstofurnar einkar hentug- ar. Þar var eðlileg skipting milii leikendasvæðis og áhorfendasvæð- is, enda sjer' Jiess greinilega stað í lýsingum frá J>eim tíma, að sumt gleðifólkið ljek á gólfi, en annað sat á palli og horfði á. að sofa og hvíln mig. Að morgni skyldi taka til óspilltra málanna, fyrst og fremst heimsækja sendi- herrann í Washington og sendiráð- ið og taka þá undir smásjána ! Meira. Þykir mjer ekki ólíklegt, að ein ástæðan til þess að vikivakaleikirn- ir fjellu niður hjer á landi, hafi ver- ið sú, hve húsakynni urðu hjer lítil og þröng á nvesta eymdartíma þjóð- arinnar. Þegar þjóðin hætti að hafa efni á að byggja sæmilega rúmgóð íveru- hún var það meira rothögg fyrir gleðisamkomur hennar, en saman- lagðar prjedikanir klerka og forboð. Að vikivökum aflögðum blómguðust rímurnar á ný. Rödd kvæðamanns- ins, sem að vísu hafði aldrei þagnað síðan rínvur voru fyrst kveðnar við dans hjer á landi, kvað við með nýjum þrótti, og kom þar að, að fagurfræðingvvm eins og Jónasi Ilallgrímssyni þótti nóg um. í ein- um. hinum elstu rímunv kemur avvn- ars fyrir merkileg ])ersóna, senv gengur aftvvr í leikritvvnum, og það allt franv til vorra daga. Jeg á við Skíða göngumann í Skíðarímu. t ætt við hann eru allir landshorna- menn frá tveimur kumpánunv Snorra á Húsafelli, Hrólfi, Galdra-Hjeðní og hvað þeir nvi heita allt til Gvend- ar snemmbæra og Arngrvms holds- veika. Þarf ekki annað en líta á, mynd, sem fylgir einu handriti rínv-i unnar, prentuð í Kvæðasafni frá miðöldum, senv Bókmenntafjelagið gaf út, til þess að sjá, að smekkur áheyranda rímunnar er ekki ýk.Ja, fi'ábrvvgðinn snvekk leikhúsgesta í Iðnó fyrir skringilegvvm persónum. Margir munu halda, að egg sje þyngra. þegar það er ungað en á! meðan það er nýtt. Þetta er þó ekki svo, því að egg ljettast unv 15% jneðan á útunguninni stendur. Staf- (ir Jjetta af því að vatnsinnihald eggsins minnkar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.